Vísir - 16.07.1919, Side 1

Vísir - 16.07.1919, Side 1
Ritstjóri og eigandi JAKOBMÖLLER Simi 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Miðvikttdaginn 16. júlí 1919. 189. tbl. ■■ Oamia Bso • ■■■ Kona gnllnemans. Sjónleikur í 5 þáttum. Tekinn af Tannhauser Film. Co. Viðburðarík og vel gerð sem aðrar frá því félagi. Sýning stendur á aðra kl.st. Pandið aðgm. í síma 475. Versl. ,Breiðablik£ nýkomnar þessar vörur: , Fægipúlver Fægisápa Fægilögur Sápuduft, (Fairbanfes Gold Dust). Til hreinlætisnotkunar eru þess- ar tegUDdir ómissandi á hverju heimili. Sannfærist um gæði þeirra. * Jóhann Olafsson &Co. Heildsala. Sími 584. Símneíni „Juwel Lækjarg. 6 AogB. Biíreið fer til Kefiavíkur fóstudaginn 18. þ. m. Nokkrir menn geta fengið far. Upplýsingar i Sölntarninnm. Hús óskast til feaups. Mætti ekki kosta yfir 30 þúsund. Tilboð leggist inn á afgr merkt „12“. NÝJA BIO Einkaritari frú Wanderlips. Ljómandi fallegur og hríf- andi sjónleikur i 4 þáitum, leikinn hjá Triangle-Iélag- inu. Aðalhlutverkið leikur hin alkunna guilfagra leikkona, Norma Talmatipie Siliingurinn D. W. Grifi- ith hefir útbúið myndina. Fyrirliggjandi og væntanlegt með næstn skipnm: Höfuðvötn Smink Tanncream Varalitur Augnabrúnalitur Ilmvötn og Sápur allskonar (Colgates viðurkendu merki). Málningarvörur alskouar (Du pont frægu merki). Sprengiefni alskonar ( Do. ). Skófatnaður Skóreimar Skósverta (margar teg.). Gummiskófatnaður (margax teg.) Vefnaðarvara í rnikln úrvali. Barnasokkar Barnahúfur Barnapeysur Karla og Kvennapeysur Karlasvefnföt Svuntur Vasaklútar Handklæði Karlahálsbindi Sokkabönd Flauelsbönd Smellur Skelplötutöiur Birxna- tölur Treyjuhnappar Puntuhnappar Teygjubönd Teygjusnúrur Ermafóður Shirtingmr LastÍDgur Tvisttau Silkifiauel Flonel Húsgögn. Skrifetofustólar Hægindastólar Borðstofustólar Smávörnr og járnvörnr. Kvennatöskur Bamabuddur Kariaveski Hárnet Gummibað- burstar Hárburstar Tannburstar Vasahnífar Skæri Brauðhnífar Rottugildrur Ennfremnr: t>urger í dósum Fiðlustrengir Flibbar Saumavéldr Maskinuolíur Smurningsolíur % Skotfseri, landsins besta og fjölbreyttasta úrval, heimtið því - ^emingtons skotfæri, viðurkend af öllum hin einu réttu og bestu, sem nokkurntima hafa fengist hér. •^harples (skilvindurnar þjóðkunnu). Landbúnaðarverkfærl alskonar. ^lievrolet fólks og vöruflutningabifreiðarnar mæla með sér sjáfar. Lítið á vörnsafn okkar áður en þér festið kaup hjá öðrum og Sannfserist! Bestar vörur og lægst verð á landinu. Guðmundur beykir Guðmundsson, frá Reynisvatni, and- » / aðist á Landakotsspitalanum 12. þ. m. .larðarför bans er ákveðin föstudaginn 18. þ. m. frá dómkirkjunni, klukkan 3 síðdegis. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim. er sýndu okk- ur hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðbjargar Ólafs- dóttur. Soff a Ólafsdóttir. Jóhannes Árnason. 3-4 vanir fiskimenn og dugkgur mótoristi óskast til Siglufjarðar. Finnið 0. Ellingsen. Hóða Smekklegar vörur! r vornr! Ödýrar vörnr! Tækifæriskaup 140 faðma 1090 möskva Amk. ný herpinót, 4 nýir herpinóta- bátar, léttir og liðlégir fyrir mótorbáta, 3 Winchester repeat. rifflar. Cal. 14 og' tilsvarandi patrónur. Alt til sölu. Nótin á Önundarfirði, bátarnir á Patreksfirði og Tálknafirði, skotfærin í Reykjavík*. Reykjavík í júli 1919. Simi 580.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.