Vísir - 12.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1919, Blaðsíða 2
visir hafa fyrirliggj^ndi Sardinnr Capors Grænar bauuir Olivenolin » ChampignouH Kex, aætt og ós. Nýkomið íjöltor. firval af | Dömu- og Barnakrögum m ■ «11 *' " • í"- :;>í v • 1 jKUflacobsen. ~^-LJ-u.... þá eru engar líkur til þess, að þær geti skorast undan því, aö hlíta ákvæðura sáttmálans. í óíriöi yröu þær aö lúta vilja stórþjóöanna, og þola þaö, aö lönd þeirra verði gerö aö vigvölluni, ef svo ber undir. taka þátt k hafnbönnum og öðrum hervirkjum/ sem ófriöurinn leiðir yfir óíriöarþjóðirnar. Og fresturinn, seni hlutlausu þjóöunum er gefinn til umhugsun- ar um þaö, hvort þessum kosta- boöum skuli taka eöa hafna, er að eins tveir mánuðir. Það viröist jafnvel ómögulegt, aö þjóöunum veröi gefið tækifæri til aö segja sitt álit nreö almennri atkvæöa- greiðslu. Allur heimurinn á aö hlita valdhoöum þessara fáu manna, sem ráðin hafa haft á frið- arráðstefnunni í Versölum. Vér íslendingar getum enn hrós- aö happi vfir því. hve litlir vér er- um. Oss er ekki gefinn kostur á ]>ví að ganga i þjóöabandalagiö Og nú erum vér svo lausir orönir inálanna viö Dani. aö þó aö ]>eir taki þátt i bandalaginu, þurfum vér þar hevrgi nærri að konia, ]>ó að Danir veröi neyddir til aö halda r.ppi her og flota og afsala sér hlutleysi sinu í styrjöldum fram- tíöarinnar. þá nær þaö ekki til fs- lendinga, vegna þess — a8 hermál- in eru ekki lengur sameiginleg. Heilbrigðisráð. líitt frumvarpiö, sem stjórnin hefir lagt fyrir þingiö, er um heil- brigöisráð, sem á aö taka viö störf- um Iandlæknis. Landlæknisembætt- iö á aö l.eggjast niður. Heilbrigöisráðiö á að vera skipað 3 læknum. Konungur skipar i, en læknadeild háskól- ans kýs tvo. Forseti heilhrigöis- 16-18 ára stálka óskast í brauðsölubáð nú þegar. A. v. á. ráösins, sem skipaður er af , konungi, á að fá 5000 kr. árslaun, hækkandi upp í 6000 kr., en hinir 1200 kr. Forseta ráösins er ekki ætlaö að hafa nein önnur launuö störf meö hendi eöa lækningar. ■ Hann á aö taka viö daglegum störfum landlæknis. Aö ööru leyti skal nánara kveðið á um verksvið ráðsins meö konungiegri tilskipun eftir aö fengnar eru tillögur þess sjálfs. Frumvarp þetta er fram komið samkvæmt tillögum landlækms og einhverra af kennurunúm í | læknadeild háskólans. Þessar til- lögur kornu fram eftir inflúensu- fáriö í vetur, og hefir áöur veriö sagt frá þeirn hér í blaöinu. Eins og kunnugt er. þá er nvaf- staöið læknaþing hér í bænum. I ’aö haföi rætt þetta mál, og kvisast hefir, aö fundarmenn hafi því nær ' einróma vpriö þessari hrevtingu mótfallnir. Þaö er litiö svo á, áö ef i landlæknisembættinu sé hæfur maðuf, sem rækir það samvisku- samlega, þá geti embættisstörfin engan yeginn veriö honum ofvaxin. En ]>ó aö læknaráö veröi skipaö. eins og frumvarpiö fer fram á, þá mvndi ekki cjnnur breyting á-veröa. en aö ábyrgöinni yröi dreift. For- seti ráðsins yrði að vinna’ ()11 störf- in. Hinir tveir meðliniir ])ess yröu væntanlega svo önnum kafnir viö sín daglegu störf, aö ]>eir ' gætu litla rækt lagt viö ]>essi aukastörf. Þeirra hlutverk yröi ]>vi aðallega ])aö, aö taka viö „skellunum“ meö forsetanum, ef illa tækist til. Þaö væri auövitaö ])ægilegt fvrir for- setann, en ekki liklegt til þess aö skerpa ábyrgðartilíinningu hans. Þó aö þessi niðurstaöa lækna- þingsins hafi ekki veriö birt, þá veröur henni væntanlega ekki hald- iö leyndri fyrir Alþingi; og ætla má. að þaö ,taki hana til greina. Það nuin einnig taka tillit til þess, aö veröí