Vísir - 03.06.1919, Page 6

Vísir - 03.06.1919, Page 6
3. maí 1919.] VISIR leikiö um alt land, þar sem leikiö er á annaö borö. Allir veröa fangn- ir af sólskininu yfir sjónleiknum, og allir finna til þess, hve elsku- legur hann er. Þaö var leikiö á dönsku 2 fyrstu veturna og aö- gangur seldur aö þvi. Æfintýriö var leikiö i I, sinni milli jóla og nýárs, 26., 27. eöa 28. des. 1860. Leikendur voru þá þessir: 1. Kammerráö Kranz, Ludvig Knudsen. 2. Assessor Svale, Þorsteinn Egilsson, nú i Hafnarf. 3. Frú Kranz, Markús Gíslason. 4. Herlöv, ísleifúr Gíslason. 5. Ejbek, H. E. Helgesen. 6. Laura, Steinn Steinsen. 7. Jóhanna, Brandur Tómasson. 8. Vermundur, Eyjólfur Jóns- son. 9. Skrifta-Hans, Stefán Thord- ersen. 10. Pétur bóndi, Adam Zeuten. Á nýársdag 1862 byrjuöu sjón- leikir aftur, og þá léku þrjár jung- frúr bæjarins einnig. Hlutverkum var þá skipaö öðru visi en vetur- inn áöur. Nýir leikendur vorn þá þessir: Frú Kranz, jungfrú Soffía Sæ- mundsen; Laura, jungfrú Kristín Steinsen; Jóhanpa, judgfrú Sigríð- ur Sæniundsen; Skrifta-Hans, Ei- rikur Magnússon (nú í Cam- bridge). í þá daga var ekki mikiö um sjónleiki í Reykjavík, en í mörg 4r eftir þetta, mundi fólk hér í Ijænum eftir „Æfintýrinu“ eins og eftir sælum draum, sem ]iað heföi dreymt fyrir mörgum árum. „Æfititýriö" hefir átt meiri vin- sældum aö fagna, til langframa, en nokkurt annaö leikrit, sem hér hef- ir verið sýnt. 1860—62 mun þaö hafa verið leikið 8 sinnurn. 1882 SÖLUTURNINN opinn 8—11. Sími 528. Ánnast iendiferðir og hefir ætið beatu bifreiðar til leigu. var þaö leikið 15 sinnum, og þá voru íbúar Reykjavíkur ekki 3000 manns. Árni Eiriksson og Kr. Ó. Þorgrímsson hafa leikið þau hlut- verk sem þeir nú hafa 35 sinnum áður en þeir byrja aö leika þau í þetta sinn (jan. 1906). „Æfintýr- ið“ hefir'veriö leikið 5 sinnum hér i bænum þar fyrir utan. Alls mun „Æfintýrið“ hafa veriö leikiö í Reykjavík 63 sinnum, svo mjög óska Reykvíkingar aö sjá elsku- lega „bjarta sumarleikinn“ hans Hostrups okkar, sem viö ölÞunn- um hugástum/1 í þaö sinn (1906) var það leik'iö usinnum. 1908—9 er það leikið 7 sinnum, 1912—13 15 sinn.um, 1913—14 5 sinnum, 1914—15 4 sinnum, og nú, 1919, er búiö aö ieika þaö 12 sinnum. AJls mun því vera búiö aö' leika „Æfintýriö“ 117 sinnum hér í bænum. Leikfélagiö sýndi þaö í 60. sinn á sunnudaginn, síöan það tók til starfa, áriö 1897. Eðlilega hefir oröið breyting á leikendum síöan, í einstökum hlut- verkum. En þó er ein persónan, Jóhanna, leikin enn af sömu konu sem lék hana í fyrsta sinn sem Leikfélagið sýndi „Æfintýrið", í desember 1899, Það er Stefanía Guömundsdóttir. B. J. H.f. Hiaar sameinuðn íslensku verslanir (Gránufólagið, Tulinius og Á. Ásgeirssons verslanir). Skrifstofa í Iteykjavik, Suffurgötu 14. Sími 401. Símnefni „Yalurinn" Pósthólf 543. Hfeild.sa.Ia. Selur alJskonar útlendar vörur, fyrst um sinn eftir pöntun. Kaupir allar íslenskar afurðir, Duglegur sjómaður sem kann að fara með mótor, getur fengiðj pláss á nýsmíðuðu mótorskipi í Danmörku, frí ferð til Danmerkur. Nánari upplýsingar hjá Emil Strand. skipamiðlara Síldarvinna. Nokkra menn, vana sildveiðum, vantar á mótorbáta frá Yest- urlandi í sumar. Einnig nokkra menn í landvinnu. Góð kjör. Nánari upplýsingar gefur Ól. Sveinsson Laugaveg 61. heima kl. 6—8 e. h. Kafflhúsiö ,Fjallkonan‘ í kvöld kl.91/^ byrja aftur hljómleikar. F'jögT'aixianna hljóð- fceraílokliu.t'. Með veitingunum þarf ekki að mæla. Yirðingarfylst T>alilstedt. 