Vísir - 14.07.1919, Side 3

Vísir - 14.07.1919, Side 3
v i >i rt mál, lög, guðfræði og önnur bókvísindi, en óneitanlega er það mikill galli á háskóla vorum, að ekki skuli vera kendar þær námsgreinar, sem beinlínis snerta vinnuvísindi, eða verk- legar framfarir. Prófessor Guð- mundur Finnbogason talar að vísu um vihnuvísindi á háskól- anum, en staí'f hans kemur tæp- lega að tilætluðum notum, fyr en hann fær verklega aðstoð. Sama má segja um marga aðra ágætis menn, sem vér e’igum völ á til þess að kenna okkur undir- stöðuatriði vinnuvísindanna. — Verklega aðstoð veitir fyrst og fremst rannsöknastofa, scm sniðin er eftir kröfum mitímans og þess vegna verður stjórn vor og löggjafarþing að taka þetta mál til rækilegrar íhugunar, helsl þegai’ í stað. Að koma efnarannsóknastofunni i sæmi- legt horf hefir að sjálfsögðu talsverðan koslnað i för með sér. Vitanlega þarf að i-eisa sér- stakt steinhús með haganlegri herbergjaskipun því i þeim héisakynnum, sem nú eru not- uð, gætu þær kenslustofnanir, sem kynnu að láta nemendur iðka verkleg vísipdi, ekki notið sin. Vel hæfir starfsmenn við efnarannsóknastofuna mundu einnig kosta nokltuð, en reynsl- an mundi verða hér sem erlend- is, 'að kostnaðurinn yrði hverf- andi í samanburði við gagnsemi þá, sem nútíma rannsóknastofa nnindi hafa j för með sér. Til vélstjóraskólans i Reykjavík er árlega varið nokkru fé, en það er ekki mikil upphæð i saman- burði við þó tugi þúsunda, sem fiskiútvegur vor græðir árlega, vegna aukinóar kunnáttu vél- stjóranna, og enn þá meira fé | mundi útvegurinn spara, ef vél- stjóraskólanum væri meiri sómi i sýndur. Yrði komið hér upp góðum iðnfræðaskóla mundi árangurinn verða hlutfallslega sá sami, og raun hefir á orðið um vélstjóraskólann. — ]>að er lífsnauðsyn hverri þjóð, að menn viti alment nokkuð í vinnuvísindum, þvi velmegun þjóðanna er að miklu leyti undir þvi komin. En nú er því þannig háttað, að það eru einkum verk- lróðir menn sem þurfa á aðstoð efnarannsóknarstofunnar að halda og þess vegna er efamál, hvort islenska ríkið gæti komið sér upp arðvænni eða nauðsyn- j legri stofnun en góðri rannsókn- arstofu. Kynþáttafjandskapur. Manndráp og brennur. í sumum borgum á Bretlandi er talsvert af svfertingjum, og eru þeir í litl'um metum haf'Sir, en hafa.þó íengiS aS lifa i friSi. til skams tíma. En i fyrra mánuöi uröu blóöug uppþot milli hvitra manna og svartra, bæöi í Liverpool og Car- diff og skutu hvorir á aöra, og sumir særSust. en a'ðrir dóu. Af þessu varS skríllinn svo hamslaus, aö hann flykktist inn í svertingjahverfin, brendi hú? þeirra bg rændi og sneri reiði sinni á alla ,,mislita“ menn, svarta. gula og brúna, og voru þeir miskunnar- i laust drepnir og meiddir meö hinni | mestu grimd, — auövitað án dóms 1 og laga. j Þessi upp])ot hafa vakiö feikna- Hljömleika heldur próf. Sv. Í^veinlíjörriissoii, i Bárubúð með aðstoð frk. Gnðrúnar Ágústsdóttar og hr. Einars Viðar Priðjudaginn 15. júli kl. 81/, siðd. Aðgöngumiðar fást á mánudag í Bókaverslun Isafoldar og Sigf, Eymundsson. Verð kr. 3,00 (sæti) og 2,00 (etæð-A 3—4 stúlkur geta ennþá fengið TfcjQr* við síldar rinnu. KOmiö 1 svo hægt sé að útvega far. % ' Signrðnr Þorsteinsson hoima kl. 7—9 siðdegis. Barónsstíg 10. ada) eru fjandsamleg innflutningi Kinverja og Japansmanna. En nú eru hinir síöasttöldu bandamenn Breta, og telja sér af- skaplega misbo'ðiö meö því að mega ekki setjast aö i breska veld- inu, hvar sem vera skal. Óheit hvítra manna á ,.mislitum“ mönnum er svo rótgróin. aö þess er varla vænst, aö henni veríSi nokkru sinni útrýmt. F.n hitt dylst engum, aö þetta misrétti þjó'Sflokkanna er óslökkv- andi hatursefni og blolsar upp þeg- ar mipst varir, enda hafa fulltrúar Japans á friSarfundinum alvarlega varaö viS afleiSingunum. umtal, og þaö þvi fremur, sem hér er í raun og veru urn a'ö ræöa eitt stærsta og alvarlegasta „alheims- mál“, sem hvítir menn þurfa aö rá'öa frarn úr. í raun og veru er líti'ö aö óttast af svertingjum. Þeir eru litlir nytjamenn og standa hvítum mönnum langt aÖ baki í öllurn efn- um. En hitt er alvarlegra, aö Ind- verjar, Kinverjar og Japansmenn eiga hér hlut a'ö máli, og þar er ekki viö lambiö aö leika sér. íbúar Suöur-Afriku (sem þang- aö hafa flutst héöan úr álfu) varna Indverjum aö setjast aö þar syðra. En Ástralía, Bandaríkin og British Colmnbia (vestasta fylkið í Can- 399 að vagnimim, sagði Quillon næstum hlíð- lega: „Segðu manniiuup að aka okkur þang- að seni þau.eru. Hesturinn er óþreyttur sé eg er.“ Og þegar Roshki leit á Tibby, sagði Quilton : „]>etta er systir hennar, og ætlar með okkur. Fljólur nú! Eg er ó- þolinmóður maður, þó þú haldir ef til vill, að svo sé ekki, og það er komin i mig é)þolandi löngun ti! þess að skjóta þig. Sko!.“ Bötvandi og ragnandi benti Roshki þeim stefnuna, sem þau áttu að halda, og virt- ist svo ætla að snúa við, en Quilton ktapp- aði næstum vingjarnlega á öxl hópum, og sagði: „tnn með þig; eg vil liafa þig með. )?ú hefir fengið á hann, sé eg er. Eg sé farið cftir hncfann á hr. Harvey, hann er hæf- inn, ekki satt? En þú ert samí ágætlega fyrirkallaður; hefir hrest þig á brennivíni; það finn eg á lyktinni." Iloshki sté'upp í vagniun óg lmipraði sjg sarnan í einu horninu eins og höggorm . ur. Quilton yrti af og íil á Tibby á leiðinni, annars vár þögn. Ferðalagið var næstum eins ömurlcgl og ferðalag Clives áður um kvöldið. En Quilton lét ekki bera á neinni óþotinmæði, hvernig svo sem honum kann að hafa verið innaubrjósts. ]>au óku imi . 400 sáma ógeðslega horgarhlulann og Clive og loks komu þau á ákvörðunarstaðinu. Quitton fékk ökiunanninnm nokkra skild- inga og skijiaði lioniun að bíða. Svo tók liann i handíéggiim á Roshki. „Eg er ekki gjarn á að segja margt,“ sagði liann, „en mig langar til að utskýra nákvæmlega fyrir þér hvernig sakir standa nú, cða ölíu fremur hvar þú stendur nii. Eg þykist vita, að þú hafir gint ungfrú Mínu og hr. Harvev hingað á þennan skemtilega stað og lofast lil að „láta þáu hvcrfa“ og fteygt þeim síðán i fljótið. ]>að er mjög gamalt og þekt bragð hér í þessu fyrirmýndarhverfi. Og nú verðum við að koma í tæka tið til þess að bjarga þeim.. Eg legg áherstu á þetta, - þin vegna, —- eg segi. þín vegna, því ef svo ógæfusam- lcga skyldi takast til, að við kæmum of seinl, þá geri eg eitt af tvennu: afhendi þig lögreglunni svo þú verðir hengdur eða sendi samstundis kiilu gegnum hausinn á þér og kasta þér í fljótið í samræmi við þá einföldu grundvallarreglu sem ræður i þessú hverfi. J?ar seln þú sérð mi hvar þú stendur, vona eg að þú sért mér sam- mála'um það, að heppilegast sé fyrir þig a.ð veita okkur ungfrú Tibbv góðfúsíega atta þá lijálp, scm þú getur í té látið.“ Tihby lcit á Qijiiton með djúpri aðdáun, 401 svo djúpri, að hræðslu og kvíðasvipurinn hvðrf jafnvel snöggvast af andlili hennar. „]>ér eruð góður!“ tautaði hún. Quilton brosti og tók hana við hönd sér. „Alls ekki. Tib.bý,“ sagði lrann. „Áð sjálfsögðu . er eg vondur, mjög vondur þegar eg er á móti einhvcrjum.“ Rosliki strauk blóðugri her-dinni yfir andlilið. „Við ættum þá að fá okkur hát,“ sagði hann i hásum róm. „]>að er bátur þanva við steinbryggjuna.“ t sama bili gall við ógeðslegur,- gjallandi lilátur, líkt og hýenuvæl, yfir gjálfrið í öldunum við bryggjuna. Látbragð Quil- tons brevttist samstundis. < „Fljótur, lninduriim þinn!“ hrópaði hann. „Bátinn, bátinn, undir eins!“ XXXV. KAPITULI. Hólpin! Við bryggjuna fundu þeir bát, sem þcir Roshki og félagar lvans höfðu þar tit vara cf þcir skyldu fljótlega þurfa að flýja. Roshki stöklc ofan í hátinn næstum eins fljótt og Quilton, því lTann vissi, að tíf hans tiékk í veikum þræði og væri komið undir því, iivort honum tækist að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.