Vísir - 13.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1919, Blaðsíða 2
V i3 1 K Hafa á lager: Oma-smjörliRi °g Palmin Jurtafeíti V onarstrætislóðin milii nr. 8 og 12 í Vonarstræti, að stærð 2678 ferálnir er til sölu ef semur um verð. Væntanlegir kaupendur gjöri svo vel að tala við mig i dag. Hárgreiðnr Seljast með 20% afslætti Liverpooisferðir og iarmgjöld. Viðtal við formann Eimskipa- , félagsins. 1 ráði er að Einiskipafélagið töki upp ferðir niilli Liverpool og Reykjavíkur, þegar því verð- ur við koniið, og hefir Vísir átl tal við formann Eimskipafélags- ins, bæði lil að vila, hvenær þessar ferðir imindu byrja og eins til þess að vita hvað farm- gjöJdmn liði inilli Englands og annara landa, þvi að sumir hafa gerl sér í hugarlund að þau inundu nú orðin jniklu lægri íilutfallslega en farmgjöld Eim- skipafélagsins. ur frá New York til Liverpool eins og Eimskipafélagið tekur nú fyrir vörur frá New York lil Islands, alls ekki lægra. Eins er um flutningsgjald á fiski frá Liverpool til Spánar og llaliu. pað er nú talsvert hærra en t. d. Wjllemoes nú flylur fisk fyrir. Um flulningsgjöld að öðru leyti má geta þess, að þau eru mi, samkvæmt upplýsingum Nielsens, frá austurströndunum á Englandi til Danmerkur, Nor- t'gs og Sviþjóðar 150 kr. fyrir tonn. Eargjald t’rá Hull lil Kaup- mannaliafnar 180 kr. (að með- töldum kosti 3—I daga). Ef menn bera þetta sainan við fhitningsgjöld og fargjöld Eim- skipafélags íslands, má þar af sjá, hve lág þau eru að tiltölu". Sigfús Björnson, somir Guðmundar landlæknis, cr nú, áð því er sagt er í blaðinu i „American“, farinn að stunda i landbúnaðarnám hjá íslenskiVm | bónda, A. S. Josephssyni, ná- þ>etta er þó ekki rélt, sem sjá ■ ]æi»t Minne ota. Áður hafði Sig- má af ummælum lir. Sveins ! f^H dvalið í New York í sjö Björnssonar, sem skýrði Vísi j niánuði. Landar vestaahaís svo frá: „Eftir frétlum, Sem við höf- um féngið frá E. Nielsen útgerð- arstjóra, getur það dregist að minsta koslj fram á haustið, að Liverpoolsferðirnar byrji og verður því Lagarfoss að svo stöddu látimi halda áfram Ame- rikúferðuuum. Ástæðurnar eru m. a. þær, að cins og nú stendur, er altof erfill og kostnaðarsaml að fá vörur frá Amcríku um Livi'rpool. Bæði er mjög erfill að fá fluttar vörur frá Amei iku til Bretlands sökmn þcss hve fá skip e’ru í forum til vöruflulninga fyrir einstaka menn, samanborið við flulningsþörfina. Auk þess er fhítningsgjaldið altof hátt, h. u. b. sama flutningsgjald fvn’r vör- Adam porgrímsson, i frá Nesi, sem um hríð var hér i Reykjavík við verslun (á Gretl- isgötu?), lauk í vor prófi í guðfræði i Chicago með á- gætum vitnisbifrði og hcfir nú tekið við prestsembætti i þjón- ustu kirkjufélagsins. Adam er gáfaður maður og vel að sér. Áður en hann fór liéðan, vestui' n m baf, hafði baim verið í Möðruvallaskóla og lekið próf þaðan með besta vitnisburði. Var lumn talinn með gáfuðustu ínönnum er þann skóla liafa sótl. J Gunnlaugur Tryggvi Jónsson, sem um eitt skeið var ritstjóri I „Hcimskringln“, hefir bafl á Kaupirðu góðan hlut, þú mui\du hvar þú fekst hann. peir, sem þurfa að mála hús sín innan eða utan, eiga uð nota A R C O málningu. — Hún gljáir svo dæmalaust vcl, og er ódýrust. — Reynið! Signrjón Pétnrsson. G.S.ISUND ler á langardaginn 14. þ. m. kl. 12 á hád. 0. Zimsen. Biíreið RE. 123. Heldur uppi ferðura milli Reykjavíkur, Eyrarbakka, Stokkseyrar og Þjórsárbrúr. Fer eiunig skemri ferðir. — Pantið far í Reykjavík í síma 145 (versl, Gr. Ólsen), á Stokkseyri 6 (versl. M. Grunnarssonar). líristm. Gislason, Nokkra sjómenn vantar til Vestfjarða til hringaóta- og reknetaveiða. Nokkra menn vantar 4 sama stað til laadvinnu. Gróð lijör i l>o9i. Upplýsiugar hjá Gnðm. Kr. Bjarnasyni, Njálsgötn 20. Þeir menn sem talað hafa við vélfræðing Olaf Sveinsson geri svo vel og snúi sér til ofanritaðs. Heima eftir kl. 6 s. d. liendi ritskoðun í Halifax og Ottawa fyrir Canadasljóvn sið- an hún var-hafin. Hann hefir nú látið af því slarfi og farinn lil Winnipeg aftur, cn siðustu vcstanhlöð segja, að ritskoðun sé nú með öllu hætt þar i landi. t I Vilhjálmur Stefánsson, norðurfari var i Ottawa, höfuð- borg Canada, í býrjun maimán- aðar, og flutti þar erindi fyrir j þingmönnum sambandsþings- ins, ,um það, hvernig gcra megi nyrstu béruð Canada að ullar- mjólkur- og kjötframleiðslu- löndum. Segir Heimskringla að Canadastjórn ætli að ihuga til- Iögur lians. Atvinna. Maður, sem vill taka að sór að aka með hesta, getur fengið at- I vinnu nú þegar. Gott kaup, löng ' vinna. semjið við Sigurð Jóns- 7—8 e. m. Dáinn (>)• nýlcga Kristján Jónsson, bróðir Thomasar ráðberra í Winnipeg. Kristján fór ungur li! Vesturhcims, en var liðlega scxtugur cr haim lést. Hann stundaði lengstuni búskap, en verslun hin síðari árin. Hann var atkvæðamaður og binn besli drengur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.