Vísir - 08.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1919, Blaðsíða 3
KISIR Fsgilðgor mjög góður nýkominn' í verslun Sigurðar Skúlasonar Pósthússtræti 9. aíS afncma öll höft á frjálsri verslun landsins, livað nauð- synjavöru snertir.“ Stjórn Fiskifélagsins. í þing- lolc voru þessir kosnir í stjórn félagsins 1920-—1921: Forseti Hannes Hafliðason. Varaforseti Kristján Bergsson. Meðstj órnendur: Geir Sigurðs- son. Bjarni Sæmundsson, Sigur- jón .lónsson, porsteinn Gíslason frá Meiðastöðum. Varamenn: Axel Tulinius og Guðm. B. Kristjánsson. Skrifari þingsins var Sveinbj. ritstj. Egilson. 77/ Siglufjarðar. ,Snori*i Gloði* 1 fer til Sigiufjarðar í dag kl. 6 e. h. Stúlkur þær, sem ráðnar eru hjá oss til Siglufjarðar, og aðrir, er fengið hafa far með skipinu, komi faraugri sínum á bryggjn vora eigi síðar en kl. 4. e. h. Farþegar verða fluttir um borð frá kl. 5—6 e. h. Hf. Kveldúlfur. Bæjarfréttir. 27 læknar fóru i fyrradag skemtiferð í - 0 bifreiðum suður i Hraun og settust þar að snæðingi undir beru lofti. Margar ræður voru fluttar og mikið sungið. pann dag átti Júlíus Halldórssou 50 ára stúdentsafmæli, en 47 ár voru siðan hann lauk lækna- prófi Var hann þar i förinni og' báru stéttarbræður hans hann á „gullstól“ og mintusl maklega með lofsamlegum ræðum. Stórsíúkuþinginu var slitið i fyrra kvöld. Stór- templar var endurkosinn Pétur Haildórsson bóksali og stórril- ari Jóliann Ögm. Oddsson kaup- jnaður sömuleiðis. Halldór Guðmundsson , 1‘afinagnsfræðingur fór norð- ur um land með Sterling til að rannsaka rafleiðslur á ýmsum stöðum. Laxveiðar. Veiðimenn, munið að Jfá ykkur eina af þessum góðu ensku Briar reykjarpípur áður eu þér farið af stað, það er hreinasta unnn að reykja úr þeim. Fást í Versluninni Breiðablik. Nokknr mjög góð ensk kven og karlreiðhjól eru til sölu hjá E. Milner Lauga- veg 20 B. Hjálmar Lárusson útskurðarmeistari, sem um uokkur ár hefir verið búsettur á Blönduósi, er nú fluttur hingað til bæjai’ins, hefir keypt sér hús snðnr á Grímsstaðaholti og sest- Bíásteiai í heildsöln og smásöla i verslun '' 5 Sigurðar Skúlasonar Pósthússtræti 9, ur þar að. Hjálmur Lárussón er dóttursonur Bólu-Hjálmars, hins þjóðkunna skálds, og er hinn mesti skurðsnillingur eins og afi hans, er orðlagður var í þeirri grein á sinni tíð, og kennir ó- sjaldan i listasmíðum Hjálmars Lárussonar stórfelds skáldskap- ar og hugsmíðaafls. Fyrir slíkan I mann er hvergi meiri þörf en i hér. Sorgarathöfn | var lialdin í I gær, yfir líki dómkirkjunni í J. Aall-Hansens, ; áður en það var liafið á skips- Pakkalitur blár og svartur nýkominn í verslun. Sigurðar Skúlasonar PósthÚ8stræti 9. fjöl. Siva Bjarni Jónsson talaði á dönsku, en ræðismeun og ann- að stórmenni var viðstatt. Yfir- ræðismaður Norðmanna, hr. Bay, sá um útförina. Sorgarfán- ar voru dregnir á stengur viðs- vegar um bæinn. Til laxveiða i pverá í Borgarfirði fóru þess_ ir menn í morgun: þórarinn Kristjánsson, hafnarstjóri, Ó. G. Eyjólfsson, Ól. Magnúss., Jörgen Hansen og Tómas Jónsson kjöt- sali. pcir verða um x/> niánuð að heiman. Kúafár nokkurt hefir komið upp i Vestmannaeyjiun og drápust þar ‘ kýr livern daginn eftir annan 'yrir nokkru siðan. Dýralæknir- 1,1,1 var kvaddui’ þangað og hygg- 111 hann að eiturflugur scu vald- ai aö þ(>ssu_ Síðan hafa enn drep- lvær kýr i Eyjum. pað var dagantl fyrir siðustu lielgi og er þ'í ekki enn séð, Iiver endir.verð' nr á þessu. Sextugsafitiælj alti si.ra Guðm. Guðmimdson Irá (Tiiluda] j gÍPr. Nokkrir vinir óans a ísafirði l'ærðu lionum h)00 krónur að gjöf, og flciri S.úítir höfðu hoiuim horisi. Skjöldur ,<J1' til Borgarness nioð svo marg! farþo pa! þrengst staðið á í morgun sem þar þiífarinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.