Vísir - 14.07.1919, Page 2

Vísir - 14.07.1919, Page 2
V I SI R 1 DManHM i Olsem t Fyrir kappmenn og kanpfélög. hafa fyrirliggjandi ákaflega stórt og fjölbreytt úrval af ytri og innri fjörbr*. íirvnl af Dömu- og Barnakrögom deildir, eia þeirra fjajlar uni efnafræSi, önnur um eðlisfræði og þriSja um gerlafræSi. Verk- efniS er svo flokkaS nánar, einkum síSari árin, þvi þaS verS- ur æ umfangsmeira meS ári hverju. AS minsta kosti eina slíka rannsóknarstofu á nú hvcr þjóð, sem nokkuS er komin á- leiðis i verklegum vísindum. Eins og áSur er sagt, verja erlend ríki árlega miklu fé lil rannsóknastöðva i þcim tilgangi aS efla vísindi og verklegar framfarir, en þrátt fyrir þessa viSIeitni, hafa þau ekki getaS fullnægt þörfinni. Einstakir menn hafa komiS upp rann- sóknsóknastofuin til þess aS ráSa fram úr ýmsuin iSnfræSi- legum viSfangsefnum og fjölgar slíkum stofnunum árlega, en þrátt fyrir alt þetta varS hinuin mörgu iSnaSargreimu^i ekki fullnægt, og n ú er svo komið, að f jölda mörg iðnaðarfyrirtæki hafa komiS sér upp efnarann- sóknastofum lil þess að þann hátt ráðiS fljótara fram úr þoim vanda-atriSum, sem fyrir kuniia aS koma. Slikl fyrir- komulag færisl nú óðuin í vöxt, einkum síSan samkepnin varS meiri í iSnaði.. þetta er þá fyrirkomulag og reynsla annara þjóða í þessu efni. En hve langt eruiú vér ís- lendingar á veg koninir? — Skömníu eftir aldamótin fóru menn aS vekja ináls á því, aS nauðsynlegt væri, aS koma hér upp efnarannsóknastofu. - A fiárlögunum 1904—1906 voru cand. polyt. .ýsgeiri Torfasyni veittar 1500 krónur lil þess aS stunda verklegar efnaraiinséikn- ir í Kaupmannahöfn. Á næsla fjárhagstímabili voru veittar 5500 kr. 'i! þess aS stofna efna- rannsóknas.lofu hér á landi. Til árlegra útgjalda voru ætlaðar 3000 kr., sem skiftust þannig, að forstöSumaður efnarannsókna- stofunnar hafði í árslaun 2000 kr.. Ti! Ijósa, eldneytis og ræsl- ingar voru ætlaSar 600 kr. og 100 kr. lil húsaleigu, en 25% af Íekjum rannsóknastofunnar áttu aS ganga til forstöðumanns- ins, auk föslu launanna. For- stöðustarfið var veitl Ásgeiri Torfasyni éfnafræðing, og liafSi hann þann starfa nieð höndum frá 1906—1916, e.n þá misti Ás- geir heilsuna og dó sama ár. Auk forslöSiistarfsins hafði Ás- geir á hendi efnafræðiskenslu við læknaskólann, og var það starf goldið meS 600 kr. Síðustu starfsár hans voru honum veitt- j ar 500 kr„ sem „persómileg“ | launaviðbót. Föstií launin voru því upp á siðkastið orðin 3100 krónur. j Rannsóknastofan hefir þvi ■ miður ekki komiS að eins mikl- um notum og æskilegt hefði ' vet’ið, cn ekki á Ásgeir heitinn Torfason sök á því. nema ef j vera skyldi að því levti, að hann ! gekk ekki nógu rikt eftir fé hjá löggjafarþingi voru til þoss að ' koma henni í sæmilegt liorf. Fyrsta skilyrði fyrir því að efnarannséiknastofau kæmi að lilætluðum notuð var vitanlega að forstöðumaSur hennar gæti gefið sig allan við starfinu, en nú voru launakjör lians þannig, að slíkt gat ekki komið til gre.ina. Enda fór svo, að Asgeir heitinn varð að hlaða á sig ýmsum kenslustörfum, og hafa þannig ofaú af fyrir sér og sin um. ASalástæðan fyrif því, að Ásgeir Torfason varð að fást við hjáverk var sú, að rannsókna- stofan liafði ekki nóg að starfa; oins og við mátti béiast fyrstu ár- in, meSan almenningur var að venjast að nota hana. Löggjafa- þing vort átti vitanlega að sjá við þessum aimmarka, og það mátti gera á þann hátt, að. veita nokk- urt fé lil frumlegra rannsókna, eins og tiðkast erlendis. Verk- efni var hér meira en nóg, þess vegna hefði slík fjárveiting á- reiSanlega náð tilgangi sinum. j Fyrst og fremst hefði rann- séiknastofan