Vísir - 03.06.1919, Síða 2
vjam
á 35 tonna mótorbát
fæst xxijög; öd.^rt
Hárgreiðnr
Seljast með 20% afslætti
dqiU lacobsen.
Friðarsamningarnir.
Fulltrúar pjóðverja hafa mót-
mælt friðarskilmálunum.
Bandamenn eru að íhuga
mótmælin.
ganga að skilmáluinim, þá er
vilanlegt, að þcir, þegar á á að
liorða, nnmi lmgsa sig vandlega
um, áður en lil þess verði
'gripið.
það liefir verið undarlega lítið
np fregnir af friðarsamning-
unum síðuslu dagana. Liggur
næst að ætla, að eilthvað af
skeytum liafi glatast, eða fallið
úr þeim á leiðinni. pjóðverjar
áttu að hafa svarað bandamönn-
um í síðasta lagi 2Í). f. m., en
engin fregn hefir komið um
svar þeirra. Að eins hefir borist
eitl skeyti frá fréttastofunni
„Central News“ i London um að
friðarsamningarnir hafi „tafist".
Ekkerl er sagt um það, hvað
hafi tafið.
Nú er þó fregn komin i einka-
skeyti lil kaupmanns hér í bam-
um, um að Jþjéiðverjar hafi af-
hent bandamönnum imitinæli
gegn fríðarskihnálunum og að
svar bandamanna verði hirt þ.
6. þ. þ. Fer mönnum þá ef
til vill að skiljast þögnin uin
f riðarsam ni ngana í opinheru
skeytunum, — J?jóðver'jar Iiafa
ekki beðið um nýjan fresl, lil að
svara bandamönnum heldur
hafa bandamenn tekið sér frest
iil að íhuga méitmæli þjóðverja.
Gera má ráð fyrir því, að
þcssa daga fari fram umræður
uin friðarskilmálana fyrir lukl-
um dyrum, milli bandamana og
þ'jóðverja. p<) munu Jþjóðverjar
hafa ætlast (il þess, að þær um-
ræður yrðu opinberar. Er því
eins líklegl, að bandamenn séu
að eins að ræða það sín á milli,
hvað gera skuli. J?eir þykjast
væntanlega sjá fram á það, að
Jíjóðverjar muni ætla að gera al-
vöru úr þvi, að neita að ganga að
friðarskihnálum þeirra éibreytt-
um. En þó áð bandamenn hafi
í heyranda hljóði lálið svo, sem
þá yrði þegar í stað gripið lil
þvingunarráðstafana, ef J?jóð-
verjar vildu ekki góðfúslega
Tíistirnið í Timanuin.
í hlaðinu „Tíminn", 30- apr.
J^. á„ er grein með fyrirsögninni
„Barnahæli"; virðist lok grein-
1 arinnar vera rituð af einkerini-
legri hugsun eð^i stórri vanþekk-
, ingu á þingmanni Snæfellinga,
hr. héraðslækni M. Steinsen, þar
sem komist er þannig að orði:
! „Enn þeldur er ósennilegt, að
núverandi þirigfulllrúi þeirra
(Snæfellinga) beri giftu tíl að
koma svona máli (Barnahælis- .
hugmyndinni) í framkvæmd.
J?að er ósennilegt, að maður sem
h.afði mestan áhuga á þvi, með-
an dýrlið og hörnnmgar sléiðu
fyrir dyrum, að drepa lands-
verslunina, sem er allsherjar
! hæli fyrir þjóðina, meðan vers't
stóð á, geti verið mjög uni-
hyggjusamur fyrir smælingjum
þeiin, sem hér eiga hlul að
máli.“
Um þetla „allsherjar hæli
þjóðgrinnar" (landsverslunina)
geta verið skiftar skoðanir og
eru einnig vafalaust um land
alt, vcit eg Iíka, að skoðun téðs
þingmanns muni hafa verið
gagnsíæð þessari „alþjóðar-
hælis-hugmynd" og efast heldur
ekki um, að þingmaður okkar
hafi í’ylgt þeirri skoðun einatt,
J?éitt hann ætti andmælendur
marga þá, - það er einn hans
mörgu kosta, að gefa géið svör
og gild í málum þeim, cr hann
fiallur um. En það, að hr. þing-
maður H. Steinseii, setur sig upp
á móti landsverslunarhugmynd-
ii. ni, getur ekki gefið minstu á-
tilhi til að ælla honum, að hann
verði þessari göfugu hugmynd
barnahælinu andvígur, því
skoðun hans á því málefni getur
verið á alt öðrum grundvelli
bvgð, nema ef greinarhöfundur
1 ætlar hann þann mann, sem
andvigur er landsvershmar-hug-
myridinni, negativan „pósl“ i
mannfélaginu, og er eg þá
hræddur um, að „þeir negativu“
verði mjög fjölmennir í hé>p
okkar íslendinga. Eniþött þessi
landsverslunar-hugmynd kæmist
j íframkvæmd, svo sem raun
. varð á, er þar með sagt en ekki
■ sýnl, hvcrn hag landið hef'ir
P. W. laGobsen I lon
Timburverslun.
