Vísir - 11.06.1919, Blaðsíða 3
v.taítt
ak krir sjómenn
geta fengið ágata atvinnu i sumar. Finnið
Jófi SveÍDSSOB, Langav. 12
Heima 4—6.
stúlkur
ræð eg til síldarvinnu norðanlands í sumar.
Úvanaiega góð kjör.
Snorri iío‘ði eigu nú að taka úpp
ísfiski á ný.
Varanger
er farinn að stunda síldveiðar
og kom inn s. 1. laugardag með
300 tunnur. Elias Stefánsson
Laxafæri, Forsnúrur. Önglar.Flug-
ur, Stengur, Spoonar, Vöðlur m.
m. fl. nýbomið til
Versl. B. H. Bjarnason.
- ;
Atlmgið hvort nokkm*. býður betur.
Felix Guömundsson
Suðurgötu 6. Sími 689. Heima 5-7 e. h.
hefir leigt tvö af þilskipum i
Duusverslunar og' eiga þau bráð- j
lega að byrja reknetaveiðar.
|
j
Gullfoss
átti að forfallalausu að fara
frá Kaupm.höfn á nxorgun (12.
jiun). en vel getur það dregist.
Héðan á Gullfoss að fara skyndi-
ferð til Akureyrar fyrir mánaðv
arlokin, til að sækja alþingis-
menn.
Tilkynniag.
Dregið hefir verið um happ-
drætti fyrir sumarbústaöarsjóð
Væringja og komu þessi númer
upp-.
333 1 vinningur
9Sí» 2---------
1696 3 ----
Smölun
í Reykjavíkurlandi
Þriöjudag io. ]). m. og miövikudag n. þ. m. veröur öllu sauðfé smalað
úr lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og alt fé rekiö til fjalls aö kvöldi
Slys
hafði viljað til, enn eitt, á
Gre.ttisgötunni á laugardagiim,
og barn orðið þar undir liest-
vagni og fótbrotnað.
Vinninganna má vitja til
Axels Gunnarssonar
Hafnarstræti 8.
hins ii.
Eftir þann tíma veröur stranglega
reglusamþyktarinnar fyrir Reykjavík
framfylgt ákvæöum 57. gr. lög-
en hún er svohljóöandi:
Drengurimn,
sem fanst örendúr austan við
Battarígarðinn i lyrradag, var
sonur ■ pórðar Kristjánssonar
verkamanns á Hvcrfisgötii 68 A.
Ekki ætla menn, að hann liafi
fallið út af garðinum, heldur
klöppimum fyrir austan hami.
Pianó Harmoninm
nótnr, hljóðiæri, strengir o.il.
i stóru úrvali í
Hljóðfærahúsi Bvk.
„Sauökindur mega ekki ganga lausar á götum bæjarins eöa
annarsstaðar innan lögsagnarumdæmisins, nema rnaöur fylgi, til
aö gæta þeirra eöa þær séu i öruggri vörslu. Ef út af þessu er
brugðiö, varðar þaö eiganda-kindarinnar sektum, samkv. 93. gr.
Ennfremur greiði hann allan kostnaö viö handsömun og varö-
veislu kindarinnar. Selja má kindina til lúkningar kostnaði þess-
FíerSing’
fer héðan á morgun, austur
og norður um land. og fá l’ar
færri en vilja.
Árni Jónasson,
sýslunefndannaður frá Sví'na-
skála við Eskifjörð, er staddur
hér og hitti Visir hann að máli
gær. Sagði hann sýslufund ný-
afstaðinn þar eystra og var þar
m. a. rætt um, að Suður-Múla-
sýsla reyndi að kaupa strand-
ferðabát, og var nefnd kosin til
að rannsaka málið, og er henni
ætlað að ljúka störfum fyrir
næsta sýslufund. pað var og
samþykt, að láta frám fara
herklaskoðun á kúm i allri sýsl-
tmni i haust og vetur, og ætlar
sýslan að bera mestan kostnað
af þvi. Samþ. var og að fá dýra-
lækni Jón Pálsson á Reyðar-
firði til að ferðasl um sýsluna 1
suinar til að leiðbeina mönnum
um algengustu liúsdýrasjúk-
■dóma.
M.k. Faxi
fer til ísafjarðar og Bolung-
arvikur í kveld kl. 10; tekur
póst og farþcga.
Knatíspyrnumótið.
t'kveld kl. 8V2 eiga fél. Valur
og Knattspvrnufélag Reykjavík-
itr að „leiða saman lies!:! sina“
á íþróttavelliniuu.
Óskað er eítir
góðu síæitaheimili handa 13
ára gömlum dreng.
Uppl. Vesturgötu 14.
Myiidarlega stúlkn
vantar á mjög gott heimili Norð-
anlands í sumar eða ársvist eft-
ir samkomulagi. A.. v. á-
2 liertei og eliís
eða eiu stór stofa og eldhús ósk-
ast á leigu 1. okt. eða fyr. Uppl.
hjá Jóni Sigurpálssyni
Sími 400.
Siguröur porkelsson
verslunarstjóri brá sér ausUir
yfir fjall um liátíðina. -— Segir
1 hann, að bændur eystra séu í
vandræðmn með eldsneyti sök-
um þurkleysis.
i Aflabrögð
eru sögð framúrskarandi góð
bæði á Vestfjörðum og Aust-
fjörðum.
mn, ef eigandi greiöir hann ekki.“
Samkvæmt þessuni ákvæöum mun alt sauöfé, er fyrir finst laust í
lögsagnarumdæminu eftir n. þ. m. handsamað og áfhent Jögreglunni.
/
Borgárstjórinn í Reykjavik, 4. júní 1919.
K. Zimsen.
Með „tslancl11 kom til
Ragnars Ásgeirssonar
IKeíitíapálminLv (besta stofupálmategund) — Asp ar-«.gixs
plumosa og Aspai agus Sprengeri (henpiplanta) —
Auroearia excelsa og Ti-acLeseaiaditn <li>seoIuir
(ágæt hengiplanta)
Alt ágætar plöntur, og verða þær seldar i búð Eyvindar Árna- M
sonar, Laufásveg 2, i dag og á morgun.
-p~— - ■
Biásteinn
mjög ódýr fæat
í ieiðarfoBFav. liverpool.