Vísir - 21.07.1919, Page 1

Vísir - 21.07.1919, Page 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Slmi 117. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. Mánadaginn 21. júlí 191á. 194. tM. 8)0 Ný ágæt 5 þátta mynd Veggtóðor panelpappi, maskínupappi og • strigi fæ?t á Spítalastíg 9 hjá Ágústi Markússyni Sími 675. Iróf. Sv. ÍYGÍnjöFnsson endurtekur hljómleika í Dómkirkjunni í kvöld klnkkan 9. Við hljómleikaca aðstoða hr. Páll ísólfsson, karlakór og blandað bór. Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum ísafoldar og Sigt'úsí-r Eymundss. og bosta 2 krönur. Jarðarför ekbjunnar Katr nar Andrósdóttur fer fram þriðju- daginn 22. þ. m. og hefst með húskveðjn á heimili hinnar látnu JBræðraborgarstíg 13 kl. 12. á hádegi. Jarðarförin fer íram frá Fríkirkjunni Börn og tengdabörn hinnar látnu. Auglýsing. Bæjarstjórnin hefir ákreðið -að eafna skýrslum um húsnæðis- þörfina hór í bænum 1. október næstkomandi og eru þeir, sem hns itæðhlausir kunna að verða þó., beðnir að gefa sig fram á skrifstof- Uimi í Hegningarhúsinu uppi einhvern virkau dag fyrir iob þes^a Baánaðar, kl. 4—7 síðdegis. — Til að útiloka misskilning skal það tekið from, að bfejarstjórn- in tekst ekki á hendur neina skuldbindingu um útvegun húsnæðis, eu hinsvegar er mikilsvert að fá fullkomnar upplýsingar um hús- öæðisleysið. Borgarstjórinn í Reykjavík 19. jú'í 1919. BL. ZSimeen. Flutningabiíreið 1 ágætu standi til sölu nú þegar fyrir mjög sanngjarnt verð. Gróðir greiðsluskilmálar. Bensin getur fylgt. H. T. Hallgrlau, Aðalstræti 8. V Versl. Breiðablik NÝKOMIÐ: Sardínur í tómát og olíu, Sild. Síld beinálaus, Fiskibollur, Dilkakjöt, Enskt beef, m. m. fl. Munið að versla í Versl. Breiðablik. Matrosaföt komin í Vörnhúsið. VöruflutDingabifreið fæst leigð í innan- og utanbæj- ! arferðir, afgreiðsla í versl. Jóns í frá Vaðnesi. j I 1 búðarhús með lausri íbúð 1. október eða fyr óskast tit kaups. Sknfleg tilboð, merkr „íbúðarhús", ósb- ast send afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ. in. Bruna og Lífstryggingar. Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustig 8. — Talsimi 254. A. V. T u 1 i n i u s. NÝJA BIO Sjónleikur í 4 þáttum, leikion at Nord. Films Co. Aðalhlntv. leika Hr. Gunuar Talnæs Fröken Sanny Petersen Hr. Fr. Jakobsen o. fl. Nöfn þessara leikenda eru nóg til að vera ugglaus um að hér er um góðan leik að ræða. Gtunnar Talnæs er nú talinn einhver besti leik- ari Norðurlanda og Sanny Petersen munu fiestir muna eftir úr myndinni Pax Æt- erna og eins og þar, leikur ur hún nú hlutverk sitt snildarlega. Hér eru því sýndir fall- egirleikendur, hugnæmt efni, og Jjómandi frágangur á filmunni yfirleitt. Myndin stendur yfir < ann- an klukkutfma. affj Fjallkonan fókk^með s.s. Botniu miklar birgðir af hinum alþektu-öliegundum frá De Foresiede Öl-Bryggerier Köbenhavn, svo sem: 8knEe9laÝerkstæði 6nðiöns Ólafssonar, Bröttagöta 3 B. fLk ar S6gl af ÖUum stærðum og gerir við gamalt, skaffar g ýreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o fl. dúkin-, úr bómull og hör, er selduur miklu ódýrari en alment rist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódvrari vinna er hVergÍ fáuuleg. ~Sími 667. Porter, Pilsaer, Lager, Central og Reiorm Maltextraki ’*«ömuleiðis amerískt öl. A.lt mjög ódýrt Virðingarfyl^t Dahlstedt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.