Vísir - 14.07.1919, Síða 4
V 1S i R
.arit
.iwht y«.
Bæjarfréttir.
Veðrið.
Hitinn vár hér í morguii 10,8
st., á ísafirhi 13,2, Akureyri 17,
Seyðisfirði 14,6, GrímsstöSum 15,5,
og í Vestmannaeyjum 9,7. VeSur-
skeytin geta ekki um ís.
Söngskemtun
prófessors Svbj. Sveinbjörns-
sons verður haldin annaS kvöld,
en aSgöngumiSar verSa seldir í
dag. Ungfrú Guðrún' Ágústsdóttir
og hr. Einar Viðar aöstoSa.
Lúðrafélagið „Harpa“
lék nokkur lög framan viS Bern-
höftsbakarí í gærkvöldi, en varS
að hætta vegna rigningar, og mun
því láta til sín heyra síðar » vik-
unni, ,,ef veður leyfir'*.
Síldvciði.
Skalli fékk um 100 tunnur sild-
ar i gærkvöldi.
Jón forseti
seldi afla sinn nýskeð í Fleet-
wood fyrir 1550 pund, og muw
koma hingað í dag.
Botnia
er væntanleg hingað fyrri hluta
dags á morgun.
Bifreið RE 123.
í gær (sunnudag) um miðmunda
kom greind bifreið austur Skot-
húsveg, yfir Tjarnarbrúna, og
norður Fríkirkjuveg, full af fólki
og fór æðigeyst.
En hvernig var það annars —
var sá vegur ekki ,,friðaður“ hér
á dögunum? Eða ætla þeir herrar
ökuþórar, einnig að fremja ,,of-
beldisverk"? 2 sjónarvottar.
Trúlofuð.
Ungfrú Helga Amadóttir, Vega-
inótastig 5 og Daníel Þjóðbjöms-
son frá Neðraskarði í Leirársveit.
Kvikmyndafélagið nýja.
í kvöld kl. 8ýj verður fundur
fcaldinn til undirbúnings stofnun-
ar innlends kvikmyndafélags í
Þingholtsstræti 28. Allir, sem á-
huga hafa fyrir málinu, em boðnir
á fundinn. .
Síra Björn Björnsson
í Laufási var ranglega talinn
meðal farþega á Snorra Sturlu-
syni á laugardaginn. Síra Bjorn ei
hér enn.
Hjónaband.
SíSastl. laugardagskvöld voru
gefin satnan í hjónaband, ungfrú
Þórfríður Jónsdóltir og Óskar
Sveinn Guðmundsson.
ísland
fór frá Khöfn 12. þ. m., og kem-
wr viö i Leith, Seyðisfirði, Akur-
eyri og ísafirði.
Erlend myut; Khöfn 12. júlí.
100 kr. sænskar....... kr. 109.60
100 kr. norskar.......— toó.oo
100 mörk þýsk ..........— 29-SO
100 dollarar ........... — 43400
Sterlingspund........ . — 19.58
Nýmjólk allan daginn
fáanleg frá kl. 8 á morgnana.
i bakarii iristínar B. Símonarson,
Valiarstræti 4.
___ _______________■ _ _____________________!
. - - " |
Oet KgL oktr. SðasscraBse-Compagni;
tekur að sér allskonar
Aðalnmboðsmaðnr íyrir ísland:
Rggert Ciaessen, yfirréttarniálaflntningsm. j
Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssottar, Bröttngötn 3 B.
skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar
fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl.
Segldúkur, úr bómtiH og hör, er seldur miklu ódýrari en alment
gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er
hvergi fáanleg. Sími 667.
Menn þeir
sem ráðnir eru hjá G. Kr. Guðmundssyni & Co. á svenska siidveiða-
skipið „Ellen“ mæti á morgun á skrífstoíu vorri.
G. Kr. Gnðmaadsson & Go.
Hafnarstræti ‘20.
Ávextir niðursoðnir
Perur,
Ananas,
Apncosur,
Plórnur,
Ferskjur,
Kirsuber,
Bláber,
Stikilsber.
Matarversl. Tóm. Jónssonar,
tLau,_ avegi 2.;7~
Bíll
fer til Þjórsártúns kl. 10 f. h. á
morgun (þriðjudag).
Uppl. hjá Páii dónssyni Lauga-
veg 20.
Síldveiðamar.
Ekki hefir enn orðið síldarvart
nyröra í snyrpinót. Skipið,semsagt
var að komið hefði til Siglufjaröar
með ioo tunnur af síld, mun hafa
verið með reknet. „Snorri Goði“
hefjr verið úti í síldarleit í nokkra
daga, en var ókominn aftur til
Hjalteyrar i gær.
GuUfoss
kom til Leith um miðjan dag
á laugardag.
Saumnr
margskonar fæst í verslun
Hjálmars Þorsteinssonar,
Skólavst. 4. Sími 396.
Smekklisar
(Yale)
besta sort. iniklar birgðir i verslun
Hjálmars Þorsteinssonar,
Skólavst. 4. Sími 396.
ágæt tegund, fæst í verslun
Hjálmars Þorsteinssonar,
Skólav.st. 4. Sími 396.
óskast í landi í 3 daga, Uppl.
hjá
mótoristannm í Gntenberg.
Aðkomnmaðnr í bænum
hefir til sölu og leigu, reiðhesta,
vagnhesta og hesta, sem þéna til
allrar brúkunar, frá 5—8 vetra
gamla, Heima kl. 7 — 8 e. m. í
Giarðastræti 4.
SÖLUTURNINN
Opinn 8—2S. Sími 528,
Hefir ætíð bestu
hifreiðar til leigu.
\'agnhestar eru ávalt til leigu
hjá Sigvalda Jónassyni, Bræöra-
borgarstíg 14. (240
V I ff I &
Telpa 11—14 ára, óskast sem
fyrst. Uppl. Grettisgötu 22. (243
Prímusviðgerðir i Basarnum í
Templarasundi. (147
Kaupakona óskast í grend við
Reykjavík. Uppl. á Grettisgötu 44
(uppi), frá kl. 7—9 e. m. (261
Eftirfarandi blöð af Vísi 1919
óskast keypt: 10 blóö frá 27. júní
og 10 blöð frá 3. janúar. (249
Versl. „Hlíf“, Hverfisgötu 56 A
selur: Primrose stangasápu á kr.
1,50 kílóiö. (247
1 HÓSKfiBI
íbúð óskar fjölskylda (6
manneskjur) á leigu nú þegar
eða 1. okt. Uppl. á Nýlendug.
15 B.Sigurbjörn V. Jóhannesson.
(184
Fjölskylda. Lítil fjölskylda
óskar eflir íbúð nú þegar eða
frá 1. okt. Fyrirfram borgun
yfir lengri líma. A. v. á. (186
2 herbergi óskast fyrir sauma-
slofu frá 1. okt. A. v. á. (195
Einhleypur maður óskar eftir
góðu herbergi nú þegar, helst með
einhverjum ,,möblum“. A. v. á.
(257
< lóöa íbúð vantar fámenna fjöl-
skyldu r. Okt. eða nú þegar.
Guðm. Guðmundsson, Alþýðu-
hrauðgerðinni. _ (258
Kápa á ungling (Waterproof)
móbrún, skarðlaus, með belti, tap-
aðist frá Reykjavík til Kópavogs
á sunnudaginn. Skilist á Kárastíg
6 gegn fundarlaunum. (260
Svunta hefif fundist. A. v. á.
(25 9
F élagsprenlsmið ja*.