Vísir


Vísir - 03.06.1919, Qupperneq 3

Vísir - 03.06.1919, Qupperneq 3
Sildarsöltun - Hjalteyri - Siglufirði JEnn verða nokkrar stnlkur ráðnar við síldarsöitun á HJALTETRI og SIGLU- FIRBI nú i sumar. Hvergi betri kjör og þægindi boðin: kr. 1,20 fyrir liverja kverkaða og saltaða tnuna at síld. — 0,75 fyrir klakkustundina við alla vinnu. —10,00 í biðpcninga á viku. og þar að auki eru hverri stúlku tryggðar midst 200 krónur yflr sumarið. 4 SiGLHFlRÐl vcrða bygð ný hús fyrir vlnnufólkið og á HJALTEYRI verða söniu hibýlin, sem undanf&rið, og þótt hafa með þeim allra bestu á Norðurlandi. Frá Siglaíirði standa 4—5 stórir mótorbátar veiðina og írá Hjalteyri 4 botnvörpnngar. Fólkið flutt á báða staðina til og frá Reykjavík með botnviirpnngunum endurgjaldslaust. Aðeins 80—36 stunda ferðalag og losnar fólkið þannig við margra daga vosbúð á mótorbátum i misjörnu vcðri, cða 10—15 daga ferðalag á „Sterling“. Þær stúlkur, sem enn eru óráðnar, ættu þvi ekki að draga það lengur og ráða sig nú í vikunni hjá H.f. „Kveldúlfi“. Stúlkur, sem þegar eru ráðnar, fá framangreind kjör. Að líkindum verður eínungis ráðið í þessari viku. Upplýsingar daglega á skrifstofu vorri milli 4—6 e. li. Hlutaíélagið „Kveldúlfur". Atvinnu geta 10 duglegir sjómenn fengið við sildveiðar á Siglufirði i sumar. — Góð kjör. Uppl. hjá Geir þrúði Arnadóttur Smiðjustig 7. Einn drengur ábyggilegur og duglegur getur fengið vinuu við að keyra út gosdrykki. Lioftur Guðmundss. Sanitas. Sendisvein -’öskau og Abyggilegan, vantar mig nú þegar. Kristinn Sveinsson, Bankastræti 7 Hvítasunnubrauðið komið. Óþárft aö L>als.a Enskt kaffibrauð hefir ekki fengist siðan fyrir stríðið og heSr tnarg- ur saknað þess. En nú eru um 30 tegundir af allskouar sætu og ósætu frá Englandí og Ameriku, nýkomið i Líverpool. „8ANITAS” vantar tvær dnglegar stúlknr. Finnið verkstjórann Eirik Bech. í Fríðun á jörðum. Samkvæml lögum frá 10.'nóvembcr 1018, um.friðun æðar- fugls var á síðasta nianntalsþmgi Kjalarneshrepps friðlýst jörðunum þerney og Sundakoti (Niðurkoti) i KjalarneshreppL Ennfremur var, samkvæmt áðurnefndum lögum friðlýsl á síð- asta manntalsþingi Mosfellshrepps þeim hluta úr Lágafellslandí, sem liggur fyrir norðan hinn niðurlagða, gamla þjóðveg. Lágafelli, 2. júní 1919. Bozl A- J. Pórðarson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.