Vísir - 28.06.1919, Side 4

Vísir - 28.06.1919, Side 4
28. júni' 1919.] yisir alskonar, bestar og ódýrastar hjá iigurjóni féiurssgni. lásetafelag leykjavíkur heldur fund sunnudagiim 29. þ. m. kl. 2 síðdegis í Bárubáð. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. ^tjórnin. Drengja og noglinga regnkápnr margar sortir nýkomnar, einnig mikið úrval af karlmanns regnfrökknm og kvenkápnm. Marteinn Einarsson & Co. Ný Orgel-Harmonium til sýnis á Smiðjustig 11. Þeir sem hafa talað við mig og óskað eftir að sitja fyrir kaup- um á Harmonium frá Östlund & Almquist í Svíþjóð, eru vinsam- lega beðnir að koma eða síma tíl mín tstrnx, að öðrum kosti sel eg þau öðrum. örgel- Harmonium þessi hafa ekki hækkað i verði síðan í nóv. 1918, og eru enn ekki hækkuð eins og dönsk HarmoDÍnm. Loftnr Gruðmnndsson Sími 190. Þingmálafundur veröur haldinn hér í bænum sunnu- daginn 29. júní 1919 I barnaskólagarö- inum, og hefst kl. 4 síðd. ImgmGnn ^eykjavikur. ▼ - KELYIN - \ £isls.ib^ta mótorar. Einfaldir ðruggir sparsamir 3—50 h. a. fyrir steinolíu Þúsundnm saman í notkun í breskum fiskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjutmar. The Bergius Launch & Engiue Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. alskonar, þar á meðal sólsegl, tjöld, preseningar og annað þar aö iútandi. Hvergi betra verð né vinna. — Vinnustofa Vesturg 6. Sími 474. E. K. Schram. 353 hún fengið livorutveggja,. þó værum við gift fyrir longu.“ Hún staðnæmdist og lcit á hann. „Gift,“ endurtók hún. — „Eigið þér við — ?“ Glive starði á hana stoini lostinn og' það var eitlhvað það í svip hans sem sannfærði hana og gerði hana jafnframt óttaslegna. „Eg — eg vissi það ekki,“ stamaði hún. „Eg hclt að þér væruð bara að leika yður með Mínu, einkum þegar eg frétti hve háttsettur maður þér væruð. Gift! En þér sem ætlið að fara að giftast einhverri, lia? Nei, eg trúi yður ekki.“ „pað er alt satt,“ svaraði hann, „en það \ er of löng saga til að segja hana hér, Tibby. En fáumst ekki um mínar sakir. En eg vil fá að vita hvers vcgna þið cruð komin hingað til Lundúna aftur, eins og gæfan hafi brugðisl ykkur. Eg vil fá að vita hvernig Mínu líður, og þér verðið að segja mér það Tibby. Látið mig bera körf- una og komið svo.“ Hún fékk honum körfuna hálfhikandi og vandræðaleg. En svo jafnaði hún sig og sagði: „J>að sem eg gerði, var gert hennar vegna. Mína er mér kærari en nokkur önnur manneskja, og eg gat ckki staðið hjá og liorft á að hún væri höfð að íeik- 354 soppi, en það hélt cg væri meiningin, en hvað gerir þetta? J>ér ætlið að fara að gifta yður, og hvað cruð þér þá að vinstr- ast hér, og hvað kemur yður þá Mína eig- inlega við?“ „Ef þér gætuð lesið í hjarta mitt, Tibby, þá munduð þér ekki lala svona. Eg hefi mist hana fyrir fult og alt, og það er yð- ur og forlögunum að kenna. En haldið þér, að mér standi á sama hvernig fer um hana? Eg hefi lieyrt að hún liafi verið veik. Eg vil fá að sjá liana — í síðasta sinn.“ „í síðasta sinn,“ tók hún upp eflir hon- um. Jæja, hafi eg verið hörð við yður og það hefi cg kannske verið, þá skal eg lofa yður að sjá liana, en það verður að vera í síðasta sinn, takið el'tiiv í siðasla sinn. Svo erum við skilin að' skiftum. pér liittið hana heima. Eg skal gefa yður eitt kortér til þess að tala við liana, en þér verðið að vera góður við hana, því hún hefir verið veik.“ Clive beið ekki boðanna, en geklc hratt heim í Bensons-sund. Á leiðinni var hann nærri búinn að reka sig á mann, sem hon- um fanst hann hálfpartinn kannast við. En hann gaf því engan frekari gaum, held- ur hljóp upp stigann í húsi Elisha og barði að dyrum. Hjartað barðisj. í brjósli 355 honum þegar hann lieyrði Mínu segja: „Kom inn!“ Hún lilaut að liafa þekt fótatak lians, því að hún luifði staðið upp og starði með eftirvætingarsvip til dyranna, hélt annari hendi um stólbak til að styðja sig, en hinni þrýsti hún að hjarta sér. pað var þögn um stund og þau störðu hvort á annað. Hann tók eftir fölvanum í andliti hennar og þunglyndissvipnum, sem hvíldi yfir svip hennar. Svo gekk liann til hennar og tók í hönd lienni. „Mína,“ sagði hann, „þú hefir verið veik og ert komin hingað aftur. Eg hitti Tibby áðan, hún sagði ekkert, cn leyfði mér að hitta þig í síðasta sinn.“ „Mér — mér þykir vænt um, að það er í síðasta sinn,“ sagði hún og lét um leið fallast í stól. Hann hallaðist upp að arin- hillunni og horfði á hana með alla ást sína og örvænting útmálaða á andlitinu. „Já, eg hefi verið veik,“ sagði hún í lág- um liljóðum. „Eg misti söngröddina; læknirinn segir, að eg verði að hvilast, en stundum er eg svo óttalega hrædd um að eg fái röddina aldrei aftur. Við eigum dálítið af peningum og Tibby er samheld- in, eins og þú veist. Hún áleit réttara fyr- ir okkur að flytja aftur hingað, en við urðum að bíða í nokkrar vikur uns her-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.