Vísir - 26.06.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1919, Blaðsíða 2
% í (•* * r. h HaiHHW 8 Olsbni 40-50 reknet vil eg kaupa nú þegar. hafa fyrirliggjandi: jF’isliilmiii' 1, l-1/,, 2, 2^/g, 3, B^/a, 4 Lbs. prima Hamp. Önsrultauma 18”(og 20” Silki-Golftreyjöir | Seljaat með 20"/„ af»l-«tti ' að búa sig í flugferð frá Ply- mouth um Portúgal og Afríku til Buenos Aires. Sú vegalengd er 8000 'enskar mílur og þar af 1500 mílur yfir Atlantshafið. Hjálparstarfsemi bandamanna. Á tímabilinu frá 1. desember s. 1. til 30. maí hefir hjálpar- nefndin iitbýtl 2.536.230 smál. af matvælum .petta eru 512 skipsfarmar og 127.235.000 sterlingspunda virði. Nefndin er nú tekin að ann- asl sérstaklega um eldi barna. sem vanmegna eru af langvar- andi næringarskorti, og er nú þannig séð fyrir 4 milj. börn- um. Berlín 25. júní. pýska þingið tók sér hvíld á þriðjudaginn. Fyrrihluía júlímánaðar á þingið m. a. ;tð leggja siðustu hönd á grundvallarlög ríkisins, en ráð- gert er. að störfum þess verði lokið 15. júlí. Eftir það á þing- ið eða þjóðsamkundan ekki að koma saraan i Weimar framar, heldur i Berlin, og á það að koma þar saman i hanst. En ckki er þö afráðið enn, hvort það verður þessi þjóðsamkunda, sem þá kemur saman, eða látn- ar verða fara fram nýjtvr kosn- ingar til rikisdagsins (reichs- tag) áður. Aiðbúnaður bandamannahers- ins áður en pjóðverjar sam- þyktu friðarskilmálana. A mánudaginn voru franskar hersveitir í vesturfylkjum þ’ýskalands hvarvctna ferðbún- ar og augljóst, að þær vildu óð- fúsar fá að vaða lengra inn i landið. Einstakar hersveitir cu'ðu ekki þangað lit fresturinn var á enda og fóru yfir Rín. Tveir fallbyssubátar franskir voru komnir að Frankfurt a. M. á leið upp Mainfljótið. Eftirtekt vakti það, að meðal hersveitanna voru Svertingja- sveitir í fararbroddi. Hersveitir þessar hurfu aftur vestur yfir á þriðjudagsmorgun. Franskir fánar brendir í Berlín. Á mánudaginn fengu þýskir liðsforingjar að skoða frönsku fánana, sem samkv. friðarsamn. ingunum átti að skila Frökkum aftur, og var þeim einnig leyft að sýna þá mönnum sínum. — pegar þeir höfðu skoðað þá og sannfært sig um, að það væru hinir réttu fánár, þá hrifsuðu þeir þá og bleyttu i bensini og brcndu þá siðan hjá minnis- merki Friðriks milda á „Unter den Linden“ áður en umsjónar- mönnunum tókst að fá hjálp varðliðsins til að koma i veg fýrir það. 6. Eiríkss. jokkra dugi. háseta vant^r mig yfir síldartímaan til hrmgnóta- og reknetaveiða. C3-«Z>t4 33LJa,-UL£>- t frá Miðseli, Laugaveg 25. (Hittist bl. 12—1). U» níu ttoi tU *1» tii »b í Lík Aall-Hansens fundið. 1 gær fanst lík á floti hér í hafn- armynninu, og' kóm’það i Ijós við rannsókn, a,ð jiað var lík Aall-Han- sens, sem hér druknaði í vetnr, að- faranótt 22. febrúar. Slys. Það sorglega slys varð síðastl. mánudagskvöld, að maður féll fyr- ir borð af mb. Minervu og drukn- aði. Hann hét Kjartan Jóhannes- 'son, ættaður af Snæfellsnesi, að eins 25 ára gamall, mesti efnis- maður. Mk. „Leó“ seldur. Magnús Kjærhested, skipstjóri i Hafnarfirði, hefir selt mk, Leó, og eru kaupendurnir þessir: Jón Sveinsson, cand. juris, Ófeigur Guðnason, stýrimaður, Páll Ólafs- son kaupmaður og Þórður Ólafs- son kaupmaðnr. ,,Leó“ liættir nú flutningaferðum og verður gerður lit til sítdveiða mjög bráðlega.. Sigurður Guðmundsson á Vegamótum á Seltjarnarnesi slasaðist allalvarlega fyrir