Vísir - 08.07.1919, Blaðsíða 4
VlSiR
Nokkrar stúikur
vaDtar nú þegar í síldarvinnu til Siglufjarðar.
Uæstu. lijör
TJpplýsingar gefur
Felix Guðmundsson
Heima 6 —7 e. m. Suðurgötu 6 Sími 639
Overíand-bifreiðin RE. 131
fæst venjulega leigð í lengri og skemri ferðir.
Afgreiðsla í Brnnastöðinni Tjarnargötn 12, sími 423.
Seglavertrstæsði Gnðjón Úlafssonar, Bröttngötn 3 B
■kafifar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaflíar
fiakpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Sefldák-
ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist.
Beynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg
Simi 667. Simi 667.
Bæjarstjórn Reykjavikur óskar eftir tilboöum um sölu á alt að
iooo hestum af góðu hestaheyi á jjessu sumri.
Tilboð greini verö hingað. liuit, ánnaöhvort á bryggju eða viö
hlöðu, og hvaðan heyiö sé. ^
%Tilboð í lokuðum umslögum, merktum ,,Hey“, sendist til skrif-
stofu minnar fyrir 14. júlí kl. 2 síöd., en þá veröa þau opnuð í viD-
urvist þeirra bjóðenda, sem kunna að mæta.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1919.
K Zimser
Ratin
nýkomið í verslun
Sigurðar Skúlasonar
Pósthússtræti 9..
Dánarfregnir.
í nótt andaðist Lúðvík Alex-
iusson, i'aðir Lárusar heit. Lúð-
vigssonar og þeirra systkina, há-
aldraður merkismaður.
4. þ. m. andaöist á Leynimýri
hér við bæinn öldungurinn Sigurö-
ur Guðmundsson, sem eitt sinn bjó
í Haukadal í Biskupstungum.
Hann var 93 ára gamall. Sigurður
sál. átti mörg börn; eitt þeirra er
Flosi skipstjóri.
/ . '
Seglskip
kom í morgun með viðarfarm
til verslunar Nic. Bjarnason.
Niðursoðnar
Fiakabollur
Kjötbollur
Böfcarbonade
Forl. skiMpadde
Ribsíi,-.lé
alt frá Beauvais rykomið
í verelun
Sigurðar Skíilasonar
Pósth'isstssrt'.
E.s. Kora
mun fara héðan í kvöld.
Mesti hiti,
sem komið hefir á sumrinu,
var á Seyðisfirði í morgun: 25,5
stig. Hér var að eins 9 stiga liiti,
ísafirði 12, Akureyri 15, Gríms-
stoðum 13, Vestmannaeyjum
11,3 og pórshöfn, Færeyjum,
110,3 st.
Heyvinna.
‘2 duglegar stúlkur vantar mig
við heyvinnu, meiga vera kaup-
dýrar. Grettisgötu 24
Bjarni Signrðsson.
Dreng
vantar til sendiferða
VersLJóns Þórðarsonar
Hús
úr steini, við Laugaveg,.fæst til
kaups nú þegar, í húsinu er inc-
róttuð sölubúð, alt laust til ibúck
ar 1. okt., góðir borgunarskilnH.i-
ar. Afgr. vísar á.
I TAPAB-PVMBI9
100 króna seðill tapaðist fyrir
nokkrum dögum. Skilist i Tún-
götu 50, uppi. (160
Pramnii í óskilum. Uppl. til
'10. þ. m. á SkéíÍávörðustig 20 A,
kjallaramun. (158
Fundisl hafa peningar. A.v.á.
(159
Karlmannsúr tapaðist frá Vármá
til Reykjavíkur síðastl. sunnud. A.
v. á. (141
2 bræður með móður sinni
óska eftir að fá leigð 2 herbergi
og aðgang að eldhúsi 1. okt. n. k.
Tilboð mcrkt „3“, leggist inn á
afgr. Vísis fyrir 0. þ. m. (150
Húspláss 4—5 herbergi og eld-
lnis óskast á leigu fyrir matsölu.
A- v. á. (4
Einhleypur sjómaður óskar
eftir herbergi. A. v. á. (151
Herbergi með sérinngangi. osk-
ast frá^i. okt., fyrir einiilcvpan,
reglusaman verslunarmann, helst
austarlega í austurbænum. Uppl.
í síma 282 og 72Ó. (109
, Stofa fyrir einhleypan lil
leigu. A. v. á. 1 (161
Maður óskar að skifta ^ lag-
legu, hvítmáluðu járnrúmi og
dívan. Rúmið lil sýnis á Grett-
isgötu 22 D, uppi. (156
Félagsprentsmiðjan
Versl. Hverfisgötu 56 B
selur: Soda þá kg. á 25 aura. (129
Vandaður barnavagn lil sölu.
Vesturgötu 12. (162
Alveg nýr, blár silkikjóll, lil
sölu, af sérstökum ástæðum. Ó-
heyrilega ódýr. A. v. á. (157
Barnavagn ódýr lil sölu. —
Hverfisgötu 60. (163
á Baldursgötu 3 er til sölu
hengilampi, gastæki og 2 vélar,
önnur frítt standandi. (155
Skálar 75 1,00; krúsir 75—
1,00; föt 1,50 1,75; sápuskálar
1,00; tekönnur 1,75; kökúföt
1,50; þvottástell 6,50. Basarinn
Templarasundi. (154
Peningabuddur handa börn-
mn 50 au., kven- 1,75, drengja-
1,50; vasabækur 1.75. Basarinn
Templárasundi. (153
Vagnheslur til sölu. Benóný
Benónýsson, Laugaveg 39. (152
LBIGA
Söðlar og beisli i góðu s'tandi
ávalt til leigu i lengri eða skemri
tíma. Söðlasmíðabúðin, Laugavfeg
l<8 B. Sími 646. (130
Vagnhestar eru ávalt til leigu
hjá Sigvalda Jónssyni, Bræðra-
borgarstíg 14. (140
- filii '1
Kona með 3 ára barn óskar
eitir atvinnu, nálægt bænum,
nokkrar vikur. UppL á Grettis-
götu 55. (149
Abyggileg stúlka óskast nú þeg-
ar til húsv.erka. A. v. á. (44
Nokkrár kaupakonnr óskast.
Hátt kaup. A. v. á. (43
Unglingiir 18 ára óskar eftir
atvinnu í vetur, helst v ið utan-
húðarstörf. A. v. á. (148
Telpa, ii-—13 ára, óskast sem
fyrst. A. v. á. (89
Stúlka óskar cftir lét! um hús-
verkum til 1. septembt r næstk.
1 ppl. á Laugaveg 68, lit 10. þ. m.
(164
Prímusviðgerðir í Basarnum í
Templarasundi. (147
þvotlakoná óskast á gott
heimili nálægt Reykjavík. Upp-
lýsingar á Gréttisgötu 2, niðri.
(146
Kona eða stútka vön mat-
reiðslu óskast lit kl. 1 eða 2 á
daginn um 3ja vikna tíma. A.
v. á. (145
Morgunstúlka óskast um 3ja
vikna tíma. A. v. á. (144