Vísir - 10.07.1919, Page 2
visir
Fyrir kanpmenn og kanpfélög.
Harry.
Tekið verður á móti smáaendingum sem sendast eiga með
skipinu til Fáskrúðsfjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar
á morgun.
" - '-.rélÞi'. 'l ■ :
Carr’s
ágœta kax og kaffibrauð
í heildsölu hjá
G. Eiríkss.
Si]ki-Golftrey|ar
Seljast með 20% afslætti
skólastj. á Hólum með 9 atkv.
Meðstjórnendur: Hallgrímur
Ivristinsson, 12 atkv., Guðjón
Guðlaugsson, 11 atkv.
Vara-forscli: Einar Helgason,
12 atkv.
Vara-meðsl jórnendur: Próf.
Guðm. Finnbogason, 12 atkv.,
Vigfús Guðmundsson, 11. atkv.
Kanpakonu
vantar á heimili nálægt Borgar-
nesi. Upplýsingar gefur
Helgi Hallgrímssoa
Sími 887. Mjóstræti 8.
anlegan. Eggerl hefir þegar
fengið leigurélt á Foi'iuiuin og
hefir hann meðan núverandi
prestui' býr í Arnarbæli. pað
er stjórnarráðsins að veita þetta
leyfi, en búnaðarþingið mælti
með því.
4. Fjármál.
Búnaðai'þingið fjækir li! Al-
þingis um styrk árið 1920, er
nemi kr. 217500.00, en árið 1921
kr. 234500.00.
Aðrar tekjur eru áætlaðar
þessar, hvorl árið:
Tillög félaga....... kr. 1000
Fyrir seldar bækur 1700
Tekjur af Gróðrarstöðinni hér
ki'. 2200, og tekjur af húseign
kr. 1000.00.
Fé þessu verður margvislega
varið, og slcal hér drepa á
nokkra gjaldliði hvort árið:
Stjén'jiarkostnaðui' kr. 11500,
Búnaðarsamböndin fá samtals
00500 kr., sem skift er milli
þeirra.
Nýir ráðunautar verða skip-
aðir:
1 verkfæraráðunautur,
1 áveitufræðingur,
1 f éiðurræk la til ra u nas t j óri,
2 i-áðunautar í búfjárrækl,
auk þeirrá, sem áður hafa verið
i þjónustu fé'lagsins. Laun hvers
verða 4000 kr., nema einn fær
5000 kr. Auk þess fá smnir
þeirra talsverðan ferðakoslnað.
Til vcrkfívrakaupa á að verja
20 þiis. kr. fyrra árið og 10
þús. kr. síðara.
Nokkru fé verður varið lil
utanfararstyrks o. fl.
5. Stjórnarkosning.
Forseti: Sigurður Sigurðsson
Gjörræði.
pað var orðið kunnugt al-
nienningi, að stjórnin liafði með
bráðabirgðalögum lckið sölu og
úlflutning hrossa í sinar hend-
ur. Fn engum imiii hafa lil hug-
ar koinið, að hún mundi. gerast
svo bíræfin, að gera bindandi
samninga um ákveðið verð í
fullkomnu heimildarleysi og að
þinginu fornspurðu: En það er
íui fram komið i umræðum á
þingi, að þctta hefir stjcirnin
gert.
pað er fullhart fyrir larids-
nieiin, að verða að hlíta því, að
þingið geti fyrirvaralaust svift
þá mnráðarétli á eignum þeirra.
Fn algerlega óhæfilegl er hill,
að stjéirnin taki sér slíkl vald í
hend.ur milli þinga, án þess jafn_
vel að ráðfæra sig við nokkurn
nninn. Slíkt immdi engiu sljórn
með sæmilegri ábyrgðartUfinn-
ingu leyfa sér. Síst slík sljéirn,
scm nú situr að völdum hér, og
vitanlegl er lun, að ekki nýtur
nokkurs trausls í þingimi.