unniS meira gagn í þarfir •dmennings, en raun hefir á orðið, og í öðru lagi var for- stöSum-'.niíi hennar trygð sæmi- leg atvinna, þvi 1/i þess fjár, sem veiti hefði verið i þessu skyni, hcfði samkvæmt launa-ákvörð- ún Alþingis gengið lil hans. Eftir þvi 'sem árin liðu, og : framfarahugur fór að gera varl við sig, jukust störf rannsókna- stofunnar talsvert, en þá komu Carr’s ágœta kex og kaffibrauð í heildsölu hjá G. Eirikss. ESTEY pianó og Flygel fást nú aftur hjá G. Eirikss. önnur vandræði. Menn vildu fá af hendi leystar ýmsar þær rannsóknir, sem rannsóknastof- unni voru ofvaxnar, sökum efna- og áhalda-skorts. 1915 fór Ásgeir Torfason fram á við Alþingi, að veitt yrði fé tit áhaldakaupa. Ætlun hans var, ; að koma upp tækjum til cðlis- fræðislegra rannsókna og end- j urnýja að nokkru leyti áhöld ! efnarannsóknastofunnar. Um líkt leyti kom Asgeir þvi til leið. | ar, að eg gæfi landinu helming ! í rannsóknatækjum mínum | gegn þvi, að stofnuS yrði sér- stök gerlarannséiknadeild við rannséiknastofuna. petta varS svo að samkomulagi, og Al- þingi tók lilboSinu. Néi hafði Asgeir géiða von mn, að hægt yrði að skifta rannsóknastof- umii i þrjár aðaldeildir, eins og annarstaðar er siður. En fjár- veitingin til áhaldakaupanna varð að eins 1000 kiv og nægði sií upphæð tæplega til að endur- bæta gömul áhöld efnarann- sóknastofunnar, hvað þá lil þess að koma eðlisfræSisrann sóknadeild. ViS þetta situr, og Asgeir cfnafræSingur er fallinn frá.. SiSan ófriðurinn hófst, hefi eg orðiS að veita rannsóknaslof- unni forstöðu, en það er livoru- Iveggja, að mig skorlir þekk- ingu, til að gegna því starfi, og auk þess er það cinum manni ofvaxið. Ástandið er þvi mjög athugavert, og úr því verður að bæta það bráðasta. RikiS verður að koma s’r upp rannsókna- stofu, sem treystandi er til þess að ráða fram lir ýmsum vanda- málum, er snerta visindi og verklegar, framfarir hjá oss. LandbúnaSurinn krefst þess, og sama, er að segja um ýmsar i iðnaðargreinar, sém vonandi rísa hér upp á næstunni, Lækna. deild háskólans er í vandræðuin, bæði hvað vísindalegar rann- sóknir og efnafræðiskenslu snertir. VerkfræSingar vorir fá hvorki kannað burSarmagn, þjálleik né gæði efniviðar. Iðn- fræða- eða tæknaskóli getur ekki komið til greina hér, svo i nokki’u lagi sé, fyr en við eign- umst rannséíknastofu, sem full- nægir kröfuin nútímans. )>á má fullyrSa, að heilbrigSiSmál vor verði ekki færð i lag, fyr en ráð- in er béd á þesstim vandra^ðum, og fjölda margt mætti minnast á, sem sýnir berlega, að rann- sóknastofan þarf endurbóta við. Nú er I. d. að komast í Iög er- lendis, að kanna efnafræðislega öll aSflutl matvæli, og þau laga- ákvæði eru úauðsynleg. Hvernig stæSum vér að vígi, ef þvilík lög kæmust á hér á landi, áður en rannsóknaslofan yrði lag- færð, eða auknir starfskraftar við hana ? Eigi tsland að verða frjálst og fullvalda ríki meira en i orði kvcönu, verða íslendingar að gefa vísindunúm meiri gaum en þeir hafa gerl til þessa, og þá cinkum vinnuvisindum, þvi verklegar framfarir þurfa að ganga fyrir öllu, og ástæðulaust ér að halda það, að hér á landi sé ekki hægt að fásl við önnur störf en að róa og slá. Sem bet- ur fer. eru menn nú smámsam- an að komast að þeirri niður- stöðu, að hér geti borgað sig iðnaður af ýlnsu tagi, jafnvel engu siður en erlendis. En til þess að sem flestir komi auga á þetta atriði, þurfum vér að koma upp iðnfræðaskóla, svo að tslendingar eigi kost á því, að kynnast grundvallaratriðum vísindanna. pað er ánægjulegt að eiga' háskóla, har sem að menn geta numið sögu, tungu-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.