Vísir - 23.06.1919, Blaðsíða 2
33. BráSabirgSalög um breyting á
löggjöfinni um skrásetning
skipa.
hafa fyrirliggjandi. *
Sardimur,
Capers,
Grrseaaar* baunir,
Olivenoliu,
Kex sætt og ósætt.
Margt manna
fór héöan austur á Þingvöll i
gær ; þar á meöal frimúrarastúkan.
á laggirnar, má þó búast viö þvi,
a8 reynt ver8i af fremsta.megni a8
koma i veg fyrir nýja byltingu, og
munu bandamenn fúsir aö styöja
stjórnina, og efna þannig loíorö
sín um aö „hjálpa ÞjóSverjum til
a8 efna skuldbindingar sinai .
En um |>etta veröur engu spáö.
Hitt er víst, a8 nú búast menh vi8
þvi, aö friöarsamningar takist. Til
marks um þaö, má benda á, a8
verö fer’ nú hækkandi aftur á
þýskum gjaldmiöli. MarkiS hefir
hækkaö um 6 aura siöustu dagana.
Þaö er aS vísu ekki neinn ábyggi-
legur fyrirboöi, en þaö sýnir viö
hverju er búist.
Þingmönnum liafa veriö send
lagafrumvörp þau, sem lögS veröa
fyrir næsta þing, en blööunum
ekki, og mun þvi ekki til þess ætl-
ast. aö þau veröi birt aö svo stöddu.
Frumvörpin eru þessi:
1. Frumvarp til stjórnarskrárkon-
ungsríkinu íslands.
2. Frumvarp til laga um stofnun
og slit hjúskapar.
4. Frumvarp til la'ga um lands-
bókasafn og landsskjalasafn ís'-
lands.
3 Frunivarp til laga um afstööu
foreldra til óskilgetinna barna.
5. Frumvarp til laga um laun em-
bættismanna.
6. Frumvarp til laga um stofnun
lifeyrissjóös fyrir embættis-
inenn og um skyldu þeirra til
aö kaupa Sér geymdan lifeyri.
7. Frumvarp til laga um breyt-
ingu á lögunt nr. 1, 3. janúar
1890, um lögreglusamþykt fyr-
ir kaupstaöina.
8. Frumvarp til laga um saméin-
ing Dála- og Strandasýslu.
9. Frumvarp til laga um landa-
merki o. fl.
<o. Frumvarp til laga urn seölaút-
gáfurétt Landsbanka íslands.
11. Frumvarp til laga um breyting
á lögum nr. 66, 10. nóv. 1905,
um heimild til aö stofna hluta-
félagsbanka á íslandi.
12. Frumvarp til laga um breyting-
á lögum um stofnun lands-
banka, 18. sept. 1885 m. m.
13. Frumvarp til laga um einka-
leyfi.
14. Frumvarp til laga um mat á
saltkjöti til útflutnings.
15. Frumvarp til fjárlaga fvrir ár-
in 1920 og 1921.
16. Frumvarp til fjáraukalaga fyr-
ir árin. 1916 og 1917.
1.7. Frumvarp til fjáraukalaga fyr-
ir árin 1918 og '1919.
18. Frumvarp til laga um samjiykt
á landsreikningunum 1916 og
1917.
19. Frumvarp til laga um skrasetn-
ing skipa.
20. Frumvarp til laga um bráða-
birgöainnflutningsgjald af síld-
artunnum og efni í þær.
21. Frumvarp til laga um breyting
á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915,
um fasteignamat.
22. Frumvarp til laga um fram-
lenging á gildi laga nr. 40, 26.
október 1917, unt bráöabirgöa-
hækkun á burðargjaldi.
23. Frumvarp til laga um breyting
á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915,
unt stofnun Brunabótafélags ís-
lands.
24. Frumvarp til laga um heimild
fyrir landstjórnina til aö leyfa
Islands banka aö auka seöla'-
upphæð Jiá, er bankinn má gefa
út, samkvæmt 4. gr. laga nr.
66, 10. nóv. 1905.
25. Frumvarp til laga um viöauka
viö lög nr. 24, 12. sept. 1917.
um luisaleigu i Reykjavík.
26. Frumvarp til laga um'brevting
á lögum nr. 54, 3. nóv. 1913.
um stofnun Brunabótafélags ís-
lands.
27. FriUnvarp til laga um. ekkju-
trygging embættismanna.
28. Frumvarp til lága um breyt-
ingar á siglingalögum frá 30.
nóv. 1914.
29. Frumvarp til laga um skipun
barnake’mara og laun })eirra.
30. Frumvarp til laga um breytingu
á lögum Ivrir ísland, nr. 17, frá
8. júlí T902 um tilhögun á lög-
gæslu vi8 fiskiveiöar fyrir utan
landhclgi í hafinu timli verfis
Færeyjar og ísland.
31. Frumvarp til laga um heil-
brigöisraö m. m.