Og hér \ið bietist, að fullyrt
cr, að verðið, seni um hefir ver-
ið samið, sé imm lægra en það
verð, sem hér var á hrossum í
fyrra. Fn þar á ofan, að stjcirn-
in liefir að eins saniið um sölu
á úrvals brossum fyrir þaii
verð, og á engan markað vísan
fvrir úrtíningiim!
petta verð á úrvals hrossuni
niun ekki vera mikið vfir 500
kr. í fvrra var verðið á sjöunda
hundrað og vilanlegl, að í Dan-
mörku voru þessi sömu hross
seld fyrir miklu hæi'ra verð
manna á milli, jáfnvel alt að
1500 kr. pó að verðið hafi lækk-
að þar eitthvað siðan, þá liggur
þó í augum uppi, að 500 kr. vcrð
nú, nær engri átt. Enda má gera
t'áð fyrir því, að verðið stigi aft-
l ur og það, að miklum mun, er
Pýskaland ojmast.
Og hvað lá á að gera þessi
„hrossakaup“ við Dani? Sljórin
iu hefi.r ekki borið það fyrir
sig, að hún hafi getað fengið
nokkra ivilnun á vöruverði i
Danmörku í moti. Fn ef svo er,
]?á ei' henni skylt að gefa skýrslu
um það. Ef svo er ekki, þá er
augljóst, áð st jórnin hefir blátl
áfram gerl lcik að þvi að sem ja
íslenskum hrossaejgenduni í ö-
luig, og verður þingið þá að láta
sljórnina sæta áhyrgð fvrir það.
Og hvað sc.m öllu öðru liður,
þá er það algeriega -óhæfilegt lil
fordæmis, að stjéirninni sé látið
haldást það up])i,og það alger-
lega að nauðs.vnjalausu, að gera
á 1 a u n bindandi samninga uin
sölu á afurðuni landsins og
einkaeignum landsinanna. pví
að þess her vel að gæta, að nú
verður éifriðaráslandinu ekki við
horið.
Ef þetlá gjörræði verður látið
óálalið,af þingiiiu, þá eiga menn
það yfir höfði sér. að, éililut-
vandir nienn, sem i stjé>rn kyniui
að komast, gætu gert sér það að
gróðavegi að fcla í fótspor nú-
verandi stjörnar og selja afurðir
landsins þaimig í lieildsölu, þó
að ekki verði núverandi sljórn
ætlað það, að liim hafi gert sér
þessi hrossakaup að féþiifu.
1 Pötnr Jónsson
sengvari
i «
liafði ekki fengið far með
„Rotníu“. 'en kemur með „ís-
Uuidi“ sem fer frá Khöfn eflir
2 daga og fer fyrst lil Austur-
laiidsins. Fr gert ráð fyrir, að
Pétur haldi söngskcmtanir á
Seyðisfirði, Akureyri og ísafirði
á leiðinni umhverfls landið, en
hingað or hann væntanlegur mn
25. þ. m.
Hjúkrunarkona
óskast sem fyrst í hálfan mánuð.
Uppl. hjá Ólafi Þorstsinssyni,
lækni.
Svbj. Sveinbjörasson
tónskáld, sem dvalið hefir hér
í bænuni síðan Gullfoss kom á
döguiium, ællar að efna hér til
samsöngs í næstu viku og gefst
ínönnum þá kostur á að heyra
ýms ný sönglög.eftir liann. Hann
heldur héðan aftur bráðlega lil
Fclinborgar, þar sem haim er
húsetlur, en ráðgerir að flvtja
þaðan alfarinn vestui' uin liaf
(til Kanada) í haust. Haun kom
liingað heini lit þess að sjá
æskiistöðvarnar áður en liann
færi.
Mr. Cahle
ræðismaður Breta, er nú far-
inn af landi hurl. Hann kpm
hingað ekki löngu siðar en styrj.
ölclin hófsl og nam þégar ís-
tensku 'og lalaði liana flestuin
I útlendingum hetur. Vísir liitti
I haiin að niáli á skipsfjól i fyrra.
kvöld; sagðist hann nú vera að
taka sér frí, en hefði þó gcngið
l'i'á ötlu cins og hann væri að
fara alfarinn. J?c> fullyrti hann,
að luinn immdi koma liingað
enn.
R 34.
Flugskipið R 34, sem síðast
flaug yfir Atlanshaf, og getið
var nýlega í loftskeytum, fói'
frá Engtaudi lil Vesturheims og
luifði um 30 farþcga.
*