Vísir - 17.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1919, Blaðsíða 2
VISIR Próf. Sv. SveinbjörnssoB heldur Hljómleika i I>ótiilíirbfunui, íöstudayinn 18. júli bl. í> ^iöd. hafa fengið nú með s.s, „Botnia" nýtt t. d. 8»ellerier, Ilvideroer, Kabarber, Agurkei. ir jafnáðarmenn hafi neitað að samþykkja friðarsamningana. Kolaverð hækkar. • Frá London er símað, að stjórnin hafi ákveðið að liækka verð á kolum til útflutnings um 6 shillings á smálest. pessi hækkun á kolaverðinu stafar af því, að framleiðslan hefir mink- að, vegna þess að vinnutíminn hefir verið styttur. Irska deilan. Carson hefir á ný hafið bar- áltu sína gegn heimastjórn ír- lendinga, liótar nú hermanna-- byltingu í UJster, pf Jieima- stjórnarlögin verði lálin komast til framkvæmdar. Frá Danmörku. Bæjarstjórii Kaupm.hafnar hefir tekið 15 milj. dollara lán i Ameríku. Danskir liðsforingjar eru toknir að æfa sig undir þátttöku i olympisku leikjunum í Ant- verpen. Enskir blaðamenn koma til- Kaupmannahafnar í ágúslmán. Frá Aiþiagi. Fyrsta brýnan í fossamálinu. A dagskrá n.d. voru 15 mál í gær. 10. málið var vatnalagafrv. meirihluta fossanefndarinnar. Urðu um það nokkrar umræður, sem hér verður að eins lauslega <Irepið á. Bjarni Jónsson frá \'ogi reifði málið og gerði grein fyrir frum- varpinu „með hógværð og still- ingu“, Lagði hann að lokum til, að kosin yrði 7 manna nefnd til að ihuga frumvarpið og var það samþykt og nefndin kosin þá þegar. Kosnir voru í nefndina með blutfallskosningu: Gisli Sveinsson, Björn Krist- jánsson, Sig. Sigurðsson, Björn R. Stefánsson, Sveinn Ólafsson, þorleifur .hinsson og Bjarni Jónsson frá Vogi. pá tók til máls Sveinn ólafs- son. Braust hann um j'ast og réð- ist ákáflega á stefnu meirihluta fossanefndarinnar í vatnamálun- um, minti þingið á „fríðhelgi eignarréttarins“, samkv. 55 gr. stjórnarskrárinnar, og kvað menn þá mega vera við öllu búna, ef þeir yrðu sviftir eignar- réttinum á vatninu, jafnvel að hesturinn yrði lekinn undan þeim. Og margt fleira sagði Itann, sem áður hefir verið sagt í „Tímanum". Gísli Sveinsson lurðaði sig mjög á öllum þessum bæxla- gangi Sveins. Kvaðst hafa al- bugað frunivörp þau, sem kom- in væru fram frá nefndinni,bæði meiri og minni bluta, en ekki liafa orðið var við þann mein- ingarmun, sem sundurþykkju hefði þurfl að vekja. Minnihlut- inn nefndi livergi á nafn eignar- rélt þann, sem honum væri svo sárt um, heldur að ens umráða- rétt, notkunarrélt o. s. frv„ og sá réttur va'ri þei/n lakmörkum bundinn í frv. Sv. ()1. sem nú væri' einnig komið fram, að frv. meirihlulans v;eri hvergi ágeng- ara. Virtist ræðúmanni að nefndin hefði vcl gctað orðið samferða ogsammála um frum- vörpin méð smávægilegum orðabreytifigum. pá vítti hann mjög þær aðfarir minnihluta nefndarinnar, að befja opinbcra deilu um málið áður en nefndin bafði lokið störfum sinum, og kvað i því kenna einhvers tauga- é>styrks, sem æskilegt væri að ekki kæmi fram i umræðunum um málið á þingi. j Loks lók atvinnumálaráð- j herrann til máls, til þess að gera j grein fyrir þvi, hvers vegna j stjórnin hefði ekki lagt þessi frumvör]) fyrir þingið og kendi því um, að frumvörpin hefðu komið svo seint fram, að stjéirn- in hefði elcki haft tíma til að í- huga þau sVo rækilega, sem til þess hefði þurft. pá lýsti hann því yfir, að sljéirnin hefði engan þátt átl í birtingu á álti og til- lögum minnihluta fossanefnd- arinnar i „Tímanum“ og sagði | hann, að það væri „blátt áfram ó:;al!“, sem sagl hefði verið í Við hljómleikaDa aðstoðar hr. Páll ísólfssoa, karlakór og blandað kór. Aðgöngum fást I bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundss. og kosta kr. 3,00. A isi um þetta, enda hefði það verið „sérstaklega ámælisvert“ af sér, ef hann hefði leyft birt- ingúna að hinum ráðherrunum báðum fjarverandi.