Vísir - 28.06.1919, Síða 2

Vísir - 28.06.1919, Síða 2
yisiR Nótur! Nýjar nófcur verða til sölu á rnorgun. í»eír hafa fyririiggjandi: sem pantað hafa sórstakiega eru beðnir að vitja þess á mánudag. herra o| donm regnkápur mjög ódýrar. sem þurfið að mála vélbáta ykk- ar fyrir síidarveiðatíniann, kaup- ið besta og ódýrasta lagaða máln- ingu (hvaða iit sem þið óskið) hjá Atvinna. Helga Gaðmundssyoi, málara, Ingólfsstræti 6. ' •Ábyggilegnr maður getur fengið atviunu sem pakkhúsmaður. Eginhandar umsókn merkt „Pakkhúsmaður11 ieggist ínn á afgreiðslu Vísis fyrir 30. þ. m. ásamt launabröfu. London 23. júní og mótmælt íriðarsamningunum. Á fundinum var því haldið fram, að hafnbamí Brela hafi aldið meira böli en pjóðverjar hafi nokkru sinni verið sakaðir um, en friðarskilyrðin, sem bandamenn hefðu setl, myndu koma þeim sjálfum í koll. Loftskeyti. <r' Berlín i gær. Stjórnin hefir ástæðu til að ælla, að Spartacus-flokkurinn hafi ætíað að liefja allsherjar byltingu um alt pýskaland, en að það hafi farið i handaskol- um, vegna þess að byltingin hafi verið hafin fyr en til var ætl- ast í Hamborg. t Hamborg virðist nú alt kyrt aftur. í sambandi við brennii frönsku fánanna, og ummæli franskra blaða um hana, benda þýsk blöð á það, að franskur maður hafi brent prússneska fána, sem Frakkar áttu að skila 1815, og hlotið marskálks nafn- bót fyrir, og minnismerki hafi verið reisl honum og verks hans sé lofsamlega gctið í öllum frönskum skólabókum. Hindenburg hershöfðingi hef- ir sagt af sér fyrir fult og alt og er sestur að á jarðeignum sinum. Er mikið um haim ritað i þýskum blöðum um þessar mundir og hann lofaður mjög fyrir afrek sín. Sænsk blöð fara allhörðum orðuin um friðarsamningana, í. d. „Svenska Dagbladet“, „Stock. holms Daghlad“ og jafnvel „So- cialdemokraten“, 'sem segir : „Friðurinn líkist mjög lílið þeim friði, sem menn var að dreyma um, sein fyrirhóða nýrri og betri tima.“ Fregnir hafa borist um það, að ajþjóðabandalag kvenna hafi haldið furd á Trafalgar-Scpiare í Sótarastörf hcr í bænum viriSast ekki rækt alveg lögum samkvæmt. Próféssor Lárus H. Bjarnáson skýrir frá því i Mbl., að hjá sér hafi einu sinni verift hreinsaður reykháfur síðan i fyrra sumar. og' JiaS eftir „ekki litla eftirgangsmuni“. Vatnslaust er alt af öðru hverju í húsum víösvegar um Austurbæinn, og ef til vill víðar. í fyrradag tók fyrir alt vatn i húsurn við Laugaveg og Skólavörðustig um k). n árdegis. Þessu una menn illa og vona, að borgarstjóri sjái um, að bót verði ráðin á því hiö bráðásta. Messur á morgun. í dómkirkjunni: kl. ti síra Jo- hann Þorkelsson (ferming) ; kl. 5 síra Arne Möller. í fríkirkjunni kl. 5 síðd. síra Ól- afur Ólafsson. Tjarnarbrúin nýja er nú friðuð fyrir bifreiða- umferð. sbr. áugl. lögreglustjóra 1 hér í blaðinu. Magnús Guðmundsson, skrifstofustjóri, kom norðan úr Skagafirði i gær ; var jiar aö halrta fundi með kjósendum. Norðan Kj^lveg komu nýskeð þessir