Vísir - 03.06.1919, Page 5

Vísir - 03.06.1919, Page 5
iVÍSiH [3. júni 1919. ENGINN ÞARF AG KVARTA nm að ekki fáist góð húseign í Reykjavik með góðum kjörnm, meðan Skálholtskotseignin stendnr til boða, en það er í ðag og ef til vill á morgnn. Hittið Einar Gnnnarsson Lanfásir. 17, kL 3--4. Fiskverkun Nokkrar stúlkur yerða ráðnar við fiskþvott í húsum vorum hér í Reykjavík. Upplýsingar daglega hjá flskiformanni vorum, hr. Arna Jónssyni. Einnig verða nokkrar stúlkur ráðnar að M e 1 s- húsum. Upplýsingar daglega á skrifstofu vörugeymsluhúss vors milli 4—5 e. h , sími 246. Hlutafélagið Kveidúlfur. Fyrir hvítasunnuna N ý k o m i ð: Stórt úrval af káputauum, frá kr. 9 meterinn. Svart klæði. Drengjafrakkar. Drengjaföt. Tilbunir telpukjólar, allar stærðir. Matrósakragar. Barnakjusur. Dömu- og Telpukragar, ljómandi fallcgir. Blátt og rautt alutlar Cheviot, kr. 6.85 meterinn. Telpu- og Dömuregnkápur. Hvít og Crem Gardínutau. Stórt úrval. Silkibönd. Silkilíf. Kjólpils. Millipils. (Náttkjólar. Skyrtur. Alt í stóru úrvali hjá Sv. Juel Henningsen. Austurstræti 7. Talsími 623. i latreiðsinnáfflsk. K.R.F.I. í farnasBnaoim geta enn nokkrir nemendur komist að, ef' sótt er um það til frk. Soffíu Jónsdótlur fyrir þriðjudagskveld 3. júní. pá mæti allar, sem um hafa sóll í barnaskólaeldhúsinu kl. 7 síðdegis. Félagsstjórnin. '« Influensusamskotin. Síðastliðinn laugardag hélt samskotanefndin fund með sér i húsi K.F.U.M. Voru þar lagð- ir fram endurskoðaðir reikning- ar hjálpársjóðsins, ásamt öllum fylgiskjölum og hirtum vér liér yfirlit reikningsins. Reikningur Samskotasjoðsins. Tek j u r: 1. Sámskot ...... kr. 71237,60 2. Vextir ..........— 133,08 3 Endurgr. styrkur — 100,00 Samtals kr. 71470,68 G j ö 1 d: í. Styrkur ....... kr. 67260,80 2. Til fatakaupa á börn ............ — 661,15 3. Til Sjúkrasam- lags Rvíkur .... — 500,00 4. Til Samverjans. — 500,00 5. Kostnaður..... — 235,38 6. í sjóði: a. Á hlaupareikn. í Landsbanka 2302,49 b. Á áVísunarbók 404 í Landsh. 10,86 — 2313,35 Samtals kr. 71470,68 Reykjavik 23. apríl 1919. yrði, að þær gengi til barna. Af því eru óeyddar kr. 2313,35, og var samþykt á fundi hjá þeim, sem hafa safnað, að bæjar- stjórnin taki við þessu og verji því til styrktar börnum hér í bæ. Styrksins liafa notið 568 ein- staklingar og fjölskyldur. Af þvi eru, eftir því sem næst verður komist 117 ekkjur með börn, 358 aðrar fjölskyldur, 86 ein- hleypingar, flest gamalmenni og 7 börn munaðarlaus. Auk peninga voru gefin 15 tonn af kolum (10 frá Alliance og 5 frá Elíasi Stefánssyni) og var þeim skift milli fátæklinga. Nefndin hefir unnið kauplaust og hinn litli kostnaður, sem til- færður er á reikningnum er að- allega kaup nokkurra manna, sem nefndin hafði í sendiferð- um. Ókunnugir gera sér litla hug- mynd um þá fyrirhöfn, sem nefndin hefir haft af starfi sínu, en oss er vel kunnugt um, að það var bæði mikið og marg- brotið, fyrst við söfnun, en þó einkanlega við úthlutun fjárins. Vér vitum, að vér megum í nafni fjölda manna hér i bænum votta nefndinni þakkir fyrirhið ágæta starf, sem hún hefir unn- ið. — Jafnframt viljum vér þakka öllum þeim, sem fé lögðu til samskotanna. það verður þeim altaf til sóma, hve fljótt og vel þeir brugðust við i hinum ó- gleymanlegu hörmungum,. sem inflúensan hafði i för með sér. „Æiintýrið." Enn vantnr nokkrar sildarstAlkur til Siglnfjarðar í snmar. Bestu kjör sem boðin hafa verið. Komið sem fyrst, á skrifstofn Th. Thorsteinsson í Liverpool Th. Thorsteinsson. Lút’us H. Bjarnason. Bjarni Jónsson. Ólafur Lárusson. Guðrún Lárusdóttir. Jón Ólafsson. • Fjársöfnuninni var liagað þannig, að út voru scndir 49 listar, og komu inn 43 og á þá kom upphæð sú, sem getið er í reikningnum. Af þessum samskotum voru kr. 3833,05 gefnar með því skil- Leikvinur skýrir svo frá í Vísi 29. f. m., aö þá muni vera búiö að leika „Æfintýrið“ 84 (sinnum hér í bænum. Þetta mun ekki vera alveg rétt, heldur aö búiö sé að leika þaö hér nokkuð yfir 100 sinn- um. I leikskrá (Prógrathmi) Leikfé- lags Reykjavíkur í janúar 1906 segir svo: „Ekkert leikrit hefir átt slíkum vinsældum aö fagna hér í Reykja- vík sem Æfintýrið. Þaö hefir veriö

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.