Vísir - 10.07.1919, Page 4
MiSiK
okkrar stúlkur
vantar nú þegar í sildarvimiu tsl Sigluíjarðar
Hæstu kjör.
Upplýsingar gefur
Felix Gaðnmndssðis
Heima 6—7 e. m. Suðurgötu 6. Sími 639.
vantar nú þegar í klæðaverksmiðjuna „Álafoss". Uppl. gefnr
Signrjón Pétnrsson, Hafnarstræti 18.
!**• ih
Bnjarfréttir.
Dæmalaus laxveiði.
í fyrradag veiddu þeir Ásgeir
kaupm. Giumlaugsson og Krist-
inn Sveinsson, húsgagnasmiður,
63 laxa á eina og sömu stöng í
Elliðaánum. peir vógu á fjórða
hundrað pund og veiddust allir
á flugu. petta er dæmalaus vciði
J>ar i ánum. Mesta veiði, sem
sögur fara af áður, er 40 laxar
’á cina stöng. Alls veiddust rúm-
ir hundrað laxar þennan dag, á
þrjár stengur.
Skipafregnir.
Snorri Sturluson kom frá
Englandi í gær.
Islands Falk kom frá Færeyj-
um; var leystur úr sóttkví kl.
10 í morgun. - Mun tefja hér
stutta stund.
I. Koefoed, dönsk skonnorta,
kom í gær með kolafarm.
Til laxveiða
í Borgarfirði fóru þessir menn
í gærkveldi, sjóveg upp í Hval-
fjörð: Sveinn Björnsson, Matth.
Einarsson, pórður Edilonsson
og próf. Guðm. Magnússson.
Halldór skólastjóri Vilhjálmsson
tók sér fari með þeim; hann
hefir setið hér á búnaðarþing-
inu.
Ráðherraskifti.
Fullyrt er, að atvinnumála-
ráðherra Sigurður Jónsson, ætli
að segja af sér á þessu * þingi.
Margs er til getið um eftirmann
hans.
Hafnargerðin.
Pegar byrjað var að dýpka
höfnina hér með botnsköfunni,
var allur sandur og leir fluttur
út i Engeyjarsund, en nú er hann
fluttur upp á grynninguna við
battariisgarðinn, þar sem á að
gera nýja uppfyllingu.
Laxveiðar.
Veiðimenn, munið að fá ykkur
eina af þessum góðu ensku Briar
reykjarpípum áður en þár farið
af stað, það er hreinasta unun
að reykja úr þeim.
Fást í
Versluninni Breiðablik.
Tapast hafa
2 gráir hestar, vakur og klár-
gengur. Mark: sýlt, lögg aftan
hægra, blaðstýft aftan vinstra á
báðum. Hver, sem kynni að
verða þeirra var, er beðinn að
gera strax viðvart í síma 442
eða ólafi Guðnasjmi, Grettisg.
22 (steinhúsið), gegn ríflegum
ómakslaunum.
Póstfáninn
var dreginn á stöng á póst-
húsinu i gær, þegar fregnin
barst hingað um frjálsan póst-
flutning.
Pétur Lárusson
liefir sagt lausu organistastarf-
inu við fríkirkjuna frá 1. sept.
n. H.
Vélbátur á pingvallavatni.
Jón Guðmundsson, sem nú er í
Valhöll, hefir keypt lítinn og lag.
Iggan vélbát, sem hann ætlar að
| flytja héðan á vagni austur á
pingvallavatn, og nota þar til
fólksflutninga. Lagt verður af
stað með bátinn i dag.
' \
Dráttarvélina
nýju átti að reyna hér suður í
mýrum við plógdrátt í gær, en
fórst þá fyrir. í ráði er að gera
tilraunina í dag eða siðar.
Enskur póstflutningur
kom á Ýmj til Hafnarfjarðar
í gær.
Botnia
fór frá Kaupmannahöfn í
fyrradag.
r
HÚSKÆBI
I
íbúð óskar fjölskylda (6
manneskjur) á leigu nú þegar
eða 1. okt. Uppl. á Nýlendug.
15 B.Sigurbjörn V. Jóhannesson.
(184
selur: P«éd Seal og Sunlight
stangasápur á 55 aura stöng-
ina. (176
Húspláss 4—
hús óskast á
sölu. A. v. á.
