Vísir - 21.07.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 21.07.1919, Blaðsíða 2
VISIR P , ____ DlNlanHHM liafa fyrirliggjaadi: Crépe du Chine, Taffc og Pontia Crépe du Chine, Georgette og margs- kouar ]ftÆOl.3.-blúour í stóru érvali. Ennfremur mikið af alskonar Kvenfatnaði. Alt með nýtískusniði. eg samt haldiö áfram að hafa æöstu herstjórn á hendi, af því að eg hefi álitiö það slcyldu mína aö þjóna föðurlandi mínu, er í mestu nauðir rak. En, þegar bú- iÖ er aö semja bráðabirgðafrið, lít eg svo á, sem starfi minu sé lokið. Ósk mína, að draga mig út úr skarkala veraldar, munu menn skilja, er menn gæta þess, hve aldraður maður eg er orð- inn, og það þeim mun fremur, scm alkunnugt er, hversu erfitt mcr hefir veist, með þær skoð- anir, sem eg hefi, og samkvæmt öllu eðli mínu og allri fortíð minni, að vcra kyr i stöðu minni eins og nú stendur á. von Hindcnburg. Befaeidi. Frumvarp til taga er fram komið á Alþingi, sem baiuiar refarækt hér á landi. Tilefnið er það, að menn liafa orðið varir við mikinn dýrbit í sumum sveitum veslan lands og kenna því um, að refir muni hafa sloppið úr eyjuin, þar sem þeir voru aldir.'AS vísu eru eng- ar sönnur fyrir því, að svo hafi verið, en þó að svo væri, finst mér furðu hart að hanna rcfa- rækt með lögum. Hitt er annað mái, að.reisa skorSur \riS henni, ef nauSsynlegt þykir, aS öllu vel athuguSu. pað er kunnugt, að refsbelgir hafa lengi þótt konungsgersemi og þykja enn. Fyrir nokkrum árum fóru Canadamenn að ala refi í búrum eða vel girtum kvíum og er það talinn mjög arðvæniegur atvinnuvegur þar í landi. Hér á landi hafa nokkrii* menn haft refarækt í eyjum eða húsum og' vcit eg ekki betur en , það hafi þótí gróðavæniegí. Yrðlingar eru í háu verði síð- an farið var að ala þá, svo að mjög er sótst efiir að veiSa þá á vorin, en ella mundi þeirri veiSi minná sint, ef skylda væri að drepa yrðlingana þegar í stað nema mikið fé væri lagt lil höf- uðs þeim. Mér sárnar það altaf þégar verið er að kippa fótunum und- an arðvænlegri atvinnu, jafnvel þó að fáum skíni gott af henni. þess vegna finst mér rangl að banna algerlega refáeldi hér á íandi, en hití inætti gera, ef nauðsyn krefur, eins og áður er á vilcið, að skyida menn tii að hafa yrðlingana i öruggum kví- um eða girðingum, og að þvi ráði vona eg þingið.hverfi í þessu máli, þvi að það er ineð öllu hættulaust. V. V. Um það ley.li seni Hindenburg hershöfðingi lét af herstjórn þýska hersins, ritaði hann Fberí, forseta þýska rikisins, eftirfar- andi bréf: Herra ríkisforseti! í tilefni af þvi, að friðar- samningar hafa verið undirrit- aðir, lýsi eg yfir því, scm hér segir: Eg ber einn ábyrgðina á öli- uni athöfnum og fyrirskipunum Iiinnar æðstu herstjórnar siðan 21). ágúst l!)1íi. Sömuleiðis eru allar tílskipanir og fyrirskipanir Hans Hátignar keisarans og kon- iingsins, er að lierstjórninni lúta, samdar og útgefnar beinl áð mímim ráðum, og algerlega á mina ábyrgð. Fg hið yður, að gera hæði þýsku þjóðinni og stjórnum bandamanna þessa yfirlýsingu kunna. í samræmi við þessa yfirlýs- ingu Hindenbúrgs er það, að hann Íicfir boðist lií að ganga handainönnum á vald i stað keisarans, eins og áður hefir verið sagt frá. Ríkisforsetinn svaraði á þessa leið: Herra yfirhershöfðingi! Áform yðar um að láta af stöðu yðar, sem foringi hinnar æðstu herstjórnar, hefi eg tekið til greina, svo að þér getið dreg- ið yður i hlé. Um leið og eg læt til þess samþykki mitt, vil eg nota tækifærið til þess að votta yður óendanlegar þakkir hinnar þýsku þjóðar, fyrir þá þjónustu, sem þér, meðan á ófriðnum hefir staðið og nú á þessum dög- um, háfið veiti föðurlandinu með stökusíu ósérplægni. Og því mun þýska þjóðin aldrei gleýma, að þér, þegar henni reið mest á, gættuð stöðu yðar með 'hinni ágætustu trúmensku i | og leyfðuð föðurlandinu umráð ! yfir yður. Fhert. í Bauer, forsætisráðherraim j þýski, símaði Hindenburg á ! þessa leið: 1 nafni -rikisstjörnarinnar, ! votta