Vísir - 10.07.1919, Síða 1

Vísir - 10.07.1919, Síða 1
Ritstjóri og eigandi | JAKOB MÖLLEK Sími 117. Afgreii5sla i AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Fimtadaginn 10. júií 1919. 183. tbl. ■■ iísmia BiO ■ Oliver Twist Þessi ágæta mvnd verður sýnd ottur 1 lzvöldL Pantið aðgöngu- miða i isiniíi 475. I Á 25 ára hjúskaparafafmæli okkar hjóna, 14. apríl, færðu sóknarmenn, sveitungar 0. ti. okkur dýrindisgjöf (málverk). Auk þessa bárust okkur þann dag samfagnaðarskeyti og vin- gjafir úr ýmsum áttum. Öllum þessum vinum færum við hjartans þakkir. Staðarhrauni 1. júní 1919 Jóhanna Magnúsdóttir, Stefáu Jónsson. Hús •Jarðarför Guðbjargar Ólafsdóttur, sem andaðist 5. þ. m. á Landakotsspítala fer fram á föstudaginn 11. þ. m. kl 11 f. h. frá heimili okkar, Grjótagötu 9. Soffía Olafsdóttir. Jóhannes Árnason. ? Það tilkynnist, að konan mín andaðist 9. þ. m. að heim- ili okkar Brekkustig 1. Jarðarförin auglýst siðar. J. Guðmundsson. úr steini, við Laugaveg, fæst til kaups nú þegar. í húsinu er innréttuð sölubúð, alt laust til í- búðar 1. okt. Gtóðir borgunar- skilmálar. Afgr. visar á. Tau sem þarf að þvo og pressa, er ekfei hægt að veita móttöku fyr en 21. þ. m. 0. Rydelsborg Laugaveg 6. Versl. .Breiðablik' nýkomnas þessar vörur: Fægipúlver Fægisápa Fægilögur Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust). Til hreinlætisnotkunar eru þess- ar tegundir ómissandi á hverju heimilí. Sanufærist um gæði þeirra. OEíufatnaðir Nýkomið stórt úrval af norskmti og enskum Olíufatnctöi 5 If*ilwtnlík:a.r- Kópur Buxnr “*Uálmíir Svuntur StldaT-piLs Signrjón Pétnrsson NTJA BIO Hver er það? Sérlega skemtilegur ástar- sjónleikur í 4 þáttum, tek- inn af Triangle-félaginu og útbúinn af sniilingnum Griffith. Aðalhlutverkið leikur ame- ríkska kvennagullið Douglas K’.íirbaiak Yfir myndinni aliri er syo léttur og ekemtilegur blær að sönn ánægja er á að horfa. koninar uin, að eftirliti á-sím- skeytum sé aflétt, en vonandi. verður þess ekki langt að biða. \ 'Ilalnarstrætl 18. Simskeyti M MllirHin TMl. Friðarsamningarnir formlega sampyktir. Khöfn 9. júlí. Weimarþingið samþykti friðarskilmálana i ðag með 205 atkv. gegn 115. Bruninn á Sigluflrði. | Af brunanum á Siglufirði, er I sagt var frá í blaðinu í gær, hafa ; Vísi borisl þessar nánari fregnir: Aðalhúsin, sem brunnu voru þrjú. íbúðarhús og verksmiðju- hús, sem vátrvgð vovu fyrir um . 40 þús. kr„ og auk þ(>ss stórt hús smíðum, sem var óvátrygt. i Vélamar í síldarverksmiðjunni höfðu verið vátrygðar i Bruna- bótafél. Islands, en eigandinn tckið þær úr ábyrgð fyrir skömrnu síðan. Hann hafði yfir- lcitt aldrei vátrygt eignir sínar gegn eldsvoða fyr’ en Bruna- bótafélagið var stofnað og skylduvátrygging lögboðin i kauptúnum öllum. Aætlað er, að eigandinn hafi beðið eignatjón af þessum bruna er nemi alt að 200 þús. kr. Póstflntningnr gefinn fráls. 1 ------ íslénska stjórnarskrifstofan í Kaupmannahöfn símaði stjórn- arráðinu i gær, áð póstflutning- ur væri framvegis frjáls á milli Islands og Danmerkur. Má gera ráð fyrir, að allar hömlur séu þá leystar af póstflutningi héðan lil hvaða landa, sem vera skal, og mega það teljast mikil og góð tíðindi. Engar tilkynningar eru enn Búnaðarþingið. pað hófst hér í bænum 1. júlí og var slitið i gær. Atta fundir voru haldnir og sóttu þá 12 full- trúar úr öllum landsfjórðung- um. Skýrslur félagsins og reikn- ingur voru fram lagðir og skýrt frá framkvæmdum. Siðan voru tekin fyrir mörg mál til umræðu og eru þessi hin helstu: 1. Fasteignamat. Samþ. svo. hljóðandi tillaga: Búnaðarþingið lelur óhjá- kvæmilegt, að sú breyting vcrði gerð á lögum um fasteignamat, að skipuð sé yfirnefnd, lands- nefnd, sem hafi það hlutverk, að koma samræmi á fasteignamat- ið héraða á milli. 2. Innflutningur sauðfjár. — Samþ. svohlj. (illaga: Búnaðarþingið felur félags- stjórninni að skora á lands- stjórnina, að levda innflutning á sauðfé til kynblöndunar til- rauna, undir eftirliti og með ráði dýralæknis, og heimilar félags- stjórninni í þessu skvni að veita alt að 5000 kr. styrk í eitt skifti fyrir öll, enda sé tilraunin gerð undir eftiríiti Búnaðarfélagsins. 3. Arnaxbælisforir. þinginu barst erindi frá Eggert Jónssyni í Gufunesi, um meðmæli með þvi, að hann fengi framlengdan leigurétt á Arnarbælisforum um 35 ár samtals, gegn 800 kr. eftir_ gjahli á ári og að hann skuld- hindi sig til þess, að verja alt að 20 þúsund krónum til að gera heyskapinn framkvæúi-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.