Vísir - 17.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1919, Blaðsíða 2
nms DIHlmmHikÆ <u Hafa á lager: Dragtir, Silkikjóln: Crepe du Ohine, Taít og Poutie, Blúsur : Crepe tln Chiue, Georgette, og margs- konar ]\Iollt>lú.sia.r i stóru lirvali. Sirijtrarli jóla. 3Iid.cly. Alt með nýtiskusuiði. Hárgreiðnr Seljast með 20°/0 afslœtti lii þess a‘ð vcra við öllu búnir, hvað sem i skerst. Þingmálafimdur á Isaflrði. Fyrsta röddin um fossamálið. 1 gær barst Vísi eftirfarandi simskevti frá ísafirði, dagsett i gær: pingmálafundur, sem haldinn var hér í gær, samþykli nær ein- róma eftirfarandi tillögu: „Funduriiín skorar á alþingi, að gæta' þess vandlega, að um- ráðaréttur vor yfir landinu verði að engu skertur og sam- þvkkja engin réltindaafsöl, er stefnt geti í tvísýnu efnalcgu og stjórnarfarslegu sjálfstæði voru.“ Ennfremur heimtað betra eft- irlit með bannlögunum og stjórnin átalin fyrir að birta eigi stjórnlagafrumvarpið sitt hið nýja. Sigurjón Pélursson og hefir hann verið handhafi beltisins i mörg ár. Síðast var kept um það árið 1914.(?) og hefir enginn treysl sér til þess að keppa við Sígur jón. Nú má búast við harð- vítugri atlögu að Sigurjóni, því að þrir jötnar utan af landi liafa skorað hann á hólm í dag. Jötnar þessir eru: Bjarni Bjarnason frá Auðs- holti, Magnús Gunnarsson frá Hólmum i Landeyjum (glínni- konungur Suðurlands) og porgils Guðmundsson frá Yaldárási. Eyu tveir þeirra stau'ri en Sigurjón, en allir rammir að afli. Auk þeirra munu einhverj- ir Reykvíkingar hafa í hyggju að taka þátt i glímunni. Nú er að sjá, livort Sigurjón missir beltið i dag eins og „Frain“ tslandsbikarinn i fyrra- dag. ' Eimskipaíélagið. Ágóði af árinn 1918 fnll ein miljón. Islandsglímao. í dag verður, i fyrsta sinn nú í rnörg ár, glímt um Grettis- teltið. ]?að var glímufélagið ,Grcttir“ á Akureyri, sem lét )iiíi beltið iii og lagði svo fyrir, ið mesti glimumaður jslands kyldi ta það að Verðlaunum, en il þess mun hafa verið ætlast, fð kept yrði um það á hverju Glímukonuiunir íslands e r nu 6 tonna mútorbátnr . fæst til leigu nú þegsr í flutninga innanfjarðar. A v. á. G j ö 1 d: Skattar og opinber gjöld.......... kr. 11004,08 STmfstofukostn. í Rvik ..........— 85129,62 Skrifstofa og af- greiðsla í Khöfn — 13638,41 Hreinn. arðnr til ráðstöfunar ... —4104105,86 Samt. kr. 1244472,07 arðin- Akveðið er að skifta um sem hér segir: Til frádráttar verði f élagsins skal varið: __ í endurnýjunar og varsjóð leggist . Stjórnendum f'é- lagsins sé greitt i ómákslaun . . Endurskoðenduna greiðist í ómaks- laun . . . . .. Hluthöfum greíð- i arð 10%' af'inn- horguðu blutafé Útgerðarstj. greið- ist sem ágöða- þóknun........ í eftirlaunasjöðhf. Eimskipafé]. Is- lands leggist . .. 111 næsta árs yfir- færist........... á bókuðu eigna- kr. 313437,41 — 400000,00 — 4500,00 — 3000,00 — 168060,00 — 20000,00 — 65000,00 — 130108,45 Hér fer á eflir útdrátlur úr rekstursreikningi Eimskipafél. Islands síðastliðið ár.Hagur )jcss hefir aldrei verið betri en nú, þar sem lireinn ágóði er ein miljón, eitl liundrað og fjórar þúsundir. fekjurnar urðu sem hér segir: Ágóði af Gullfossi varð .......... kr. 500588,68 Ágóði áí Lagar- fossi varð .... 