nokkru síðan. Hann var i vinnu í Mels- húsum, ásamt mörgum öðrum, og eitt kvöldið, er bann var að ganga be im til sín, hjóláði einn samverka- maður hans aftan að honum og rakst á hann af svo miklu afli, að ■ Siguröur fjell og varð fyrir rnikl- um áverka. Hafði hann gengið á vegarbrúninni, og furðulegt, að sá. - sem á eftir kom á hjólinu, skyldi fara svo gálauslega. Siguröur komst heim hjálparlaust, en læknis • varð aö vitja þegar í stað, og kom þá fram, að annað nýrað hafði marist að mun. Liggur Siguröur enn rúmfastur, og er þó mánuður síöan slysið vildi til. Aðgöngumiðar að aðalfundi Eimskipafélagsins . verða ekki afhentir eftir daginn í dag, Munið að sækja þá í tæka tíð. — Veðrið. Hitinn var hér í morgun 9,7 st., Isafirði 9, Akureyrí 12,8, Seyðis- firði 18,9, Grímsstöðum 12,5 og I Vestmannaeyjum 8,5' st. I i Skipafregnir. • Danskt seglskip kom í morgun : með cement og kalk til Friðriks | Magnússonar & Co. Tveir enskir j hotnvörpungar komu inn í morgun. | j Es. „Kora“, j skip hergenska félagsins, mun | vera í þann veginn að fara frá Noregi áleiðis til íslands.. Gullí'oss kom hingað laust fyrir hádegi í fyrradag og lá sóttkvíaður til kl. 5 sd. i gær. Meðal farþega; T'hor .Icnsen útgerðarmaður og frú hans, Sigurður Briem póst- meistari og frú, Jón Stefánsson ritstjóri, Emil Nielsen frainkv,- stjóri, 'kona og dóttir Hjalta Jónssonar. skipstjóra, Bagnar ólafsson konsúll og frú hans, Sigfús Blöndahl stórkaupmaður, j Jóhannes porsteinsson kaupm. I í'rá Akureyri og l'rú hans, Ólafur Halldórsson og frú, B. Bender káupni., Arreboe og Herluf Ciausen kaupm.,Kjartan Guö_ j mundsson Vík, Einar Valur Benediktsson, porv. porvarðsson prentsmiðjustjóri, frú Ragnh. Guðmundsdóttir, S. Jóhannes- son kaupmaSur, Eiríkur Krist- jánsson kaupm. af Sauðárkróki, Vinna innfrá í kvöld. porkell porkelsson l'öggildjng- arstófustj., porv. Benjaminsson fulltrúi, Jónas Lárusson, frú A. Brun, A. Petersen stórkaupm., Bjarni Jónsson bióforstjóri, Jón Halldórsson trésmíðameistari, Carl F. Bartels, Ólafur Einars- son vélasmiðtir, stúdentarnir Emil Thoröddsen, B. Bjarnason, Pálmi Hannesson, Fr. Bjarna- son, Einar Sveinsson, Sveinbjörn Högnason, Jón Thoroddsen, frú Fanöe og börn hennár, Gúðrún Guðmundsdóttir frá Reykholti, A. Rosenberg gestgjafi, Árni Eínarsson kaupm., Hans Peter- sen kaupm., Jón Raldvinsson Kæjarfulltr., Arni Jónsson kaup_ maður, Zinisen bakaí’i, Guðm. Sigurðsson vélasm. frá Dýraf., pór. Guðmundsson frá Gufu- dal, Sveinn Arnasón frá Akur- eyri, Jóh. Reykdal frá Hafnar- firði. — Frá Leitb konni: Ludv. Andersen klæðskeri, Kjartan Gunnlaugsson kanpm., Bookless útgcrðarm. og frú, Copland stórkaupm., Gunnar Kvaran, S. Sveinbjörnsson tónskáld, Arni Eggertsson og Árni Sveinsson, fulltrúar Vestur-Islendinga á Eim sk ipa f é ’ a gsf undi n n, porst. Björnsson eand. tbeol. Samskot ti) landsspítalasjóðsins. Forstöðunefnd landsspítala- sjóðsins bárust mörg-bcillaóska_ skeyti 19. júní og gjafir til sjóðsins frá einstökum mönn- lun og félögiun. Verkakónur í Svendborg í Hafnarfirði sendu 20(1 kr. Úr Borgarfirði kom 200 kr. Úr Borgarfirði komu 100 kr. áheit frá cinum manni; 100 kr. afmælisgjöf frá konu í Reykjavík (föst afmælisgjöf) og 50 kr. frá annari konu („Anna litla ársgömul“). — Nokkrir heildsalar gáfu sjóðn- um ýmislegan varning til bas- arsins og tomböhumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.