299 ,,þac) væri fallega gert af þér a'ð tala við hana“, sagði Clivc. „Ó, eklcert að þakka,“ sagði Quilton. „Eg sé um þetta, læt flytja hana hcðan þegar hún er orðin svo hress, að hún þoli það. pú hefir nóg á þinni könnu, býst eg við, þó að eg leiki mannvininn i þctta skifti“. Um leið sneri Quilton sér á hæli og kvaddi. pað var satt, Clive liafði nóg á sinni könnu, enda gleymdi hann fljótt konunni.l það áttu að fara fram almennar kosning- ar, og átti þeim að vera lokið áður en uppskerutíminn byrjaði. Kosningasmalar fóru hamförum tmi landið. Glive varð þegar að takast ferð á hendur til kjör- dæmis síns Brimfield, því honum hafði verið skrifað þaðan, að duglegur ílialds- sinni liefði þegar boðið sig þar fram á móti lionum. Og auk þcss hafði hann frétt að annar ætlaði að bjóða sig þar fram úr flokki æstustu jafnaðarmanna. Chesterleigh lávarður var fullurákafaog áliuga fyrir því, hvernig Clive lækist, og þegar Clive sagði honum, að hann yrði tafarlaust að fara til Brimfield til þess að hefja orustuna,“ sagði Chesterleigli lá- varður og brosti. „Hvað segir þú um það, Editli, að við förum til að lijálpa honum?“ 300 Hún svaraði undir eins með miklum á- kafa: „Já, við skulurn fara með og cg skal vera duglcg' að fá menn til að kjósa hann —“. „Og hjálpa honum til að vinna, góða mín. Eg má ekki leggja þar orð í belg, ]ni veist, að lávarður má ckki blanda sér í kosningadeilur“. „Eg skal vinna eins og berserkur. Við förum með alla okkar vagna þangað. Eg kyssi alla krakkana og segi mæðrum þeirra, að þeir séu yndislegustu krakkarn- ir, sem cg liefi nokkurn tíma séð. Auðvit- að verðurðu kosinn, Clive.“ „Með slíkri aðstoð hlýt eg að vinna“, sagði Clive. þau fóru öll til Brimfield. Cliesterleigh lávarður og dóttir hans scttust fað l\já kunningja sínum, sem hét frú Wynlhaw, en Clivc fékk sér Iierbergi á helsta gisti- húsinu „Royal Hart“. Allmikil ólga var í þeim Brimfieldbúum, því að þeir tóku kosningarnar alvarlega, og fylgdust vel með í stjórnmálabaráttunni. Uugfrú Edith lét lieldur ekki lenda við orðin lóm, heldur var hún á þönum fram og aftur og dró ekki af sér. Hún dekraði við mæðurnar og gaf körlunum undir fót- inn og var eins og fjöður út um alt, bros- andi og yndisleg. ]?egar CUve hélt þing-i 30'l málafundi, sat liún lijá ræðustólnum og .blustaði á ræður hans með eftirtekt. Alt þetta liafði sín áhrif á kjósendurna. Sá þriðji, sem í kjöri var, kom nú einn- ig til Brimfield. það var maður ófyrirleit- inn og mælskur vel, ákafur jafnaðarmað- ur og hafði í för með sér flokk manna sem voru jafn ófyrirleitnir og einbeittir eins og hann sjálfur. Meðal þeirra var Roshki, stjórnleysinginn. Clive mætti honum á götu og gaut Roshki illilega til hans augunum. Clive fann þegar að þarna átti hann ekki að eins pólitískan, heldur líka persónulegan óvin að berjast við. priðji frambjóðandinn, hr. Broddy, vand- aði ekki Clive kveðjurnar eða dró úr göll- um hans í eyru kjósendanna; hann og vin- ir hans kölluðu Clive þrælmenni og svik- ara, hræsnara og bragðaref og öllum ill- um nöfnum. En hinn frambjóðandinn, lir. Gordon, liáði kosningabaráttu sína á heiðarlegan hátt. „Broddy þessi eyðileggur málstað yðar“, sagði liann við Clivc og hló hjartanlega. „Hann sundrar atkvæðum framsóknar- manna og kemur mér að fyrir bragðið; við skulum sjá til.“ „Alt er leyfilegt í ástum, ófriði og við kosningar“, svaraði Clive og hló. „En eg vildi nú licldur að þér yrðuð kosiuu, Gor-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.