Stoftíuð 1830.
Símnefni: Granfuru.
New Zebra Gode.
lvaupmannahöfn C.
Carl Lundsgade.
Selnr timbnr i stærri og smærri sendingmn frá
Kanpmannahöfn.
Einnig heila skipsfarma frá Sviþjóð.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að vér höfum
engan ferða-umboðsmann á íslandi.
Biðjið um tilhoð. - Að cins heildsala.
horið af tilveru hcnnar, til sam-
anhurðar við ef aðrar leiðir
hefðu verið farnar.
Mér finst, þar sem greinar-
höf kastar fram vantrausti á
þingmanni okkar til að fvlgja
barnahælis-hugmyndinni að
niáli, svo sem það sé gert af
sléirri vanþekkingu á mannin-
i:m, eða ef um kunnugleika cr
að ræða, þá að unna honlim ei
sannmælis.
Við Snæfellingar, sem þekkj-
um hánn, og þvi getum talað af
margra ára persémulegri reynslu
á mannkostum hr- H. Steinsen,
berum að minsta kosti ekki það
vantraust til hans að hann sé
„umhyggjulaus“ fyrir þeim,
hverra velferðarmál hnan hefir
með höndum. Og hverjum hans
jafnoka i þeim málum, sem öðr-
um, er h’ann lætur sig skifta,
fyrir okkar hönd, myndum vér
fiigna i okkar hcip.
Snæfellingur.
Bnjsrfréttir. I
Góð veiði.
í fyrrakvöld fóru tveir ntenn
nieð gainalt síldarnel út á höfn, og'
köstuöu þvi nokkruni sinnuni fyrir
síld og ufsa. Þeir fengu um hálfa
aðra tunnu at’ hafsíld og nokkufi
af ufsa.
Drengurinn,
sem varð undir bifreiðinni í
fyrradag, á Grettisgötunni, var
enn á lífi i gærkveldi, og J>á lal-
iu géið von um bata.
M.k. Haraldur
kom iim i gærkveldi af sild-
veiðum með 50 lunnur. Sj(’>-
veður vár vont.
Slys.
Drengur datt af bifreið á
simmidagimi og meiddist all-
mikið. — Hann hafði hangið i
hringnnm aflan á hii’reiðinni en
mist handfestn. Ofl hafa blöðin
varað við þessum hæltulega
leik, sem margir drengir temja
sér.
Háskólapróf.
Jfe.ssir stúdentar tólui próf í
heimspeki i gær:
Kristinn étlafsson, I. ág. eink.
Stefán .1. Stefánsson, I. eink.
Stefán Stefánsson frá Fagra-
skógi I. eink.
Víðir
fór áleiðis lil Englands í
morgun með ísfisk.
Jón forseti
, kom inn í morguh að fá sér
kol til Englandsferðir.
Aukablað
fylgir Visi i dag.
M.b. úlfur
á að fara lil Breiðafjarðar
annað kveld.
Tilfinnanlegt tjón
beið ökumaður cinn hér i
bænum, Stefán i Haga á Grims-
staðaholti, á laugardaginn. Hann
misti þá ágætan dráttarhest úr
krampa. Stefán hefir fyrir stórri
fjölskyldu að. sjá, er fátækur
dugnaðarmaður, og væri það því
vel gert að hlaupa undir bagga
nieð hónum. Hann er nii að
brjótasl í að hvggja vfir sig, og
stendur þvi ver að vígi. Trúlegl
er, að stéttarhræður hans bregð-
isl vel við þörf lians og skjöti
saman til að lijálpa honum, eða
]?á vinnuveilendur, sem kunna
að meta dugnað fátaddinganna,
sem berjasl fyrir stórum t’jöl-
skyldum.
Kunnugur.
Veðrið.
Hitinn var hér í morgun 10,8
st„ ísafit’ði 12, Akureyri 1^»
Seyðisfirði 18,3, Grímsstöðum
13,8, Vestmamiaeyjum 0,8.
petta er himi mesti hiti, sem
komið hefir á sumrinu.