Vísir - 11.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1919, Blaðsíða 2
V i & A Bl Hafa á lager: tmiskouar Ralinagas-.,fittiags“ tii rafmagiesleiðslu í Msum. Kaupirðu góðan hlut, þú mundu hvar þú fekst hann. peir, sem þurfa að mála hús sín innan eða utan, eiga uð nota A R C 0 málningu. — Hún gljáir svo dæmalaust vcl, og er ódýrust. — Reynið! Sigsrjón Pétnrsson. Mk. F.VXI Fyrir kappmean og kanpíélög: Carr’s enska kex-óg kökur fyrirliggjandi hér á staðnum. 6. Eirikss, einkasali íyrir Island. Colunibia Grafofónar (Grafonola), plötur og nálar nýkom- íð í stóru úrvaii í versl. ,Arnarstapi‘. , Inugangur í vesturhlið húss G. Eiríkss, heildaala. fer til ísaíjarðar* og Bolungarvikur í kveld kl. IO sd^ Flutningi sé skilað sem fyrsí. Farþ. sæki iarmiða!. kl. 6 sd, Signrjón Pétnrsson Sími 137. Hafnarstræti 18. Verslun Jöhönnu Olgeirssou er nú opnuð í Þingholtsstræti 3 beint á móti skóbúð L. Gf. Lúðvigssonar. Vefnaðarvörur og smá- varningur, ódýrt og vandað. 5200 krónur i hlutabvéfuin „Eimskipafélags íslands" eru tii sölu Boft með tllgreindu verði scndist Vísi, merkt „5200“ Fyrir kaupmenn 0Q_kauplélöq_: LIPTONS THE nýkomið fyrirliggjandi hér á staðnucn. C3r. E!írils.ss, einkasali fyrir ísland. Fyrir kanpmenn og kanpiélög: cigarettur og reyktóbak fyrirliggjandi hér á staðnum.' C3r. Siríls.sis, einkasali fyrir Island. Caruso Pétur Jóns-on Einar Hjaltested fyrir grafófóna, nýkomnar i stóru úrvali. Yersluxiiu Arnarstapi. Inngangur í vesturblið húss G-. Eiríkss, heiidsaía. Seljast með 20°/0 afslætti Rúðngler, Prímnsar ogprím- nsnálar. — Hvergi óöýrara, nýkomið til Versl. B. H. Bjarnason. Málaralérett og vatnsiitapappir nýkomið. Þór. B. Þorláksson. ðlafnr Bjðrnsson ritstjóri er dáinn. Hunn andaðisl í gair- kveldi, lansl fyrir miðnætti. - Ranameinið var nýrnaveiki, er bann hafði þjáðst af alllengi. Fráfall hans var mjög svip- legt. Hann var nýkominn heim i'ir utanför, sem hann fór til að lcita sér lækninga, og hafði verið vongóður um bata. í gærkveldi tini kl. 9 hafði hann orðið snögg- lega veikur, misti nær sam- slimdis meðvitundina og fékk hana ekki aftur. ■ Ólafur var að eins 35 ára að aldri, fæddur hér í Reykjavik 14. janúar 1884. Hann útskrif- aðisl úr laiinuskólanuni 1902 og lauk prófi í hagfræði við liáskól- ann i Khöfn vorið 1!)()!), en tók við ritstjórn ísafoldar af föður sinum, Birni sál. Jónssyni, um sumarið. Hann var þá kvæntur eftirlifandi konu si’nni, Rorg- hildi, dóttnr P. .1. Tliorsteins- sonar kaupmanns.pau eignuðust 4 börn, sem 511 eru á lífi. Ólafur sálugi var gáfaður maður og drengur góður, og munu allir, sem hann þektu, liai’ma dauða Iians. Kveldúlfs-skipin Skallagrímur, EjgiII Skalla- grímsson, Snorri Sturluson og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.