Vísir - 12.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. Afgreiösla í ABALSTRÆTI 14 ... Sími 400. 9. árg. BBB Gamla Bio B,H Meðal ræningja i Mexico. Sjónleikur í 3 þáttum sem sýnir æfintýri Ameríku- manns í Mexico. Slíkt reið- lag og sést í þessari mynd yfir sléttnrnar í Mexico, þar sem hestar og riddarar lenda í þvílikum óhemjugangi hef- ir varla sést á nokkurri mynd hér áður. Æskan Fundur á morgun klukkan 4. Margt til skemtunar og fróðleiks. Allir meðlimir sem í skemti- förinni voru, mæti. Léttbátar óskast til kanps. Talið við Slgnrjón Ólafsson, skipstjóra Sími 729 og 260. Versl. ,6reiðablik‘ nýkomnas þessar vörur: Fægipúlver Fægisápa Fægilögur Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust). Til hreinlætisnotkunar eru þess- ar tegundir ómissandi á hverju heimilí. Sannfærist um gæði beirra. Nýtt rjömabns- smjör fæst ávalt í verslun Qttnnars Þórðarsonar. ®rUna og Lífstryggingar. Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsimi 254. A. V. T u 1 i ni u s. Laugardaginn 12. júlí 1919. Það tilkynnist hérmcð vinum og vaudamönnum nær og fjær, að minu hjartkæri eiginmaður Sigurðar sál. Guðmunds- son vfrður jarðaður m nudag 14. þ. m. Húskveðjan hefst á heimili okkar, Leynimýri við Reykjavík kJ. lD/a f. h. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni. Guðrún Þorláksdóttir. Hljómleika heldur próf. Sv. Hveinbjörnsson, i Bárubúð þriðjudnginn 5. júli kl. 81/, siÖd. Aðgöngumiðar fást á mánudag í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundsson. Yerð kr. 3,00 (sæti) og 2,00 (Btæði). Kvikmyndafélag. Mánudaginn 14. þ. m. kl. 8,30 siðd. verður haldinn fundur í Þingholtsstræti 28 (Hússtjórnarskólanum), ti) undirbúnings stoEnunar innlends kvikmyndafélags. Þeir, sem á- huga hafa fyrir málinu, eru þeðnir að mæta. OudirbúningsnefBdin. Olíufatnaðir Nýkomið stórt úrval af norskuni ogensknm Oliufatnaöi Heilstakkar Kápur Buxur 8kálmar Svuntur SildLarpils Signrjón Pétnrsson •IlaÍDnrstræti 18. HEY 300—400 hestar af flæðiengjaheyi úr Borgarfirði verður til sölu í júlí og ágúst í sumar. Tilboð óskast í heyið, annaðhvort fobb Borgarnes, eða sif Rvík. fyrir 15. þ. m., sendist afgr. blaðs þessa merkt „Hey“. 185. tbl. ■" NÝJA BI0 Hver er það? Sérlega skemtilegur ástar- sjónleikur í 4 þáttum, tek- inn af Triangle-félaginu og útbúinn af sniilingnum Griffith. Aðalhlutverkið leikur ame- rlkska kvennagullið Douglas Fiiirbank Yfir myndinni aliri er svo léttur og skemtilegur blær að sönn ánægja er á að horfa. Þjóðábandalagið. Frá því hefir veriö skýrt hér í blaöinu, hvaöa ])jóöuiu stórvéldi bandamanna ætla. aö gefa kost á því, aö ganga í þjóöabandalagiö, sem svo er kallaö. Noröurlanda’- þjóöirnar þrjár, Svíar, Norömenn og Danir eiga aö fá aö ,,vera meö“. íslendingar ekki. En óvíst er. aö- vér þurfum aö harma þaö svo mjög. Þær eru ekki allar stórhrifn- ar af ]>ví, þjóöimar, sem eiga aö fá aö vera meö. Norska blaöiö „Aftenposten" skvrir frá því, aö gleöiboöskapur- inn, um aö Norðmönnum sé gefinn kostur á, að taka þátt í þjóða- bandalaginu, bafi veriö þeim birt- ur, og skyldu ])eir innan tveggja mánaöa svara af eöa á, bvort þeir vildu taka boðinu skilyröislaust. Blaöiö telur frestinn i stysta lagi og mjög óvíst, aö rétt sé aö taka boðinu. Noregur hefir veriö blut- laust ríki. En bandalagið leyfir ekki blutleysi. Blöö stórveldanna fagna því ákvæði bandalags-sátt- málans hvaö mest, að engin þjóö, sem í bandalaginu veröur, getur setiö bjá i ófriöi og í styrjöldum framtíöarinnar veröi því ekki um blutleysi aö ræða. ,,Aftenposten“ segir líka frá því, aö fyrir hálfu ári síðan hafi stór- veldin fariö þess á leit viö norsku stjórnina, aö bún sendi her til Eystrasaltslandanna, til þess aö herja á Bolshvíkinga. Noregur var hlutlaust ríki, og neitaði aö veröa við þessum tilmælum. Ef þjóöa- bandalagiö beföi veriö stofnaö þá. og Noregur veriö í því, þá hetði ekki veriö ttm nein ,,tilmæli“ aö ræða af hálfu stórveldanna, heldur skipun, sem Noregur beföi oröiö aö hlvöa. Þó aö smáþjóöirnar fát að eiga fulltrúa í sambandsráöinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.