5 herbergi og eld.
leigu fyrir mat-
(4
I Sterkur handvagn óskast til
í
i kaups nú þegar. A. v. á. (192
Herbergi með sérinngangi,
óskast frá 1. okt., fyrir einhleyp.
an, reglusaman verslunarmann,
bclst austarlega í austurbænum.
Uppl. í sima 282 og 726. (109
Fjölskylda. Lítil fjölskylda
óskar eftir íbúð nú þegar eða
frá 1. okt. Fyrirfram borgun
yfir lengri tima. A. v. á. (186
| Ný sumarföt á meðal mann
| og vetrarkápa til sölu með tæki-
færisverði. Bókabúðin á Lauga-
veg 13. (209
! _________________________________
! Ný tegúnd rakhnífa, með tví-
j eggjuðUm blöðum, fæst i Bóka-
I búðinni á Laugaveg 13. (210
Eldri hjón óska eftir 1—2 her.
bergjum (niá vera fleiri her-
bergi) með eldhúsi eða aðgang
að eldhúsi. nú þegar eða 1. ág.
Má vera utarlega i bænum. Til-
hoð merkt: „Agúst“ sendist af-
greiðslu Vísis. ' (137
Smíðaherbergi til leigu. Uppl.
á Óðinsgötu 15. (196
2 herbergi óskast fyrir sauma-
stofu frá 1. okt. A. v. á. (195
r
VIIIl
Kaupakonur óskast á gott
heimili í Borgarfirði og aus'tur
í Rangárvallasýslu. Uppl. gefur
Sig. Gíslason, Lindargötu 9 B,
uppi- (172
l nglingsstúlka óskar eftir að
komast á gott og myndarlegt
sveitaheimili í sumar, til aðstoð-
ar húsfreyjunni, við létti inni-
verk. A. v. á. (170
Ivaupakona
óskast á ágælt heimili í Árnes-
sýslu, hátt kaup. Lippl. á Grett-
isgötu 26 og Hafnarstræti 20.
(197
l nglingsmaður, sem hefir
hest óskar eftir atvinnu við
kcyrslu. A. v. á. (198
Prímusviðgerðir i Basarnum í
Templarasundi. (i 47
’l elpa, 11—13 ára, óskast sem
fyrst. A. v. á. (89
Roskinn maður, sem vill taka
að sér að hirða kýr í suniar,
getur fengið atvinnu á heimili
nálægt Reykjavík. Uppl. á óð-
insgötu 5 (niðri). (212
r
Rúsínur og sveskjur i lausri
vigt, selur verslunin Vegamót,
Laugaveg 19. (202
Skraatóbak og plötutóbak
mjög ódýrt selur versl. Vegamót,
Laugaveg 19. (203
Capstan 40 au., Threc Castles
á 15 au. selur versl. Vegamót,
Laugaveg 19. (204
Versl. Vegamót selur tvinna,
svartan og hvítan á að eins 25
aura rúlluna. (205
Til sölu ullar-fataefni, unnið
„Álafoss“, Laugaveg 54 B.
TILKTKMIS0
Telpumar, sem fengu lánað-
ar hjólbörur á sunnudaginn, 6.
þ. m„ skili þeim strax á Njáls-
götu 35. (211
Stór ferðakista og föt úr
Gefjunarefni til sölu, Ingólfs-
stræti 4. Heima eftir kl. 8. (207
Franskt sjal til sölu. Til sýn-
is á afgr. Vísis. (208
Blá reiðföt, sem ný til sölu, á
meðal kvenmann; einnig regn-
kápa. Uppl. á Skólavörðustíg 17
A uppi. (199
Nýr borðdúkur til sýnis og
sölu á Bergstaðastræti 6 C. uppi.
(200
Franskl sjal með tækifæris-
verði og fallega málaður Löber
til sölu í versl. Alfa, Laugaveg 5.
(201
I TÍPA#-rt*»l» |
Fúndist hafa peningar. A.v.á
(155
Síðastliðinn föstudag, tapað
litill drengur smábíl, bílbnn vai
úr tré, brúnmálaður með jám
hjólum (heimasmíðaður). Finn
andi vinsaml. beðinn að skilí
bílnum á Laugaveg 82 B. (16'
Peningabudda fnndin. Vitjis
ti! Jóns beykis. (19
Mæniás úr tjaldi, i tvenhu lagi
hefir tapast frá Klapparstig ti
Hverfisgötu. Finnandi beðini
að skila til Kristins Jónssonai
Apótekinu. 1 (21
Félagsprentsmiðjan.