32. Frumvarp til laga um hæsta-
rétt.
,,Mollesund“,
sænskt gufuskip, kom í fyrra-
kvöld meö sementsfarm til Guöm.
Kr. Guömundssonar & Co.
Norskur selveiðari
kom hingaö í fyrrakvöld.
Um 300 tunnur
sildar komu hér á land i gær.
Laxveiðin
í Elliöaánum hefir veriö meo
mesta móti tvo undanfarna dag*-
Erlend mynt.
Verö erlendrar myntar var 1
Khöfn 21. júni: .
100 kr. sænskar....... kr. 109.10
100 kr. norskar .........— 100.23
100 mörk þýsk-........— 33-5°
100 dollarar............ — 420.00
Sterlingspund .......... — 19°°
Sambandsþing
samvinnufélagahna heíir veriö
haldiö hér i bænurn undanfarna
daga. Heyrst hefir, aö samvinnu-
menn ætli einnig bráölega aö halda
aimennan fund á Þingvöllum.
Af þingmálafundum
sem haldnir hafa veriö i jiessum
mánuöi viös vegar um land alt.
berast fá markverö tiöindi. Heyrist
jiess varla getiö, aö fossamáliö hafi
komiö til umræöu á fundunum. og
þvi síöur, aö ákveönar álvktanir
hafi veriö -um þaö geröar.
Síra Sigurður Jensson,
prestur i Flatey, er hér staddur.
Læknafundur
veröur haldinn hér bráölega, og
eru læknar nú sem óöast aö koma
til bæjarins.
„Botnia“
kom hingaö i gær. Farþegar
voru um 50. frá útlöndum, og þa?
á meðal: Thor E. Tulinius stór-
kaupm. og kona hans, sira Haukur
Gíslason og kona hans, Georg Ól-
afsson cand. polit. og kona hans,
Tofte bankastjóri, sira Arne Möl-
ler, S. Goos útgeröarmaöur, A.
Riis, stúdentamir: Kr. Ármanns-
son' og Sveinn Sigurðsson, Valtýr
Stefánsson verkfr. og kona hans,
Baldvin Björnsson gullsm., Jón
Þorláksson verkfr., Þorvaldur
Pálsson læknir, Jóhannes Reykdal
frá Setbergi, Jón Hjálmarsson vét-
s'tjóri, Guöm. Jóhannsson frá
Brautarholti. Frá Austfjöröum
Minnisblað sveitamanna.
Verslun 8, H< Bjarmason
Rvík
selur efdrfylgjandi vörur með
hjásettu verði:
Ljáblöðinþjóðfræguá kr. 1,40 stk.
Ljábrýnin þjóðkunnu — 0,35 —
Tylftin aðeins kr. 4,00.
.Sfdlvinduolíuna óvið-
jafaanlegu _ 1,40 p.
Kaffi bestu teg. — 2,80 kg.
Helluliturinn alkunni — 6,00 —
Blástejnnirm kemur með Lag-
arfossi 25% óiýrari, en ódýrast
nú. Ferk. stiftasaumur ogPappa-
saumur m. m. fl. með landsins
lægsta verði.
Fjölbreyttasta, besca og
ódýrasta
V eggfóðriö
er á Spitalastíg 9, hjá
Ágúst Markússyni, veggfóðrara.
Hringið í sima 676.
SPANAR SAMBAND
HANS L0SSIUS
I
Provenza 273. BARCELONA.
Hefir undanfarinj 35 ár
annast fisksölu.
Skrillð og leitið npplýsinga,
komu jressir 5 jhngmenn: Þorl.
Jónsson frá Hólum, Björn R.
Stefánsson. Sveinn Ólafsson. Þor-
steinn M. Jónsson og Jón Jóns-
son frá Hvanná. Guöm. lækntr
ÞorsteiiisSon, Þórarinn Bene-
diktsson, (jilsárteigi, Bjarni Sig-
urðsson frá Eskifirði og Bjarni
Sighvatssbn frá Vestmannaeyjum.
Metúsalem Stefánsson frá Iíiöuin,
sira Jón Jónsson frá Stafafelli og
niargir fleiri.
Skipiö haföi litiö af vörum meö-
teröis. og fer hjeðan aftur á morg'-
un.
Sykur
kom saina sem enginn meS
,.Botniu“, aö eins 70—80 kassar,
en von mun á talsverðum birgö-
um með ,.Gullfó'ssi“.
Neftóbak
kom nú, meðal annara gæöa, á
Botniu, og munu margir veröa því
fégnir.
Páll Eggert Ólason,
cand. juris, var meöal farþega a
Botniu í gær, Hann hefir veriö' í
Kaupmannahöfn síöan i febrúar,
viö vísindalegar bókmenta-rann-
sóknir.
Mk. „Esther“
kom i morgun aö noröan. Meðal
farþega voru: Snorri Jónsson frá
0