Vísir


Vísir - 28.06.1919, Qupperneq 3

Vísir - 28.06.1919, Qupperneq 3
VISIR [28. júni 1919. Bæjarstjórn Reykjavíkur óskar eftir tilboSum um sölu á alt aö 1000 hestum af góöu hestaheyi á þessu sum.ri. Tilboö greini verö hingaö flurt, annaöhvort á bryggju eöa viö hlööu, og hvaöan heyiö sé. Tilboö í lokuöum umslögum, merktum „Hey“, sendist til skrif- stofu minnar fyrir 14. júlí lcl. 2 síöd., en þá veröa þau opnuö í viö- urvist þeirra bjóöenda, sem kunna aö mæta. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1919. Zimsen. BENSÍN Þeir sem pantað hafa af bensíni því, semkom í gær með es. Lagarfossi gjöri svo vel og sæki nú þegar afnendingarmiða á skrifstoíu vora Tjarnargötu 88. Benslnið verður að taka strax við skipshiið. Hið Islenska Stein olfuhlntaiélag. Síklarvinna. 20—80 stúlkur óskast til Siglufjarðar ísumarvið síldarvinnu hjá Bakkevig & Sön a./s. (4 norsk ' » gufuskip stunda veiðina). 1,30 kr. íyrir kverkaða og saltaða tunnu 0.78 um tímann. 10 kr. vikupsningar 380 kr. ábyrgð, fríar ferðir, ijós, eldsneyti og húsnæði. Nánari uppl. hjá O. Elliogsen Aths. Félagið sendir gufuskip til að sækja fólkið fyrsi í júli. Skilvinduolíu góða og ódýra, selur Signrjön Pétnrsson. Pakur og hlutdrægui. Þaö hefir veriö kallaö pukur ai hálfu stjórnarinnar, að birta ekki lagafrumvörp þau, sem hún ætlar að leggja fyrir Alþingi, fyr en á þingi. Þetta pukur hefir verið átal- iö harölega í hvert sinn, en aldrei hefir stjórnin fengist til þess aö víkja frá þessari reglu, hver sem stjórn hefir skipaö. Og enn heldur hún uppteknum hætti, þó aö „Tím- inn“, einkamálgagn núv. stjórnar, hafi sagt öllu pukri 'stríö á hendur og fjargviörast mikiö yfir því, aö frumvörp meiri hluta fossanefnd- arinnar voru ekki birt fyrir þing. En stjónin er ekki sjálfri sér samkvæm. í þetta sinn hefir hún birt, eöa leyft að birta, frumvörp, senr koma áttu fyrir Alþingi, löngu 'fyrir þing. Var það þó í raun og veru vitaverö hlutdrægni, aö leyfa að birta frumvörp og álit minni hluta fossanefndarinnar, áöur en frumvörp meiri hlutans voru tn- búin. En ekki er þaö síður víta- vert, þegar þess er gætt, aö til þess aö þetta yröi leyft, varð stjórnin aö brjóta i bág viö ann- ars. ófrávíkjanlega reglu. En aug- ljóst og ómótmælanlegt, aö til- gangurinn með því, aö birta til- lögur minni hlutans þegar í stað, gat ekki verið annar en sá, aö reyna aö fá nienn til fylgis við minnihlutann, aö hálf-íhuguðu máli, eöa áöur en menn höfðu áti kost á aö kynna sér rök meirihlut- ans. Aö þessu vildi stjórnin vinna, og vann þaö til, að brjóta þá meg- inreglu sína, aö birta engin frurn- vörp fyrir þing. Aö ööru leyti má þaö einu gilda, þó aö frumvörp Sveins Ólafssonar væru birt. Herkænskubragö þeirra Tíma-manna hefir alveg mistek- ist, eins og Vísir sagöi þeim fyrir. Sveinn Ólafsson hefir veriö au halda þingmálafundi í kjördæmi sinu, og róöurinn orðiö honum þungur. Hefir ekki heyrst, aö hann hafi fengiö þar neinn stuðning sinni stefnu í fossamálinu. En betur heföi fariö á því, úr því aö stjórnin lét birta þessi frum- vörp Sveins fyrir þing, aö hún hefði um leið vikiö frá hinni gömlu reglu, uni birting stjórnarfrum- varpanna, og einnig birt frumvörp þau, sem hún ætlar sjálf að leggja fyrir þingiö. Þó að óviðkunnanlegt sé taliö, aö birta frumvörpin áöur en þau hafa verið sýnd konungi, þá mætti þó koma því þannig fyr- ir, með því aö hafa írumvörpin til búin og fullprentuð hér heima, aö hægt væri aö birta þau þegarístað, eftir aö þau hafa verið lögö fram í ríkisráöi (hinu íslenska) og sam- þykt þar af konungi. Meö þeim hætti væri hægt aö birta frum- vörpin hér i—i/ mánuöi fyrir þing. Eins og fyrirkomulagið er nú, þá getur þaö vel komiö fyrir, að lagafrumvörp séu oröin aö lögum frá Alþingi áöur en þau eru oröin kunn almenningi. Starfstími þings- Mótorbátur til sölu; mjög lágt verð, talið sem :'yrst við IVíelHsoa Óðinsgötu 11. Ársþing hjálpræðishersins byrjar í kvöld kl. 8^/a- Sunnudagaskóli á morgun klukkan 2. ins er svo stuttur, en samgöngur svo ógreiöar, hér á landi, aö fara verður eftir öörum reglum hér í lessu efni en annarstaöar. Væri vel tilfundið af þinginu, að taka þetta mál til athugunar, 05 þaö mundi áreiðanlega mælast vel fyrir, ef breyting yröi gerö á þessu. En alt pukur er í þessu tilliti svo gersamlega tilgangslaust, að ólík- legt er, að stjórninni sé það neitt sérlegt áhugamál, aö fá aö halda þessum ósiö, aö halda stjórnar- frumvörpunum leyndum fyrir al- menningi, eins og eitthvaö ljótt væri í þeim, sem endilega yrði að íara dult í lengstu lög. Norrænt stndentamót i snmar. Eins og að undanförnu stofn- ar liið norræna stúdentasam- band til norræns stúdentamóts i sumar, og stendur það frá 28. júlí til 2. ágúst á Tvildemoen við Voss í Noregi. Fundarstöðv- arnar eru hinar fegurstu og' liggja við járnbrautina milli Rergen og Kristjaníu — ekki langt frá Bergen. — Kunnir rithöfundar og vísindamenn frá öllum Norðurlöndum tala á mótinu. Af hálfu íslendinga tal- ar skáldið Guðmundur Kamban. — Fyrir stúdenta héðan að hciman, er kynnu að vilja sækja mótið, myndi kostnaðarminst að fara beint til Bergen, ef ferðir falla, og svo þaðan til mótsins. En vegna þeirra, er fara kynnu um Khöfn, skal eg geta þess, að ferðin þaðan fram og aftur til Voss kostar 100 krónur í þriðja flokks járnbrautarvagni. Dval- arkostnaður þátttakenda i mót- inu verður 50 krónur. peir stúdentar héðan frá ís- landi, er kynnu að vilja sækja mótið, snúi sér til undirritaðs (Smiðjustíg 7), helst fyrir 5. júlí. Æskilegt hefði verið, að mótið hefði verið boðað hér með lengri fyrirvara, cn nauðsynleg- ar orðsendingar frá stjórn móts- ins bárust mér ekki fyr en nú með Gullfossi. Rvík 26. júní 1919. Kristján Albertsson. (Önnur blöð eru vinsamlega beðin að ljá línum þessum rúm).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.