Vísir - 13.06.1919, Blaðsíða 5
VISIR
[13. júní 1919.
Sjóvátryggingartéiag Islands H.f. Leiðrétting.
Austurstraati 16. Reykiavík.
Pósthólt 574. Símnefni: Insurance
Talsími 542,
Alskonar sjó- 09 stríðsvátryggingar.
Skrifatoiutími 9—4 siðd, h- laugardögum 9—2.
Herra ritstjóri!
í Vísi í dag er þess getið í
grein nieð yfirskriftinni „Veg-
urinn austur“ (eftir Ó. J. Hvaiin-
dal), að kostnaður bæjarins við
I að sækja mjólk austur yfir fjall
Próí
Utan af landl
K. Zimsen.
THE U.NIVERSAL CAR
\
Fordverstanm
i Lækjartorg I
er nú birg ai Bíiadökkum og slöngum.
I .
Dekk ^löngur
30X3 65,00 og 75,00 18,00
30X31/* 85,00 90,00 100,00 20,00 24,00
30X4 150,00 28,00
Or’antaldar stærðir passa ílestuni Bíiteg-
undum sem notaðar eru hér. ,
á skólaskyldu&Idri (10 -14 ára) í Reykjar kur-skólahéraði 'er fram
{ barnasV.ólahúsinu mánnd-ginn 16. júní, og byrjar kl. 9 árdegis.
Skal sérataklega brýnt fyrir mönnum að láta börn, er taka eig&
fulinaðarpróf eamkvæmt fræðslulögunum, kcma til prófsins.
Borgarstjóriun í Reykjavík, 11. juni 1919
Úr bréfi úr Suður-Múlasýslu.
----„Ágætis tíð liefir verið
hér það sem af er sumri, hitar
mildir og sólfar og horfur goð-
ar um grasvöxt. Skepnuhöld
hafa þó ekki orðið sem hest, því
að hæði voru hey lítil eftir sum-
arið í l'yrra og reyndust mörgum
illa, en fóðurbætir mjög dýr.
Margir liafa mist mikið af
lömbum og sumir fullorðið fé,
þó að það liafi liaft nóg hey og
veriðyí góðum holdum.
Afli var ágætur í Hornafirði í
vetur, og nú er fiskur genginn
austur með landi og besti afli í
öllum fjörðum. Beitu hafa menn
fengið frá Eyjafirði, — frysta
smásíld, sem kostar 120 krónur
tunnan eða þar yfir, með öllu
og öllu.
pað varð hér til nýlundu í
fyrrahaust, að sjávarbændur og
sveita lögðu með sér kaupstefnu
á Búðareyri á Reyðarfirði og
skiftust þar á afurðum lands og
sjávar, eftir einskonar verðlags-
skrá, sem þeir komu sér saman
um.
Vegna illviðra komu færri en
ætluðu, en svo vel gatst mönn-
iim að þessari tilraun, að ráð-
■rl er að lialda aðra kaupstefnu
26. september i haust á sama
slað“.
Mötorkútter
CB. 40 tons, fæst lei éar aú þegar,
I I ‘ *
upplýsiogar í •
SíOis 347. ■
Anstaníjalls
Óhætt mun vera að telja síð-
astliðinn vetur með hinum mild-
ustu vetrum og varla muna
incníi eftir jafn snjólitlum vetri.
pó þurfti að gefa skepnum eins
og í hörðum vetrum af því að
svo lítið gras var á jörðu. í
| snögglendis sveitum, þar sem
öskufallið var mest, Iiöfðu
skepnui' ekkert af jörð nema í
alauðu og þýðu og margir voru
| orðnir hræddir við horfurnar
með seinustu, þegar tíðin batn-
aði. En batinn kom á hentugum
tima og alt fór vel. GoÖveðurs
dagar kornu hver eftir annan og
breyttu öllu, jörð tók að grænka
og nú eigorðið betur sprottið, en
mejm muna eftir, um sama leyti
undanfarin vor. En til vandræða
| hefir þótt liorfa af stöðugum
I rigningum, og kvarta margir
um eldiviðarleysi.
