Vísir - 26.06.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 26.06.1919, Blaðsíða 4
 Lesið! Lesið! zx fVýLíoiiinjiT' miklar bii'gðii* aí úrvals vörimi i Versl. Ed-inborg, Hafnarstrseti 14. i veína ðarvörudeildina Pevsufataklæði, Káputau svört og mislit, ReiSfataefni, Kjólaefni, Morgunkjólatau, i Sirts, Tvisttau, Flunnel, Silkicrep, Vaole, Silki, svört og mislit, Taftsilki svört, Flauei fl. litir, Lastingur, mikið úrval, Léreft, Lakaléreft, Fiðurhelt léreft, Vaðmálsyendar- léreft, Sængurdúkar, Borðdúkar og Servi- ettur, Ripstau svört og mislit, Katettatau. fl. litir, Rúmteppi, Fóðurtau, Silkislæður, Silkitreflar, Ilmvötn 1.50—14.75, Smellur Tvinni, Krókapör, Saumnálar, Kápuhnapp- ar, Vasadúkur, Gólfdúkur, Hessiansslrigi, o. m. ni. fl. Pantanir sendar heim.|J í gl <ii* vö i'i i rl e i 1 tl í n av Matarstell, Bolíapör, Diskar, Skálar, Syk- urker, Mjólkurkönnur, Kaffikönnur, Kar- töfluföt, Sósuskálar, Steikarföl, Tejíottar. Kaffikönnur, Katlar, Matarpottar, Steik- arpönnur, Kaffil^varnir, Kjötkvarnir, Prímusar, príkveikjur, pvotjaskrubbuT;, pvottabretti, Kökuform, S])Cglar, Floor Polish, Mubluáburður, Fægilögur, Ferða- töskur. Life Buoy sótthreinsunarsápa, Pearssápa, Sunlight þvottasápa, Lux sájjuspænir og m. m. fl. i Hið ágæta FREEMANS COCOA 7. lbs. dúnkar. Kostar að eins 13,00 krónur (sbr. : 1,86 pr. lbs.). Hvergi ódýrara. Simi Í298, | Hvergi ödýrara. " '■■■} Versl. Edinborg Hafnarstr. 14, SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528 Hefir ætið bestu bifreiðar til* ieigu. — 20—80 stGlkur óskast til Sigluíjarðar ísumarvið síldarvinnu hjá Bakkevig & Sön a./s. (4 norsk gufuskip stunda veiðina). Nokknr mjög góð ensk kven og karlreiðhjól eru til sölu hjá E. Milner Lauga- veg 20 B. 1,80 kr. íyrir kverkaða og saltaða tunnu i 10 kr vikupeningar / 880 kr. ábyrgð, fríar ferðir, ijó?, eldsneyti og húsnæði. Nánari uppl. hjá O. Ellíngsen eða Jensi Eyjólfssyni kaupm. frá Siglufirði, stadd- ur í Þingholtsstrætí 28 uppi kl. 6—7 e. m- Matsvein oo nokkra háseta Herbergi til leigu um tveggja i mánaða tima á Amtmannsstíg j 5 niðri. (411 -----i-------------_—j—i—-— Kldri hjón óska eftir 1—2 berbergjum (mætti vera fleiri herbergi) með eldbúsi eða að- ; gang að eldhúsi nú þegar eða 1. J águst. Mú vera utörlega i bæn- í uin. Tilbpð merkt: „Ágúst“ i sendist afgr. Vísis. (410 Hjúkrunarfélagið „L i k n“ vontar 2 herbergi með forstofu- inngangi í mið eða austurbæn- um. Tilboð merkt „Likn“ send- isl á afgr. Vísis. (352 vantar á mb. Bifröst. FinDÍð skipstjórann í dag. Hjálparstöð KlrklnstræU 12. Hjnkrnnarfélagsins ,Likn‘ fyrir berklaveika Opin þriðjndaga kl. 5-7. Tapast hefir kapsel frá úrfesti. Skilist á Vatnsstíg I). (399 Tapast hafa gleraugu. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim i Ingúlfsstræti 8, uppi. (122 i .................. "I &&QP8KAPVB | Leirskálar, leirkrúsir, email. diskar, matskeiðar úr pikkcl og silfri, bollapör, öskubikarar, blekbyttur, speglar, rammar, kambar, - brilliantine lil sölu á I kr. slk. Basarinn, Teni])lara- sundi. (418 Hestahey lil sölu á Hverfis- giitu 72. Sími 380. - (117 Barnakerra í góðu standí til sölu. Uppl. á Laugaveg 25._ (416 Reiðhattar, ljómandi fallegir, fást á Hverfisgötu 16, (efslu liæð). (358 Reiðdragt á minni kvenmann til sölu á Hverfisgötu 59. (415 Til sölu karlmansreiðh jól, sama sem nýtt. Uppl. á Vatns- stig 9. (414 Notaður söðull til sölu. Til sýnis í bókabúðinni, Laugaveg 13. (413 Reiðhjól til sölu. Tækifæris- verð. A. v. á. (442 Til sölu skúr, tvöfaldur og pappalagður, stærð 5% X 4y2 álnir. A. v. á. (355 Gamall sófi og matborð fyrir 12, sundur dregið, er til sölu á Skólavörðustíg 8, niðri. Til sýnis dag og á morgun kl. 5—7 síðd. (421 V agnhestm ungur og fallegur er til sölu á Vesturgötu 2k. Verslunin „Hlíf“, Hverfisgötu 56 selur góöar kartöflur i heildsölu eg smásölu. ,(2°3 Lítið notaður kvenkjóll á ung- ling 15—16 ára er til sölu á Hverfisgötu 23. (394 VIMXA 2 kaupakonur og vikadrengur óskast. Uppl. á Laugaveg 20 A. uppi. ’ (419 Stúlka, vel mentuð og vönduð óskar eftir atvinnu hér í bænum við skriftir eða búðarstörf. Til- boð merkt: „Atvinna“ sendist af- greiðslu Visis fvi’ir 29. þ. m. (381 12 14 ára dreng vantar á rakaraslofuna á Laugaveg 19. (420 LEI8A 8 tonna mótorbátur ' til leigu. Uppl. í síma 239. (307

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.