Vísir - 11.07.1919, Síða 1

Vísir - 11.07.1919, Síða 1
t Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. W __ VISIR 9. áre. FöstudagÍDn 11. júlí 1919. ■■ úamia Bio mm Oliver Twist ágæta mynd verður sýnd aítur i Ltvöld i siðasta cinn Pnntið aðgöngu- miða i sima 475. Tau sem þarf aO þvo og pressa, er ekki hœgt að veita móttöku fyr en 21. þ. rw. 0. Rydelsborg Laugaveg 6, Versl. ,Breiðablib‘ nýkomnas þessar vörur: Fægipúlver Fægisápa Fægilögur Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust). Til hreinlætisnotkunar eru þess- ar tegundir ómissandi á hverju heimilf. Sannfærist um gæði þeirra. Laukur fæst í veral. Visi TE Nýtt rjómabús- smjör fæst ávalt í verslun Gnnnars Þórðarsonar. Tilboð Tilboð óskast um sölu á eftirnefndum Ijóskúlum til Rafstöðvar Yestmannaeyja. 360 stykki 32 kerta lampa 200 — 50 - 26 — 100 — — 26 — 200 - — 400 — 16 — — V, Watt /, Watt Verksmiðjunafns óskast getið. Tilboðin séu komin til undir ritaðs fyrir 12. þ. m. Karl Einarsson Alþingi. Piltur eða stúika sem skrifar og reiknar vel, helst vön skrifstofustörfum, getur fengið atvinnu nú þegar. 0. Ellingsen. Hús til sölu á góðum stað, með góðu verði. Getur verið laust til ibúð- ar nú þegar. Þorsteinn J. Signrðsson Hverfisgötu 32 B. Sími 629. Htima 7-8 e. h. Knattspyrnnfélagið „Víkingnr" Stöðngar æfingar þriðjnðaga, fimtndaga og langardaga klnkkan 71 Tvo nótabáta getum við flutt til Hjalteyrar H.f. Kveldiilfnr. Drengur (fermdur), reglusamur cg duglegur, vel að sér í skrift og reikningi getur fengið atvinnu við afgreiðslu í búð O. Elllnssen Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 14 .. Suni 400. lk4. tbl. NÝJ& BI0 Hver er það? Sérlega skemtilegur ástar- sjónleikur í 4 þáttum, tek- inn af Triangle-félaginu og útbúinn af snillingnum Gnriffith. Aðalhlutverkið leikur ame- rikska kvennagullið Doiujlas F.iirbank Yfir myndinni aliri er svo léttur og bkemtilegur blær að sönn ánægja erá að borfa. By g gisgarfélagið. pað er í'yrsta verulega við- leitnin, sem hér hefir orðið vart ’ þá átt, að bæta að nokkru ráði úr húsnæðiseklunni í bænum, að stofnað hefir verið félag, sem heitir „Byggingarfélag Reykja- vikur“, samvinnuhlutafélag. Tilgangur félagsins er að koma upp‘ húsum og iitvega þannig efnalitlu fólki hentug og ódýr íbúðarhús til leigu eða til kaups. Lög félagsins eru prentuð; eru þau í 10 köflum og 53 greinum og er vandlega frá þeim gengið. í félaginu geta verið: einstakir menn, almennar stofnanir að lögum og opinberar stofnanir. Hver félagi skal að minsta kosti kaupa einn 100 kr. lilut og auk þess takasl á hendur ábyrgð á fjárhagsskuldbindingum félags- ins með jafnmikilli upphæð. pegar menn fara iir félaginu fá þeir hluti sína endurgreidda ef ekki þarf til þoirra að taka til að fullnægja skuldbindíngum félagsins. Hús þau, sem félagið kemur upp, skulu leigð hluthöf- um öðrum fremur, og skulu þeir skyldir að eiga jafnmarga hluti i félaginu, eins og íhúðarher- hergi eru í íbúð þcirri er þeir ^ ilja fá á leigu. Ef margir sækja um leigu á sömu ibiið, ræður hlutkesti hver hrepjjir. Hús má selja, ef kaupanai hefir húið í því í eitl ár, en endurkaujjsrétt og forkaupsrétt skal félagiðhafa, hvenær sem sala fer fram, og skal verðið ákveðið með mati, ef ekki næst samkomulag. Af rekslursarði félagsins skal leggja að minsta kosti \0<fc í varasjóð, en afgangurinn skiftist milli fé- lagsmanna eftir sérstökum regl- um, en ágóðaúthlutun miðuð við

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.