Vísir - 17.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1919, Blaðsíða 1
Riístjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. ’ AfgreiBsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Fimtadaginn 17. júli 191t>. 190. tbl. ■■ Gamia Bio * Kona gnllnemans. Sjónleikur í 5 þáttum. Tekinn af Tannhauser Film. Co. Viðburðarik og vel gerð sem aðrar frá því félagi. Sýning stendur á aðra kl.st. Pandið aðgm. í síma 475. Versl. .Breiðablik' nýkomnar þessar vörur: Fægipiilver Fægisápa Fægilögur Sápuduft, (Fairbanks Gold Dust).- Til hreinlætisnotkunar eru þess- ar tegundir ómissandi á hverju heimili. Sannfærist um gæði þeirra. * Jörð til sölu og ábúðar við sjó. Uppl. gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson Skólavörðustig 26. Hér rneð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar- för Hólmíríðar Sigurðardóttur frá Hofi, er andaðist á Vifils- staðahælinu 10. þ. m., fer fram laugardaginn 19. þ. m. kl. 3 e. h. frá Dómkirkjunni í Rvlk. F. h. fjarst. systkyna Herdís Símonardóttir. I Heildsðlu: Cement Sódi Tómir pokar Hensían ITeriaisolia, Black vornifsli Ten UlýlrvTia V'unHli vita, Ýmsar teg. aí vefnaðarvöru. Margar vörut. útv. gegn lágum umboðslaunum Umboð fyrir mörg erlend verslunarhús, þ. á. m. eina af stærstn ÍÚtavöruverksmiðjum í Dundee. — Sýnishorn fyrirliggjandi. L. Andersen Austurstræti 18. Hey til söln. Kartöflur fást i Liverpool Ru 11 a fæst í Liverpool. NÝJA BIO Einkaritari frú Wanderlips. Ljómandi íallegur og hríf- andi sjónleikur í 4 þáitum, leikinn hjá Triangle-iélag- inu Aðalhlutverkið leikur hin alkunna gullfagra leibkona. Norma Talmadge Sibingurinn D. W. Griff- ith hefir útbúið myndina. Ferðalög Þeir sem fara 1 ferðalög, ættu að iíta inn í versl. Skógafoss, Aðalstr. 8. Par fæst best og ódýrast: Niðursoðnir ávextir: Perur Ansnss FersUjur Apricots Plómur. Niðursoðinu iax og sardfnur. Margar teg. afkök- um og kexi. Gosdrykkir og Öl útlent og innlent. Reyktóbak Vindiar og cigarettur, margar teg. Brjóstsykur og Choeolade. Karameilur o. fl. Ferða-primusar sem taka má í sundu'r og flytja með steínoiíu á. 200 300 hestburðir úthey (kúa- og heslabey). Tilboð í lok- umslagi merkt 22 sendist Yísi fyrir 19. þ. m. liœíur maður og dtiglegur Setnr fengið atvinnu nú þegar sem forstjóri Söluturnsins. Sendið Visi umsókn merkt „Söluturn“. Simskeyti fri fréttaritara Vials. í Khöfn í gær (siðd). Verkföll og óeirðir í pýskalandi. Frá Bcrlín cr simað, að vcrk- föllum flutninganianna sé nú i nýlokið, en búist sé við því, að | landbúnaðarverkamenn hcfji þá 1 og þegar allshcrjarvcrkfall, og c.r talið, að það sé fyrir undir- róður útlendra manna. Búist er við upprcistarástandi í Pomm- crn og fleiri borgum. Kröfur Frakka. Frakkar krefjast þcss, að Pjóðvc.rjar sjái þcim fyrir alt að þá miljón verkamanna, til að vinna að cndurrcisn Norður- Frakldands, og ætlast lil þess. að komið vcrði á almennri pcgnskylduvinnu í þvi skyni, cf á þarf að halda. pýska stjórnin. Frá Wcimar cr simað, að í i gær hafi ráðuneyti Bauers loks | tckist að tryggja sér fylgi mciri- | hlutans i þjoðþinginu. Stjórnar- flokkinn mynda jafnaðarmenn I og miðí’lokkúrinn. i ' | Friðarsamniugarnir illa þokk- aðir í Frakklandi. Frá Pai'ís er símað, að fransk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.