eg yður enn einu sinni, ! herra yfirhersiiöfðingi, óafmá- anlcgar þakkir vorar fyrir sta'rf yðar i þarfir föðurlandsins. pér tókuð við stöðu yðar á hörm- ! ungaLímum og létuð af hénni á ! enn meiri hörmungatimuni. Vér ; sem verðum áð haldá stöðum í vorum undir fargi skyldunnar ' munum allaf álíta það háleití i í dæmi tii eftirbreytni, hvermg í þér háfið metið skyldurnar við ; föðurlandið meira en persónu- i legar tilfinnirigar og skoðanir ! sjálfs yðar. Bauer. pegar Hindenburg sagði af sér. Fftirfarandi bréf, er snerta viðskilnað þessa fræga hers- höfðingja við þýska herinn, sem hann stjörnaði öil ófriðarárin, svo að allur heimurinn dáðisl að, eru og munu á sínum 'tima þykja merkileg, og er þvi hér sett þýðing á þeim. Hindenburg ritar Fbert for- seta: Herra forseti! í tilefni af því að friðarsamn- ingar eru nú byrjaðir, skai ,eg láta ríkisstjórnina vita eftirfar- andi: pó að niargt háfi brcyst, nefi j Noske, varnarmálaráðherr- ■ ann, sendi Hindenburg svolál- ; andi símskeyti: i J rt’i! von Hindenburgs yfirhers- höfðingja í Kolberg. Daginn, sem þér látið af yfir- ; herstjórninni, er mcr það kær j skylda, ijð votta yður hjartanleg- ; ustu og bestu þakkir föðurlands- ; ins fyrir dygga þjónustu í hafni hins nýja þýska hérs. pað mun lifa ógleymanlegt ófram í sög- unni, hvernig þér sem heiðri krýndur hersliöfðingi hafið stjórnað herjum vorum í óvina- landi. Fn sérstaklega verður * pýskaland að þakka yður fyrir þá aðgætni og umhyggju, sem þér liafið borið fyrir hermálum föðurlands vors á þessum síð- ustu og verstu tímum. pér hafið með þessu lagt þann homstein, sem þjóð vor vonandi innan skamms byggir hið nýja iiús sitt ó, og þar eiga börn vor og barna- börn með heiðri og ánægju að lifa lífi sínu. í þessari von óska eg þess að þér um langt æfi- kvöld megið njóta þakklátrar virðingar hinnar þýsku þjóðar. Nbske. Fg hefi séð frumvarp, sein koinið er fram á þinginu „Um skoðun á sild“. pað er gott, að komin er svo veruleg hreyfing á það mál; á því var fullkomin þörf. Gildandi lög um það efni eru allsendis ófullnægjandi. Frumvarp þetta hefir inni að halda góð tryggingarákvæði, þó að lengra hefði mátt fara í sum- um atriðum, og þess vil eg geta, að við fljótlegan yfirlestur virt- ist mér annað frumvarp, sem eg nýlega sá í handriti, vera mun betra, og vona eg að það komi einnig til athugunar þingsins jafnhliða þessu. Fg hefi þvi miður ekki tímá eða tækifæri íil samanburðar á þessum, hér né yfirleitt til að fara út í mörg atriði, en eitt at- riði frumvarpsins get eg ekki látið hjá líða að minast á. pað er sem sé ákveðið í 3. grein, að einn yfirinatsmaðurinn skuli hafa aðsetur i Rcykjavík og hafa „til yfirsóknar svæðið milli Ondverðarness og Langaness.“ j — í greinargerð frumvarjisins er þess getið, að með því að ýfir- matsmaðurinn á Siglufirði „eigi, hefir ncití verulegt að geva þar eystra“ - - „er lagt til, að hann eigi heimili í Reykjavík iiér eft- ir.“ Og enn fremur er þess gct- ið, að nú er „eigi skylt að meta siíd“ ó svæðinu frá Djúpavogi til Öndverðarness. Eg held, að þetta sé ckki rétt aíhugað, þvi i erindisbréfi fyrir yfirsildarmatsmenn frá 10. júlí jl91k sem gefið er út af stjórn- arráðinu, er ákveðið, að uni- dæmi yfirmatsmannsins á Siglu- í firði nái frá hrepparnörkum póroddsstaðahrepps og Svarfað- ardalshrepps i Fyjafjarðarsýslu vestur og suður að Reykjanesi, áð því meðtöldu. Svæðið frá Öndverðarnesi og á Reykjanes, eða allúr Faxaflói, heyrir þv> nú til umdæmis yfirmatsmanns- ins á Siglufirði, enda hefir niat verið framkvæmt á þvi svæði- að hans tilhlutun, og samkvæmi sama erindisbréfi heyrir svæðið frá Djúpavogi lil Reykjaness undir uindæmi yfirmatsmarinS' ins á Fyjafirði. Umdæmi yfi1' matsmannanna á ísafirði j/Seyðisfirði eru teknir ú I 11! j liinum tveimur upphaflegu 11,11 j dæmum. En þelta er að vlSl1 | aukaatriði, þó að íétt liefði má^ vera í greinargerðlnni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.