Slæmt kvef hefir gengið nokk-
uð víða, sem lagst liefir þyngst
á hörn. O. I.
árijð 1917 hafi numið tugum
þúsnnda, en samkvæmt reikn-
iugi yfir kostnað við umgetin
mjólkurkaup varð beinn kosn-
aður hæjarsjóðs kr. 7783,80.
petta bið eg yður að leiðrétta
blaði yðar.
7. júní 1919.
Ií. Z i m s e n.
Avarp.
Eldri og yngri nemendur
Kvennaskólans í Reykjavík, sem
gáfu silfursveig á kistu frú Thoru
sál. MelsteS, ákváSu aö stofna
minningarsjóö um hina merku og
þjóðnýtu konu, er fyrst allra,
kvenna hér á landi helgaSi líf sitt
og starf mentun íslenskra kvenna.
— Hér i Reykjavík hafa þegar
safnast meSal yngri og eldri nem-
enda Kvennaskólans kr. 870,18, aS
frádregnum kostnaSi viS silfur-
kransinn.
Nú viljum vér hér meS- skora á
allar hinar mörgu konur um endi-
langt ísland, sem fyr eSa slbar
hafa veriS á Kvennaskólanum, aS
láta nú eitthvS af hendi rakna, til
þess aS efla þennan litla sjóS, sem
jiegar hefir veriS stofnaSur, til
])ess á sýnilegan hátt, aS votta
hinni framliSnu merkiskonu og
brautrySjanda kvenmentunar á ís-
landi heiSur og þökk, SjóSurinn
heitir „VerSlauna og styrkarsjóS-
ur frú Thoru MelsteS", og í lögum
sjóSsins er ákveSiS, aS þegar hann
sé orSinn kr. 1500, megi veita nem-
endum skólans verSlaun úr sjóSn-
um, eftir þeim fyrirmælum, sem
sett eru þar um; en þegar sjóSur-
inn er órSinn 5000 kr., þá skuli
veita úr honum bæSi styrk og verS-
laun eftir ákvæSum þeim, er lög
sjóSsins fyrirskipa. — Oss er þaS
ljóst, aS minningu frú Thoru sál.
MélsteS verSur á engan hátt annan
betur haldiS á lofti af þakklátum
nemendum Kvennaskólans, heldur
en meS því aS stofna sjóS, sem
fyr eSa síSar geti hlúS aS em-
Hverju því frækorni, er hún vildi
gróSursetja.
Vér undirritaSar, er ásamt fleiri
konum höfum gengist fyrir fjár-
söfnun þessari, leyfum oss hér meS
aS mælast til þess, aS konur þær,
er þessu máli vilja sinna, sendi
gjafir sínar til einhverrar okkar
undirritaSrar fyrir 1. okt. n. k.
Reykjavík 31. maí 1919.-
María Ólafsson, „Valhöll", Rvík.
Þóra Halldórsdóttir, MiSstræti 8 B.
Magnea Þorláksdóttir, BræSra-
borgarstíg 10. Þóra Þórarinsdótt-
ir, Vitastíg 8. SigríSur Briem,
Tjarnargötu 28. Kara Briem,
Tjarnargötu 20. Sigurveig Run-
ólfsdóttir, Sellandsstíg 4. Þorbjörg
Sigmundsdóttir, Grettisgötu 17.
Lára Einarsdóttir, Laugaveg 46.
GuSrún Jónsdóttir (frá ÞormóSs-
dal). GuSrún Snæbjörnsdóttir,
HafnarfirSi. Bóthildur Björnsdótt-
ir (frá Vatnshorni). RagnheiSur
Jónsdóttir, Laufásveg 31. Ásthild-
ur Thorsteinsson, Laufásveg. AuS-
ur Gísladóttir, MiSstræti 3. Ingi-
björg H. Bjarnason, Kvennaskól-
anum.