518151,55 Afgréiðshilaun af vörum ......—- 64367,60 Agóði af vöru- j geyinsluhúsum, , gcngismismun o. fl........... ' 25804,09 Mism. á vaxta- ; reikningi ...... . 10501,05 Fyrir útgerðarstj. i landssjóðsskipa 30000,00 Laudssjóðsstyrk. 10000,00 r 1 Bej&rfréttÍF, Smul. kr. 1211172.97 Bókmentafélagsfundur verður ligldinn í dag. Próf í mentaskólanum. Slúdentspróf og gagnfræða- ])róf standa nú sem hæst, en öðr- um prófum er þar nýlega lokið. Lúðrafél. Harpa leikur nokur lög í kveld ki. 9 fyrir l'raman stjórnarráðið. Botnía kom lil Færeyja í gær. Gjöf hefir Visi enn verið færð til ekkjunnar, scm misti syni sína í sjóinn í liaust, frá N. N. 5 kr. J. C. Raft, formaður aðventisla á Norð- urlönduni, er liér staddur og flutti fyrirlestur í G.T.-luisinu á ' sunnúdaginn. Annar fyrirlestur 1 var auglýstur á miðvikudag, en hann verður ekki haldinn, vegna þess að fundarsalurinn fæst ekki. Skallagrímur kóni inn i fyrrinótl. Hann liefir fiskað i is, en hafði ekki fullfenni og fcr aftur á veiðar, Gullfoss hafði fáríð frá Káupinanna1- höfn í fýrradág. Meðál farþega eru: Sigurðúr Brieni póstmeist- ari og Thor Jénsen ffamkv.stj. ög komii’ þéirra. Gasverðið, Mjög eru menn fárnir að mi< jrast þáð, hve iéUgi hefir dregist að kekka gasverðið liér í bænum. Langt er orðið síðan liolin Jæklaiðu í verðÍ' bjáLands- versluninni, og síðan liefir gas- stöðin fengið gaskol frá Eiig- landi, með enn þá láegra verði. En nú á lika, að sögn, að lækka gasverðið frá næstn mánaða. mótiim. Guðfræðlsprófi liefir Lárus Arnoisson íokið við háskólann og Hlaut II . eink. betri, 81 st. Lagaprófi liikii þrír stúdéntar á fiáskól- inum í gær og lilutu einkunn sem liér segir: Jóii Kjártanss. f. eink. 124% st. Jóh Sveinsson II. eink. betri 90% st. Gtinnar Esjio'lín II. eink. betri 81 sti'g. 1 skriflega prófinu voru þessi liþfausnarefnir 1. borgararéttur: Hverjar breytingar hafa nýju lögræðis- login gert á eldri lögræðislög- gjöf? 2. borgararétlur: Hefir veð- hafi kröfu til eða tryggingu í endurgjaldskröfu, er veðsali kann að eiga á hendur öðrum inanni, ef veðið fer forgörðum eða rýrnar í verði? 3_. Refsiréttur: Lýsið regluin almennra hegningarlaga 25. júni 1869 uni skilyrði þess, að. refsað veroi fyrir tilraun til af-> hrota. 4. Stjórnlagafræði: Að hve miklu leyti eru refsireglur ráð- herraáhyrgðarlaganna frá- hrugpnar refsireglum alniennra hegningarlaga ? 5. Réttarfar: Að hverju leyti gildti ólikar reglur uni skyldu maiina íil að bera vitni í einka- máliim og opinberum málum. \ Síldveiði. 1 gærkveldi komu nokkur skip inn af síldveiðum og höfðu sum veitt vel. Gisktið var á að Yaranger hefði um 300 tunnur, Ása um 100, Skjaldhreið um 80, Skalli um 150 og porsteinn Eg- ilsson um 50 tunnur. — Afli Skjaldbreiðar var látinn i ísliús, en öll hin. veiðin söltuð. Lokað verður flestum- cða öllum búðum í dág og bönkum lrá Ííl. 12. Dagurinu- er 'þó ekki lög- giltur fridágur. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.