Vísir - 03.06.1919, Síða 1

Vísir - 03.06.1919, Síða 1
Ritstjóri og eiganái | .4 K 01 MÖLLEl Siæsl 117. VXSIR AfgreitSsla 5 AÐALSTRÆTI 14 , Sími 400, 9. ár*. Þriðjudagimi 3 júní 1919 148. tbi. Gamia Bio Eidnrgreiðslui afarspennandi sjónleikur í 5 þáttum, eftir Tompson Bnchmann (World Film). Aðalhlutv. leikur hin fræga fagra ameríkanska leikkona. Mice Brady. Itotiö 2—3 herbergi og eldhús óskast. Fyrirframborgun ef óskað er. Tilboð merkt: „Nýgift“, sendist á afgr. Vísis strax. I. 0. G. T. EININGIN NR. 14 heldur l'und I. júní kl. 8%. FuIItrúar kosnir íil Stórstúku- þings. Fjölmennið! TófusteLinn kaupir C a p t. U n n é r u s. Skrifsofu O. Johnson & Ivaaber. FIils Jarðarför móður olckar sál., Guðriðar Thorsleinsson, fer fram frá heimili okkar, Thorvaldsensslræti I, fimlu- daginn þ. 5. þ. m. Hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Steinunn Thórsteinsson. pcirunn Thorsteinsson. Innilega þökk votta eg öllum þeim, er sýndu mér sam- úð við jarðarför konunnar minnar. Helgi Jónsson, dr. phil. Leikfélag Reykjavíkur. Æiutýri á gðngnlör verðnr leikið limtadaginn 5. júní kl. 8 siðð. í Iðnó. i slöasta ®inn / . Aðgöngum seldir í Iðnó á morgun frá kl. 4—7 síðdegis með hækk- uðu verði og á fimtud. frá kl. 10 árd. með venjulegu verði. óskasl til kaups. - Sé laust lil ibúðar 1. okfóher, eða að minsta kosli að nokkrii Icyli. Tilboð, merkt HúS, með til- teknum borgunarskilmálum sendisl afgr. Vísis fyrir 7. þ. m. Braudútsölur óskast. G(Vð kjör í boði. Tilhoð, merkt: „Góð brauðútsala“, legg'- ist inn á afgr. Visis fyrir sunnudag. Til sölu Nýr grammofón, úr mahogni, með nokkrum plölum. I ferkanlað eikarborð, 1 eins manns mahogni rúm Bieð fjaðradýnu. Siggeir Eiriarsson, Frakkaslíg 1 I. Sími 727. Kaupmenn og kaupféíög. Undirritaðir reka umboðsverslun í Kaupmannahöfn, ski'if- stofa og sýnishornasafn af margskonar vörum í Linnesgade 26. Sími 10786. Önnustum innkaup* og afgreiðslu á hverskonar útlendum vörum, þar á meðal salii, trjávið og sementi i heihim förmum cða minna, og sölu íslenskra al'urða. Höfum sambönd við margar stórar, fyrsta ílokks verk- smiðjur og heildsöluhús í ýmsum löndum. Útvegum skiji lil vöruflutninga. Önnustum vátryggingar. Fumreikningar súndir vjðskiflamömuim okkar. Sanngjörn ómakslaun., Greið og ábyggileg viðskifti. Skrifstofa og sýnishornasafn af ýmsum góðum og hentug- um vörum í Reykjavík, Bankastræti 11. Sími og pósthólf nr. 165. Símnefni „Opus“. Viðskiftamenn okkar geta sent þantanir sinar og tilhoð um sölu ísl. afurða til hvorrar skrifstofunnar, sem þeim er lientugra. Virðingarfylst. 0. Ffiðgeirsson^ & Sknlason. N|YJA BÍO Panopta Síðari kafíi sýndur í kvöld. Brent og malað KL a, f i i framúrskarandi gott, er nú aftur komið í verslun Kristínar J. Hagbarð, Laugaveg 26. Búðarstörf. Stúlka, rösk og ábyggileg', getur fengið atvinnu í brauð- sölubúð nú þegar. Afgreiðslan vísar á. Tilboð óskast -í 20 metra langan búrlival austur í HornafirSi. Tilboöin send- ist Jóni Þorleifssyni, Spítalastíg 9. Simskeyti frá Jrétt&ritara Vitla. KöBtgettstoiacBii er enn opin fyrir sjúklinga. Gannlangnr Claessen. Mk. FAXI fer til'ísaíjarðar á fimtudag þ. 5. júní, tekur lliitning farþega og póst, fiutningur tilkynnist sem fyrst. Sigurjðn Pétursson. •Sími 137. Hafnarstr. 18. Khöfn 31. maí. í ríkisráði. Fyrsta íslenska ríkisráðið var var haldið á Fredensborgarhöll þ. 29. maí. íslensku ráðherrarn- !r voru þar háðir og lögðu fram 33 lagafrumvörp. Um kveldið hafði konungur hoð inni og sálu það ráðhérr- arnir og lögjafnaðarnefndin og fleiri. Ivhöfn 2. maí. Sjómannaverkfallinu afstýrt. Skipaeigendur hafa gengið að aðalkröl'um sjómanna og er verkfallinu afstýrt ntcð því.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.