Vísir - 06.07.1919, Side 3

Vísir - 06.07.1919, Side 3
•V* VISÍR Heildsala bættara, nema ]>ab losni mef> öllu und'an breskum yfirráSum, Bretar óttást ekki íra sjálfa í þessari baráttu, en þeir eru hrædd- ir uni, aö þeir geti æst Bandaríkja- þjóöina svo gegn Bretlandi; aö því veröi voöi búinn. Þess vegna virö- ast þeir nú staöráönir i aö slaka svo til viö íra, sem mest má verða, og þaö fyf en síöar. Simskeyti trá fréttarltara Víala. Khöfn i gær. Áköf verðhækkun. (Hausse) á öllu í kauphöllinni fí Berlin. Tyrkir og Grikkir. Simað er frá Smyma að 10000 Tyrkir haíi ráðist á gríska her- inn i Litlu Asiu. Solshvíkingar sigri hrósandi Frá Helsingfors er simað, að bolshvíkingar sé sigri hrósandi í Austur-Karelen. Herför íinskra sjálfboðaliða hefir algerlega mis- tekist. Reuter skýrir frá því-að breski herinn hafi rýmt ár Norð- ur-Rússlandi og Kákasui. Keisarinn. Daily Mail hyggnr að Vilhjálm- OEMENT Johs, Hansens Eake. Duglegan dreng vantar nú þegar tit að bera Vísi út nm bæinn. Silkihattar. Gott snið. Nýkomnir. fáwzútmJrfaMMon ur kelsarí verði settur i ævilangt fangelsi í Tawerkastala í London. Atlanzhafsflng. Brezka flugskipið R. 84 hefir flogið yfir Atlanzhaf. Syndikalistar hafa komið af stað viötækum æsingum meðal sjóliðsmanna bandamanua i Kaupmannahöfn. Yíirlýsing. 1 tilefni af auglýsingu í „Vísi" í gær, og' sem ýmsir eigna mér, skal eg geta þess, aö eg hefi enn ekki auglýst eftir atvinnu í blööunum. Þegar eg geri það, mun eg setja nafn mitt undir. ,5. júlí 1919. Sigurður Magnússon, (cand. theol.) II Bnjarfréttir. jf Skur ð graftarvél kom á „Lagarfossi“ síðast, hin fvrsta. er liingað hefir flutst, og veröur notuö við Skeiöaáveituna. Ennfremur kom dráttarvél (Trac- tor), sem á aö nota-til aö draga flutningsvagna við vegagerð. Mik- ill vinnuspamaöur ætti aö veröa aö báöum þessum vélum, í --■. xU Fundir alþingis hefjast á morgun kl. 9 og veröa þrír fundir haldnir þann dag. Þá kosnir forsetar og aö líkindum ein- liverjar nefndir.- Lík J. Aall-Hansens veröur hafiö á skipsfjöl á morg- un og flutt til Bergen á e.s. Koru. Sorgarathöfn veröur haldin í dóm- kirkjunni kl. T2 á morgun. Ungmennasamband Borgarfjarðar ætlar nú aö flytja íþóttamótsstaö sinn frá Hvitárbakka. Er nú á- kveöiö að mótið í næstu 50 ár veröi háð aö Ferjukot i, og verði t ár 3. ágúst. Er þar mótstaður á- gætur, tveg'gja tíma ferö frá Borg- arnesi. og liggur þangað ágætur akfær vegur, sem hjóla má, og aka eftir á bílum. Er því tækifæri fyr- ir Reykvíkinga, ef haganlega stendur á feröum i Borgarnes, aö létta sér upp og anda aö sér Borg- arfjaröarloftinu. „B°rg“ liggur enn i Kaupmannahöfn, og" er þar í aögerö. en vegna verkfalla í Höfn, hefir aöger'öin tafist, og hætt viö aö ,,Borg“ liggi þar frain undir mánaðamót. „Tíminn“ var eitthvað úrillur i gær. Halda menn, aö það kunni aö stafa af því, aö ekki haföi tekist aö gera' hann aö niöursetningi hjá „sain- bandinu“, eins og atormaö var. „Gullfoss“ fer n. k. þriöjud. áleiöis til Leith og Kaupmannahafnar. Hann á að flvtja bréfapóst til Kaupmanna- liafnar, en óvíst hvort hann veröur fluttur í land í Leith til rannsókn- ar. „ísland“ flutti einnig póst, er þaö fór héðan síöast, og var látið fara meö hann alla leiö til Hafnar, rannsóknarlaust. Meðal farþega á Gullfossi í gær voru: Lækn- 375 daglegii: viðburðir í Lundúnum, og oft komst glæpurinn aldrei upp. Menn og könur hurfu næstum daglega og fundust aldrei aftur. Stundum fansl lík fljóta nið- nr Thpmes-ána, sem enginn vissi deili á, og stundum gengu mcnn fram á lík hing- að og þangað i úthverfum borgarinnar. Stundum kom það fyrir, að útlendur bark- ur sigldi hægt og hátíðlega út úr höfn- inni í Lundúnum, mcð lik af myrtum ntanni falið í lestinni. Allar stórborgir eiga sina svörtu glæpasögu, og í engri stórborg cru jaln leyndardómsfullar hol- ur, slíkt hylpýpi lasta og glæpa, cins og í Lundúnum. Honum féll allur ketill i eld, er liann hugsaði unt þetta, en hann lét ekki á neinu bera við Tibby, sem stárði á hann nærri utan við sig af hræðslu og kviðá. „Við skulum fara niður i Sundið,“ sagði hann. „Ef til vill kann einbver að hafa orðið þar einhvers var, sem getur orðið okkur vísbending.“ Pau fóru þangað í vagni og meðan Tibby hljóp upp stigann, i þeirri veiku von, að hitta Mími licima, horfði Clive ráðþrota i kringum sig. Hann hafði látið vagninn bíða á strætishorninu, og hafði hálf tylft af götustrákum safnast ulan um 376 hann, og sendu þeir vagnþjóiiimim óspart tóninn. Einn strákurinn, sem var elstur og ó- svifnastur, varð svo nærgöngull, að vagn- þjónninn sló til hans með svipunni, og sagði reiðulega: „Getið þið aldrei látið vagninn í friði; þið hafið vísl aldrei séð vagn fyrri, asnarnir ykkar.“ „Svín,“ orgaði strákurinn, „heldurðu að við höfum ekki séð vagn fyrri. )?að sem býr cinn vagnþjónn liérna rétt hjá og liost- húsið hans er þarna. Hann, sem er ný- ekinn héðan með únga stúlku. Vogarðu að segja það aftur, að við við höfum aldrei séð vagn, ha?“ Clivc hrökk við og gekk lil drengjamia. Hann staðnæmdist hjá vagnmum og var- aðisl að láta vagnþjóniim og strákana sjá i hverri geðshræringu hann var. Svo benti liann drengnum að komá. Drengurinn virtist smeikur í fyrslu, en Clivo kinkaði kolli til hans og sýndi hon- um skilding; þá kom slráksi hægt og varlega. „Sjáðu,“ sagði Clive, „eg skal gefa þér þennan og annan til, ef þú segir mér hverl unga stúlkan sagði vagnþjóninum að aka með sig.“ Drenguriim leit gráðugum augum á peninginn. 377 „Eg vildi að eg gæti það, herra,“ sagði hann, „en því miður get eg það ekki. Eg sá hana bara fara, en hún sagði ekkert við vagnþjóninn; henni lá augsýnilega mikið á og sýndi Bill, vagnmanninum, blað, sem eitthvað stóð á.“ Chve félst aftur hugur. „Eg býst við. að hann komi ekki fljótlcga aftur, heíd- ur verði að aka í nótt.“ „Nei,“ svaraði drengurinn. „Bill ekur að eins á daginn. Hann kemur bráðum aftur, þvi hann er vanur að láta liestinn sinn snemma á kveldin. Drengurinn hafði varla slept orðinU þegar Clive heyrði vagnskrolt. Hann lagði gullpening í lófa drengsins og flýtti sér á móti vagninum. þáð vái' gamall og ó- þrifalegur vágn, og hann sá þegar, að vagnþjónninn var drukkinn. Hann beið óþolinmóður þangað til vagninn nám staðar, gekk þá til vagnþjónsins og sagði vingjarnlega og hirðtileysislega: „Langur akstur i dag?“ Vagnþjónninn starði fyrst á hann, svo brosti hann vingjarnléga. „Nokkuð svo, lierra minn,“ sagði hann. „Og þú skildir uiigu stúlkuna eftir,“ sagði Clive kumpánlega. ,„Ta, vist gerði eg það,“ sagði hann. Eg fór með hana til vinar hennar. sem beið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.