Vísir - 15.07.1919, Blaðsíða 4
XISIR
Stíilka
óskar eftir atyinnu við búðarstörf. Atvinnutilboð auðkent
SttilKa
leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir laugardag.
Verslun
til sölu strax. Upplýsingar á afgreiðslu „VísisL
H.f. Sjóvátryggingarféiag Islands
Austurstræti 16. Reykjavík.
e Pósthólf 674. Símnefni: Insurance
Talsími 642. j
Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar.
Skrifstofutími 9—4 síðd, - laugardögum 9- 2.
Nýmjólk allan daginn
fáanleg frá kl. 8 á morgnana.
í bakarii Iristinar B. Símonarson,
Vallarstræti 4.
Með skonnortunni „Setu“
heíi eg núpengið miklar birgdip af aliskonar
góöu sænsBLU tlmtorli
t. d. gólfborð, panel og rupl., allskonar lista og gerekti; ennfrem-
ur óunnin ‘borð, bátavið, allskonar planka, tré og girðingarstólpa
o. m. fl. "Verðið mjögr sanngjarnt.
Nic. Bjarnason.
Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins ,Likn‘
f
fyrir berklaveika
Kirkjnstræti 12. Opin þriðjudaga kl. 5-7.
Þnrknð epli og Apricosur
fást í versl.
Hermes
Njálsgötu 20.
Sótarasýslanin
..i
i Austurbænum erUaus. Árslaun; 1800 krónur auk dýatíðaruppbót
ar, sem nú jjnemur 840 krónnm, auk 60 króna fyrir hvern skyldu"
ómaga.
Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir laugardag 26.
þessh mánaðar.
Borgarstjórinn í. Reykjavik 14. júlí 1919.
K. Zimsen
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-2.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
A. V. Tulinius.
SÖLUTURNINN
Opinn 8—23. Sími 528.
Hefir ætið bestu
bifreiðar til leigu.
Versl. .Breiðablik'
nýkomnas þessar vörur:
Fægipúlver
Fægisápa
Fægilögur
Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust).
_Til hreinlætisnotkunar eru þess-
ar^tegundir ómissandi á hverju
heimili.'^ Sannfæriet 'jum gæði
þeirra.
Undirréttardómur
er nýíallinn í meiðyrSamáli, sem
Þorgeir Guöjónsson höfðaöi gegn
d)láfi Lárussyni Fjeldsted, fyrir
móögandi uinmæli, setn hinn síð-
arnefndi haföi haft um Þorgeir.
Málinu lyktaöi svo, aö hitt átöldu
ummæli „voru dærnd dauö og ó-
merk“, og Ólafur dæmdur til aö
greiöa xo kr. sekt i ríkissjóð, og
ennfremur 8 kr. sekl: fyrir óþarfa
þrætu, og 6o kr. i málskostnað.
TAPAi-PiiBIS
Tapast hefir kapsel xneð kven-
mannsmynd í. Skilist á afgr.
'(263
Ritvél óskast á leigu. Uppl. í
síma 142 A. (169
Vagnhestar eru ávalt til leigu
hjá Sigvalda Jónassyni, Bræöra-
borgarstig 14. (240
í KABPfRAPHI l
Fftirfarandi blöö af .Vísi 1919
ósk’ast keypt: 10 blóö frá 27. júní
og 10 blöð frá 3.. jan.úar. (249
Versl. „Hlíf“, Hverfisgötu 56 A
selur : Primrose stangasápu á kr.
J ,50 kílóíö. (247
Vagnáburður, danskur, til sölu.
R. Kjartansson, Skólavöröustíg 10.
(219:
Reiðhestur og vágnhestur til
sölu. Til sýnis kl. 12 á morgun
í portinu við gasstöðina. (279
Nýlegur möttull til sölu. A.v.á.
I (27(5
Bókaskápur óskast til kaups.
A. v. á. (267
Bárnsskór tapaðist á sunnu-
daginn frá Grundárstig 15 að
Grúndarstíg 5. Skilist á Grund-
arstíg 15. (278
Tapást hefir kvenúr á leið frá
Lindargötu að Tjarnargötu.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skija því á Laufásveg 42. (277
Til sölu: kvenregnkápa og
silkiupphlutsskyrta, einnig dragt
á fremur lítinn kvenmann. Uppl.
á Lindargötu 13. (266
Ný silunganet til sölu. A. v. á.
(265
Ný sumarkájia til sölu. Lækj-
argötu 10 D. (264
- VINVA
Stúlka óskast til innanhús-
verka að Kárastöðum í Ring-
vallasveit. Uppl. á Barónsstíg
18. ' (275
Vanur og duglegur maður
óskar eftir kaupavinnu i sumar.
A. v. á. (274
Kaupabona, sem getur slegið,
óskast strax. Uppl. á Óðinsgötu
15, uppi. (270
Kaupakonu vantar á gott
heimili i nánd við Reykjavik.
Má hafa saálpað barn með sér.
A. v. á. (269
Stúlka óskast til að þvo tau.
Iieima. Uppl. á Grettisg. 24. (268
Kaupakonu, setn helst kann að
slá, vantar að Torfastöðum í
Biskupstungum. Talið við hr.
kaupiri. Áma S. Bjarnason í Bú.
bót, Laugaveg 4. (280
Félagsprentsmiðja*.
íbúð ópkar fjölskylda (6
manneskjur) á leigu nú þegar
eða 1. okt. Uppl. á .Nýlendug.
15 B.Sigurbjörn V. Jóhannesson.
(184
Einhleyiiur reglusamur mað-
ur, óskar eftir herbergi, án hús-
gagna. A. v. á. (273
Góöa íbúö vantar fátftenna fjöl-
skyldu 1. Okt. eða nú þegar.
Guönt. Guömundsson. Alþýöu-
bráuögeröinni. (258
2 herbergi og eldhús óskast á
leigu nú þegar eða frá 1. okt-
A. v. á. (272
1 stofa og aðgangur að eld-
húsi óskast lil leigu 1. okt. A.v.á.
(271
Herbergi fyrir einhleypun*
reglusaman mann, öskast 1-
ágúst. Tilboð sendist afgr. þessa
blaðs, merkt „Reglusamur."
(262