Vísir - 16.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 16.07.1919, Blaðsíða 4
XUSIR 2 Mm ogelflis eöa ein stór stofa og eldhús ósk- ast á leigu 1. okt. eða fyr. Uppl. - KELVIN - fislsLib^ta mótora,r» Tapast hefir kapsel með kven- mamismynd í. Skilist á afgr. hjá Jóni Sigurpálssyni . ■ Sími 400 Ránður hestnr hefir tapast. Skilist á Oðins- götu B gegn fundarlaunum. Læknir i Bolnngarvik. Frumvarp hefir komið fram a Alþingi um stofnun læknis- héraðs i Hólshreppi, eða m. 5. o. Bolungarvík. Eg held allir hljóti að vera sammála um það, sem til þekkja, að e n g i n n læknislaus staður á öllu landinu eigi meiri >eða brýnni kröfu til læknis, en Bolungarvík. J?ar muiui vera 500 til 600 manns, þegar fæst er, en tals- vert fjölmennara á vertíðum, því að þangað sækir þá f jöldi manna minsta kosli úr tveim lands- fjórðungum, ef ekki víðar að. Bolvíkingar eiga að vitja læknis til ísafjarðar, og' er það ekki löng leið, hvox-ki á sjó né landi, svona á „korti“ að sjá. En sá hængur er á, að báðar leiðirnar — þó að stuttar séu — geta verið al-ófærar. það er mjög brinxasamt í Bolungarvík og verður fljótt ólendandi i haf- átt, en landleiðin er a 1 d r e i hættulaus og ofl algerlega Ófær, bæði í miklum snjóum og leys- ingum, eða rigningum. Eins og nærri má geta, þarf oft á lækni að halda i Bolung- arvík og slysahætta mikil, þar sem ill er lending, en menn ó- deigir til sjósóknar. Bolvikingar hafa sjálfir sýnt, að hjá þeim fylgir hugur máli þessu efni, því að þeir hafa ráðið til.sín lækni og greitt hon- um kaup, sem ekki er lægra en venjuleg læknalaun. Vonandi er, að þingið taki vel þessari beiðni þeiiTa, þar sem nauðsynin er svo brýn af fá lækni. P. S. Síðan þetta var skrifað, hefir frurnv. komið til umr. í neðri deild, og er mér sagt, að sr. Sigurður Stefánsson hafi verið eindregið með því. Ofan- rituð orð mín eru þá óþörf, nema sem vottur þess, að sr. Sig. St. standi ekki einn uppi með þá skoðun, að Bolvikingar eigi kröfu til að fá lækni. Vestanvéri. Eiíitaldir ðruggir sparsamir 3—50 h. a. fyrir steinoiíu Þúsundum saman í notkun i breskum íiskibátum. Skrifið eftir fullkomnum upplýsingum til verksmiðjunnar. The Bergius Launch & Engiue Co. Ltd. 254 Dobbie’s Loan, Glasgow, SCOTLAND. Jörð til söln og ábúðar við sjó. Uppl. gefur Sveinbjöin Sveinbjörnsson Skólavörðustig 26. Piltureðastúlka sem skrifar og reiknar vel, helst vön skrifstofustörfum, getur feng- ið atvinnu nú þegar. 0. Ellingsen. Seglaverkstæði Gnðjóos Ólafssonar, Bröttngötu 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, xir bómull og hör, er seldur miklu ódýraii en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. Nýkomi9! Nýkomið! Emaileraðar vömr. Basarinn Templarasundi. Nótur í miklu úrvali, Taktmælir o. íi. Nýkomið i Hljóðfærahnsið. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. SÖLUTURNINN Opinn 8—23. Sími 528. Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Herbergi fyrir einlxleypan karlmann vantar strax. Uppl. i klæðaverslun H. Andcrsen (Að- nlslra'li 16). Sími -32. (292 !--------------------------------- | Einhleypur reglusanxur mað- | ur, óskar eftir herbergi, án hús- | gagna. A. x. á. (273 I ____________________________ Eldri hjón óska eftir i—2 her- bergjum (niega vera tleiri her- bergi), meö eldhúsi eöa aögang a'S (Jdhúsi,'nú þegar eða I. ág., má vera utarlega í bænum. TilboÖ merkt: „Ágúst“, sendist afgr. Vísis. (37 2 lierbergi óskasl fyrir sauma- síofu frá 1. okt. A. v. á. (195 Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herbergjum, með búsgögn. um nú þegar eða frá 1. ág. Til- boð merkt: „Herbergi“ leggisl imi á afgr. Vísis. (286 Tapast hefir krakkaskóblif. Skilist á Laugaveg 56 uppi. (281 j YIMIA | Stúlka óskast lil innanbús- verka að Kárastöðuin í ping- vallasveit. Uppl. á Barónsstíg 18. (275 Primusviðgerðir í Basarnum í Templarasundiá (147 Ivaupakona, sem getur sleg'ið, óskast strax. lTppI. á Óðinsgötu 15, uppi. (270 Kaupainaður og kaupakoua (’iskasl nú^ þegar á goll heimili. Goil kaup. A. v. á. (291 K a 11 p a m a n 11 vantar pórð Jónsson úrsmið. (290 Dugleg kaupakona óskast á golt heimili i Biskupstunguni. Háíl kaup. l'ppl. N’esturgötu 30 niðri. (289 Duglegur maðúr óskar eftir kaupavinnu á góðu heimili. — l’ppl. á Grettisgötu 19 A. (288 Kvenmaður óskast til að lú kálgarð. l'ppl. á Lindargötu 1 D. (287 Eftirfarandi b!öö af Vísi 1919 óskast keypt: 10 bló'ö frá 27. júní og 10 blöfí frá 3. janúar. (249^ ---(---------------------------- Versl. „Hlíf", Hverfisgötu 56 A selur: Primrose stangasápu á kr. 1,50 kílóið. (247 CiJ sölu hvílur, bróderaður skírnarkjóll, ásamt ísaumaðri telpukápu og „kjusu“. A. v. á. (285 Ný siliinganet tit sölu. A. v. á. (265 Anamaðkar tii sölu. A. v. á. (284 Til sölu kvenregnkápa og silkiu])phlutsskyrta, cinnig dragt á íreniur lítinn kvenmunn. Uppl. Laugaveg L5. (283 Tit sölu bvit telpukápa á 2 eða 3 ára krakka-á Laugaveg 56 uppi. (282 Tveggjamanna tjald óskast til kaups eða leigu frá 1. ágúst. A v. á. (294 Ágætt sjat til sölu. Tjarnarg- 14. (293 FófagsprentenMðjaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.