norðlend- ingar: Sírá Tryggvi Kvaran, Jón- as læknir Kristjánsson, Jóu Sig- urðsson frá Peynistað. Arngrimur frá Litlugröf, þrír bræður Eggerts ! Jónssonar frá Nautabúi, Pétur, Jón og Pálmi : Jónas Bjarnason frá Litladal og Bjarni sonur hans, j hreppstjóri í Svínavatnshreppi. Þeir fóru suður Kúluheiði; gistu i síðast í Norðurlandi á Guðlaugs- stöðum i Blöndudal og voru 33^2 kl.st. milli bygða. Færð_ var góð, eftir ]>vi sem vænta má um þetta leyti ársins. Magnús Bjömsson, cand. phil., er ráðinn leiðsögu- j maður hinna dönsku landmælinga- | manna, sem nýkomnir eru hingað. j Þeir fara til Stykkishólms í kveld j en þaðan inn til Búðardals og þá ' landveg norður í Hrútafjörð, og ætla að gera undirstöðu-mælingar v þaðan og svo langt norður og aust- ur, sem tími leyfir. Mælingar þess- ar voru áður geröar á kostnað rík issjóðs Dana, en verða framvegis gerðar á íslands kostnað. Sigurður Magnússon, frá Flankastöðum), kom hingað i gær á Lagarfossi, eftir margra ára dvöl vestan hafs. Auk hans j kornu þeir Steingrímur Arason kennari og Kjartan Þorvarðsson ; með sama skipi. '' • i Stjórnarráðið hefir keypt Maxwell-bifreið til/ að greiða götu ráðherranna. til sölu í Grettishnð- Góðar -vörur — Gulii betri. Appeisínur uýkomnar í verslun Guðm. Olsen. kólfanna þafði verið fjölsóttur frantar vonuin. Höfðu sótt hann 40—50 tíianns og flestir norðan úr Þingeyjarsýslu; Margt var spjallað á fundinum og mest um ,,pólitík“, en allólíkar grundvallarskoðanir höfðu komiö þar fram. og mátti tkki i milli sjá, hvort ofan á befðu orðið , við atkvæðagreiðslú römm- ustu íhaldsketiningar eöa firrur svæsnustu jafnaöarmanna.' — ,,Ó- lýginn sagði mér“. Nefnd sú, sem ætlað er að gangást fyrir verndun Þingvalla og endurbótum, er nú þar eystra. Formaður henn- ar er vfirkennari Pálrni Pálsson. „TIuginn“ og „Muninn“ eru nýskeð lagðir aí stað héðan til Englands með blautan saltfisk. „Kóra“ fór frá Bergen í gær, áleiðis til íslands. Rannsókn þeirri lauk í gær, sem Sigurður Lýðsson, cand. jur. hefir haft til meðferðar, út af smíði á lcvisti stjórnarráðshússins. Kemur nú til kasta stjórnarinnar, hvort málsókn verður hafin eöa ekki. „Sterling“ var á ísafirði i gær. Einhverjir ])ingmenn að norðan munu vera me;ð skipinu. Þingvallafundurinjt setn haldinn var í fyrradag fvrir forgöngu ■ .•„Tíma“-.,ílokks“-for- Þingmálafund boða þingmenn bæjarins í barna- skólagarðinum á morgun. Bjarni Jónsson frá Vogi kom heim í gær.með ,,Skildi“, úr þingmálafunckiferð sinni um Dala- sýslu. Jónatan Þorsteinsson kaupmaður sýndi „lifandi“ myndir af Overland-verksmiðjun- um. sem smíðar Overland og Wil- ly’s bifreiðarnar. i Nýja Bió í gær- kveldi. á’oru verksmiðjurnar sýnd- ar bæöi utan og innan,’ vélar og verkamenn við vinnu, og var það mjög stórfenglegt. , Kvittun. Til ekkjunnar, seni misti syni sína i sjóinnn i fyrra haust. Erá N. N. .áheit, kr. 6.00.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.