landlæknisembættiö lagt tuöur, _þá verönr aö greiöa núver- andi landlækni laun hans eftir sem áöur. Nema hann véröi skipaður forseti h ei 1 hrigöisráösin s ? ESTEY pianó og Flygel fást nú aftur hjá G. Eirikss. Fyrir kanpmenn oí? kaupféiöír. Carr’s agœta kex og kaffibrauð i heildsölu hja 6. Eiríkss. UBdirskriit friðarssunningaBBa Lanugardagnn 28. júní voru frið- arsamningarnir undirritaðir i Ver- 1 sailles, með mikilli viðhöfn, í þeirri sömu höll, sem Vilhjálmur I. var lýstur keisari Þýskalands' áriö i 1871, þegar Þjóðverjar höföu sigr- | aö k’rakka. j Clemenceau stjórnaði fundinum, j er hófst kl. 3 síðd. fyrnefndan dag. j Þegar fulltrúar bandamanna j ,voru komnir i sæti sín og sendi- j lierrar Þjóðverja, þeir Múller og j Bell, þá var sú stund upprunnin, j sem Clemenceati hafði „beðið eftir j i 4y ár,“ eins og hann sagði sjálfur. j Hann stóö þá upp og mælti: j „Fundurinn er settur! „Saiíikomulag hefir náöst milli j bandamanna og samherja ])eirra ! annarsvegar og ])ýsku stjórnarinn- j ar hins vegar. Samningar þeir, sem j nú á aö leggja fyrir yðu'r til undir- 1 skrifta, eru samhljóöa því samn- j ings-eintaki, sem fulltrúum Þjóö- I' verja hefir, verið fengið. Nú kemur j til undirskril'tanna, Þær cru óaft- urkallanleg' skuldbinding um að 1 halda samningana trúlega i öllum greinum og í heild sinni. Meö því aö svo er komið, hcfi eg þann heið- ur, aö bjóöa fulltrúum ])ýska ríkis- ins aö korna og undirrita.“ Ræða þessi var flutt á frönsku.' en þýdd bæði á ensku og þýsku, og því næst gengu fulltrúar Þjóö- verja aö litlu boröi, sem stóö í miðjum salnum, og skrifuöu nöfn sín undir, óhræröir, aö því er virt- ist. Þvi næst kon'i Wilson og undir- ritaöi, en þú Clemenceau og aörir Frakkar, síðan hver af öðrum, og þegar klukkan var 3,45, lýsti Cle- ! menceati yfir því, aö friöur væri á koininn. 1 Þess er getið, að margar teg- undir penna hafi verið notaöir við undirskrift sámninganna. þvi flest- ir fulltrúanna höfðu lindarpenna sína meö scr. Penni sá, sem Cle- menceau notaöi, var rnesta gersemi, og hafði hann þegið hann að gjöt í vetur frá skólabörnum, sem Feiddust þess þá þegar, aö hann yröi notaöur til aö undirrita friðar- samningana. Þegar út vaS gengiö at Tundin- uin, heilsuön varömenn þýsku full- trúunum meö sömu viöhofn sem hiiium. ]>vi aö ])á voru þeir ekkv lengur „óvinir", en áöur mátti. ekki sýna þeim neinn slíkan sónia. Þeim var nieira að segja ekki leyft aö ganga inn á fundinn um ’sömu dyr sen,i hinum. heldur um aörar óæöri, Þó höföu þeir mótmælt því áöur, en á því fekkst engin leiðrétting. Þess skal gétiö, aö; fulltrúar Kinaveldis á friöarfundinum und- irrituöu ekki þessa samninga. Var þeim ]h> boðið það og ætltið sæti, cn þau stóöu attö. En sú orsök var til þess, að friðarþingiö veitti Jap- arismönnum öll ])att réttindi, sem Þjóðverjar höfðu áöur notiö í Shantúng í Norðúr-Kína. Sorg og gleði yfir úrslitunum. Eiris og nærri rná geta, var frið- arfregninni tekið meö ntiklum gleðilátum í löndunt bandamanna, en' Bretar ætla aö halda sérstaka sigurhátíð \<). ]). 111., nieð afskap- lcgri viöhöfn. Þýska þjóöin settist í sorgir, og sorgarguðsþjónustur voru haldnar víös vegar um þýska ríki.ð daginn eftir undirskriftina. Blaðið „Deutsche Zeitting” var gert upptækt, vegna þess, að það Hvatti menn til haturs og hefndar. Önnur þýsk blöö lýsa óánægju yfir þessuin uinmælmti, segja þau sprottin af þeim anda, sem kornið hafi Þýskalandi á kné, Blöö íhaldsmanna voru prentuð )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.