Vísir - 21.07.1919, Síða 3

Vísir - 21.07.1919, Síða 3
y i s i b Málverkasýnmg ^ ' . . opnuð í Yerslunarskólanum. — Eru þar sýudar myndir eftir ýmsa danska málara, svo sem: Hais Hilsöe, Aage Lnd, C. Vilh. Larsett, WettBervald o. 11. sem allir eru trægir fyrir sýníugar sínar í Carlottenborg. -ÆLögreti^.^r'o.x* <í>l3Lo-snp:LS. En ákvœði 3. gr. frumvarps- ins, að einn yfirinatsmaður iiafi alt svæðið frá Langanesi til Ondverðamess til yfirsóknar, virðist mér ekki ná nok'k- urri á} t; auðvitað er það rétt uð síldveiði hefir ekki ver- ið mikil á þessu svæði nú und- anfarið, en þó veiddust hér við Paxaflóa í vor á tæpum mán- uði á nokkra báta ca. 10 biis.* tunnur af síld, sem var lögð upp á f jórum stpðum við Flóann, og má búast við, að veiði verði hér niikið meira stunduð eftirleiðis, svo að búast má við, að það verði fullnóg starf handa einúm manni að hafa til yfirsóknar svæðið frá Öndverðarnesi og t.d. li! Vestmannaeýja. Svæðið frá Ojúpavogi til Vestmannaéyja kcmur naumast til greina seiú síldveiðapláss. Aftur á móti inun vera i ráði, að reynt verði að veiða síld bæði í Vestmanna- eyjum og á Eyrarbakka og Stokkseyri, og mér er það per- sónulega kunnugt, að i flestum árum er mikil sild í sjó á svæð- inu frá Reykjanesi til Vestm.- eyja, og það hefi eg bæði ef tir minni eigin þekkingu, og um- sögnum ýmsra athugalla manna, að oft mætti veiða síld. jafnvel í hringnætur á öllu svæðinu milli Öndverðarness og Vestm.- ey.ia- Hvað það snertir, að yfirmals- maðurinn á Seyðisfirði hafi líl- ið að gera þar, þá er það líka j rétt. að síldveiði hefir verið j lítil á Austfjörðum nú í nokkur i'ár. En svo hefir.ekki ætíð ver- í ið, og engin sennileg ástæða cr j til að ætla að ekki geti komið i þar veiði aftur, þegar minst j varir. pað eru ekki mörg ár ! síðan mikil síld var veidd í kast- nætur á Austfjörðum inni á fjörðum, og ekki eru meira en I tvö ár siðan að nokkur síld veiddist á Revðarfirði i svonefnd „Bundgarn“, og eitt er víst, að þegar síld gengur inn á firði, þá er hún áreiðanlega tli áður, eða samtímis, í hafinu fyrir ut- an firðina, og þó að reknet hafi lítið eða ekkert verið reynd fyr- ii- Austurlandi enn þá, er ekki éihugsandi að einhverjir dugn- aðarmenn, innlendir eða út- lendir, reyni þá veiðiaðferð þar, með góðum árangri. Einnig er oft síld við Langa- nes og hefir hún verið veidd þar i hringnætur og flutt til Raufarhafnar, Eyjafjarðar og Siglufjarðar. Ekki er óliklegt, að leggja mætti upp síld, sem ; þar er veidd, á einhverjum firði Austanlands, sem er í umdæmi j Seyðisfjarðar-matmannsins. Og | ekkert er líklegra, en að Norð- j menn, sem nú ætla að salta S sild á hafi úti, kæmu inn á Aust- i firði með síld, jafnvel vestan- ; fyrir Langanes, og fengju sig j afgreidda þar. En sii sild ætti i að vera undir matseftirliti. | Af þessum, og fleiri, ástæðum j tel eg það mjög misráðið, ef séx i skipmi verður á gerð, að ei n n ! m a ð u r liafi til yfirsóknar j ait svæðið milli Langaness og öndverðarness. Eg