Vísir - 28.06.1919, Page 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Sími xi 7.
Afgreiðsla í
AÐALSTRÆTI 14
Sími 400.
9 árp.
Laugardaginn 28. júní 1919
] 71. tbl.
I. S. I
R. I.
Enginn friðurl Hafíð þið heyrt það ?
Knattspyrnnmöt Reykjaviknr (fyrir I. Qokk)
hefet sunnudaginn. 29. þ. ra. kl. 3 síðdegis á íþróttavellinum og keppa þá:
„Fram“ og „Knattspyrnnfélag Reykjavikur“.
Kept verður um Knattspyrnuhorn Reykjavíkur, handhafi K. R.
Aðgöngumiðar kosta: Sæti kr. 1,50, pallstæi 1,00, almenn stæði 0,76, barna 0,25. Veitingar verða á staðnum. Harpa byrj-
ar að leika á lúðra kl. 2 á Austurvelli. Afar spennandi. Allir verða að sjá, orustuna á, snnmxdaginn.
Litið i skemmuglnggann. .
Stjória Knattspyrnufél. Reykjavikur.
.... .......- GAMLA Bió .......
Dauðs manns rödd.
Leikrit í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Alwin Neuss.
Þessa irynd, sem ón efa er ein með þeim bestu, sem
hér hafa sést, sett'-u. allir að sjá,.
Pantið aðgöngnmiða i sima 475.
Auglýsing.
Samkvæmt 45. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykjavík, er hér meö
bannaö aö aka bifrei'öum og bifhjólum yfir nýju Tjarnarbrúna.
Ennfremur er bannaö að aka bifreiöum og bifhjólum gegnum
Tjamargötu á milli Vonarstrætis og Kirkjustrætis.
Þó er þeim heimilt, sem erindi eiga i hús í þessum kafla Tjarnar-
götu, aö aka bifreið eða bifhjóli til og frá húsinu, eu ekki má hafa
geymslu fyrir l)ifreið eöa bifhjól, sem ætiuö eru til leigu, viö nefndan
götukafla, svo aka þurfi um götukaflann til eða frá geymslustaön-
um.
Um brot gegn ákvæöum þessum fer eftir 92. og 93. gr. samþykt-
arinnar. t
Þetta birtist almenningi til leiöbeiningar og eftirbreytni.
fxigreglusvjórinn í Reykjavík, 27. júní 1919.
Jón Hermannsson.
fer til Borg arness á morgun kl, 2 siðdegis.
Hí. Eggert Ólafsson.
KartöQnr wmmam NTJA BÍ0 wmmmr
í Grettisbnð. H. Jt\
Pramúrskarandi skemtileg-
Sápa og sódi fæst í Grettisbúð. ur gamanleikur, tekinn af ; Nordisk Film’s Co, en hr. Alstrup leikur aðalhlutverkið af venjulegri list og prýði.
Sumardragtir
kápur og blúsur, mikið úrval. Sömuleiðis alsk. nærfatnaður úr silki.
Verslun Augústu Svendsen.
Miðstöðvar-
hitunartæki:
svo sem , 1
Ketíll meö tilheyrandj, ofnar, röraleiðslur
og ventlar
til sölu
hjá
Hlntafélaginn „Hamar“, Norðnrstíg 7-