* þegar hér var komið, var fundinum frestað og verður um- ræðunni haldið áfram í dag. SosningarréttnrinB í stjórnarskrárfrV'. stjórnar- imiar, er svo ákveðið, að kosn- ingarrétt lil alþingis „hafa allir, k.arlar og konur, sem eru 25 ára eða eldri (35 ára við hlut- bundnar kosningar), er kosning fer fram, og hafa ríkisborgara- rétt hér á landi. þó getur enginn átl kosningarrétt iiQina hann liafi óflekkað mannorð, hafi verið heimilisfastur i kjördæm- inu í 1 ár, og sé fjár síns ráð- | andi,“ o. s. frv. Kjörgengur til j alþingis er hver rikisborgari, þó i liann eigi heima utan kjördæm- is, eða hafi átt hcima í kjördæm. I inu skenuir en 1 ár og þó heim- ilisfastur í landinu. Samkvæmt sambandslögun. um, eiga danskir rikisborgarar að njóta hér sömú réttinda sem islenskir. Af þvi leiðir, að liver danskur rikisborgari, sem dval- if hefir i einhverju kjördæmi hér á landi i eitt ár, á að hafa kosningarrélt hér; kjörgengur lil alþingis verður hver danskur rikisborgari ef hann að eins nær því að verða „beimilisfastur innanlands" áður en kosning fer fram. pað liggur í augiun uppi, að * petta má nú segja þinginu! En eitthvað er bogið við það. pað, sém „Timinn“ birti, var „blátt áfram“ s é r p r e n t u n ai „áltiti“ minnihluta fossa- nefndarinnar, sem stjórnarráðið sá um prentun á, og hjá því hlýtur „Tíminn“ að hafa fengið leyfið til að „sérprenta“. Og þo að „Timanum“ væri ætlandi, að bann befði viljað gera það í heimildarleysi og/* bakvið ráð- berra sinn og flokksforingja, þti 'er lítl hugsandi, að prentsmiðjan hefði samþykt það. En þó svo væri, þá getur ekki hjá því far- ið. að ráðherrann hafi vitað bvað fram fór og hefir hann þá nicð al'skiftajeysi látið það við- gangast, og þannig leyft birting- i una á þennan háll, og „blátt á- !fram“ kqstað birtinguna að að nokkru. sambandslögin gpla á engan háit bundið hendur íslensku löggjaf- arinnar í þvi, að ákveða skilyrði fyrir kósningarréttinum til al- þingis. J>að er því skylt að at- huga, hvort ekki væri rétt að gera kosningarrétl hér á landi háðan lengri búsetu í landinu en frumvarp stjórnarinnar gerir. Tillaga er komin fram á al- þingi (frá Jörundi Brynjólfss.) um, að binda kosingarréttinn þekkingarskilyrðum, þannig, að enginn geli haft kosningarrétt, Uerna hann „tali og riti islenska tungu stórlýtalaust.“ En sú lcið er tæplega tær. Slik skilyrði muiiu hvergi i heiminum sett fyrir kosningarrétti. Próf þau, sem þá yrðu nauðsynleg, værit vægast talað óviðkunnanleg, enda mundi meiga um það deilav hve margir „háttv. kjósenda“ ættu undir þau að ganga. En auk þess hlvti þetta ákvæði að verða til þess. að ýmsir menn, sem orðnir væru góðir og gegn- ir borgarar, mistu kosningarrétt þé> að þeir hefðu næga þekkingu á landsmálum og væru islensk- ari í anda en margir aðrir, sem tala málið og rita „stórlýta- Iaust.“ Sú þekking, sem hér varðar mestu, er þekking á högum landsins. þá þekkingu öðlast menn að eins með því að dvelja og starí'a í ládiuu. Hún kennir ekki sjálfkrafa um leið og mcnn gerast „heimilisfastir", jafnvel þó að lært hafi áður að „tala og rita isleusku störlýtalaust.“ Á hinn bóginn munu flestir vit- lendingar. sem dvalið hafa hér langvistum, skilja málið til fullnustu og uppfylla þannig nauðsynlegasta þekkingarskil' yrðið t'il þess að geta mynda'ð sér skoðanir á landsmálum. í gildandi stjórnarskrá vorrí er kosningarrétturinn bundim' við þá menn, er fæddir eru hé'' á landi eða hafa ált hér lög' heimili siðustu 5 árin. pcssu ára biisetuskiiyrði er nú slepf En hvers vegna ? það var iHíl séð af Dönum, enda er það vís* ósamrýmanlegt anda og jafnvd hókstaf sambandsláganna, ei'ý og það er. En ástæðulausl var I’1’ að fella það alveg niður. það er skilyrði fyrir kosni"í\ arrétti, að inaður hafi verí heimilisfaátur í kjördæmi sí"11 í eitt ár. En engu síður væri *' stæða til að halda nokkurra áf heimilisfestu i landinu sem mennu skilyrði fyrir kosninga^ rétli. Bjarni Jónsson frá flvlm' brevlingatill. við stjén'1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.