Vísir - 28.06.1919, Page 6

Vísir - 28.06.1919, Page 6
Sendisveinn duglegur óskast 1. júlí Rydelsborg. Biíreið fer austur í Eljótshlíð mánu- daginn 30. þ. m. kl. 10 árdegis. nokkrir menn geta fengið far. Simi Ji08. Stðrt herbergi fyrir saumayerkstæði óskast nú þegar eða 1. okt. Rydelsborg. Hiispláss. Einhleyp h]ón óska eftir 1— .2 herbergjum og aðgang að eld- húsi frá 1. október. Sig. Ólafsson. Nýlendugötu 15 B (níðri). Taui sem þarf að þvo er veitt mót- taka á mánudögum og þriðju- dögum. Á öðrum dögum ekki nema ef tauið má bíða til næstn viku. 0. Rydelsborg. íbúð 3 til 5 herbergi og eldhús óskast strax, eða fyrir 1. okt. fyrirframgreiðsla1 yfir hálft ár ef vill. Tilboð merkt „íbúð“, sendist afgreiðslu. Flutningabifreið til leigu, innan og utan bæjar. 'Versl. 5»kógafoss .Talsími 353 Aðalstr. 8 Nokknr mjög góð ensk kven og karlreiðhjól eru til sölu hjá E. Milner Lauga- veg 20 B. SPANAR SAHBAND HANS LOSSIDS Provenza 273. BARCELONA. Hefir undanfarin£ 35 ár annast fisksöln. Skrifið og leitið npplýsinga, REGLUR um bifreiðarstæði í Reykjavík, Samkvæmt 16. gr. lögreglusámþyktafinnar fyrir Reykjavík hefir bæjarstjómin sptt eftirfarandi reglur: 1. Engin bifreiö má standa á gö.tum bæjarins lengur en nau'Ssyn- legt er til að ]júka erindi sínu, nema á því stæöi, sem henni kann aö hafa veriö úthluta'S, Þurfi bifreiSar sem eru skrásettar annarsstaSar en í Reykjavík að hafa hér viSdvöl og geti ekki bifreiSarstjórar fengiS handa þeim staS utan almannafæris, er •heimilt aö láta þær standa á Vitatorgi. Þó mega þær ekki þar leita sér atvinnu viS annan akstur en tii baka aftur. 2. Umsóknir um bifreiSarstæSi sendast lögreglustjóra, er veitir leyfi fyrir stæSunum. Gjöld fyrir bifreiSarstæSi greiSast mán- aðarlega fyrirfram til bæjargjaldkera. 3. Sá sem fengiS .hefir bifreiSarstæöi, er skyldur aS hafa bifreiS sína hæfa til keyrslu aS dómi lögreglustjóra og vera meS hana á stæSinu daglegá frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kveldi, þeg- ar bifreiöin er ekki leigö. Á öSrtim* tíinum sólarhrings er heim- ilt aS hafa bifreiöina á stæöinu, enda sé bifréiSarstjóri þar einnig. Þegar bifreiS heldur kyrru fj-rir á stæöi sínu, og er ekki þeg- ar leigfS, er bifreiðarstjóra skylt aS leigja hana þeim, er um kunna aö biöja. Rétt til bifreiSarstæSis má ekki selja, lána né afhenda öSrum. 4. Réttur til bifreiSarstæSis’ fellur burtu ef brotiö er móti framan- greindum’skilyröum eða öörum skilyröum. sent sett kunná að veröa, svo og ef vanskil verSa á stæSisleigu. 5. Lögreglustjóri getur sagt upp leigu á bifreiSarstæSi meS mánaö- ar fyrirvara. 6. Reglur þessar öölast gildi 1. júli 1919. Bo’rgarstjórinn í Reykjavik, 27. júni 1919. K. Zimsen. 2 duglega sjómenn ræð eg að Skálum á Langanesi. í dag kl. 5 — 6. Mennirnir þurfa að vera tilbúnir að fara nú þegar. Hatx Katip 6. Aibertssoi, Skjaldreið nr. 4. 3 menn vantar til sjóróðra á Anstfjörðnm. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá Jóni Hjartarsyni, Hafnarstr. 4. Barnavagn, seni nýr, er til siihi á Smiðjustíg 5. Verð 65 kr. (462 Surnarsjal til sölu & Grettisg. 57, uppi. (461 Notufi sildarnet óskast; nötuð síldar-stígvél til sölu. Kjarval, Hótel fsland. (460 Til sölu: 1 sófi (lítill), 2 kist- ur, 2 púff,'l skrifborð, 1 skáp- ur, 2 strauboltar, 1 sundbelti, o. m. fl. Laugaveg 119. Gisli Finns_ son. (459 Svart sumarsjál lil sölu á Nýlendugötu 19 B, uppi. (458 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56, sclur ekta flugnaveiðara, tau- klemmur, skurepulver ,,Vito“, edik, carry. (430 Allskonar léreftsfatnaðir á kvenfólk lil sölu á Lindargötu 5, niðri. Í433 fAPAfi-FfVVlfi Tapasl hefir peuingabudda frá Geirsbúð að Bergstaðastræti 2. Finnandi skili í Bergstaðastræti 2 (463 Tapast hefir peningabudda frá Lindargötu vestur að Lofts- bryggju. Skilvis finnandi skili henni i Nýju verslunina, Hverf- isgöfu 34. (454 Kvenbudda týndist i gær. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á Laugaveg 40. (453 IBÚSNÆ9I| Barnlaus hjón óska eftir íbúð nú þegar eða 1. old, 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Áreiðanlega góð umgengni og borgun fyrir- fram. (293 f VINNt Kaupakona óskast á gott heimili í Borgarfirði. Ilpplýs- itigar á Laugaveg 19 B. (457 Kaupakona óskast skamt frá Reykjavík, má hafa barn, ef um semur. Uppl. á Bakkastíg 5, kjallaranum. (456 Kaupakona óskast. Uppl. á Laugaveg 40 (Sápubúðin), kl. 5—7. (455 Félagsprentsmiöjan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.