efast um, að nokkur maður liafi nægan ; kunnugleika á mönnum og | staðháttum á þessu svæði öllu, ; svo að nokkur trygging verði í j sliku yfirmati, og i öðru lagi liygg eg, að hann níundi þui’fa að brúka svo mikið fé í ferða- kostnað, ef hann annars hreyfði sig nokkuð um alla þessa strand- lengju, að nægja niundi til launa handa einum yfirmatsmanni til viðbótar. Og allir sjá, að einum manni er gersamlega ofætlun að hafa nokkurt eftirlit á öllu þessu svæði, sem að gagni kæmi, ef á þyrfti að halda. Eg vona, að þingmenn athugi þetta rækilega ög tefli ekki í voða, eða gcri að engu hina réttu stefnu, um aukið tryggi- legt síldarmat, sem frumvarpið miðar að, voua að þeir athugi það, á(5 mistök á sildarmatinu á j oinum stað, eða slæm sild úr j einu skipi, sem afgreidd er úr íslenskri höfn, getur haft hinar skaðlegustu afleiðingar fyrir framtíðarverð sildar af öllu landinu. Rvík, 18. júlí 1919. Sigurður porsteinsson, síldarmatsmaður. 420 Quilton kveikti sér í vindlingi og sat kyr á stigaþrepinu, með aðdáanlegri þol- mnæði. Alt i einu heyrðist hark i stiganum, og Tibby kom á hraðri ferð með körfu á handleggnum. þegar hún sá Quilton, stað- næmdist hún og horfði á hann gremju- leg á .svipin. „Getið þér ekkert fundið yður þarfara að gera, en sitja þarna og svæla ódýra bréfvindlinga, eitra þannig andrúmsloft- ið og gefa öðrum ilt eftirdæmi?" s]>urði hún. Quilton lét sem hann heyrði ekki spum- inguna, en ldnkaði kolli i áttina til dyr- anna. „Hann er þarna inni hjá Mínu,“ sagði hann. „Við skulum lofa þeim að vera. Fáið yður sæti, Til>by.“ pað glaðnaði yfir Tihby, og augu henn- ar ljómuðu. Hún hikaði augnablik. Svo settist liún við hlið hans, og' hvíldi' hökuna á hönd sér. pað var þögn stimdarkoru, svo sagði Quilton: „Hve gömul eruð þér, Tibby?“ „Fáist þér um yðar sakir,“ sagði löbby. >,Nú, hve gamall eruð þér?“ „Tuttugu og tveggja,“ sagði Quilton. — „Viljið þér giflast mér, Tibby?“ 421 Tibby k'ií á hanu uieð djúpri fyrirlitn- ingu. „Eg giftist ekki bai*ni,“ sagði hún. „Eg er nógu gamall til þess að geta verið faðir yðar,“ sagði liann. „Eg er svo gamall, að eg ætti að minsta kosti að hafa vit á að liaga nxér ekki eins Og. asni, og þó geri eg það. Eg skal jafnvei ganga svo laiigt. ef þér viljið, að eg elski yður. pað læftur undarlega í eyrum. En enn þá undarlegra er samt, að það skuli vera satt. Berjið mig ekki, Tibby, þvi eg er gamall og einstæðingur. Nú, ef þér ekki giftisl mér, þá verð eg ræfill. Eg spyr yður að því aftur, Tibby: viljið þér giflasl mér?“ Tibby starði á hann og halla^i undir flaít, starði á hann alveg eins og hún mundi hafa starað á kindarkrof, sem sláírarinn hefði verið að hjé>ða henni li! kaups. Svo andvarpaði hún djúpl og sagði i meðaumkvunarrénn: „pað er ósköp að hugsa sér vesalings einstæðing, sem enginn hirðir úm. Eg held næstum eg verði að gera þctta.“ Clive stakk upp á tvöfaldri giftingu, en Tibby og Quilton þökkuðu fyrir gott boð. „Eg vissi einu sinni um tven'n briið- hjón, seni siógu sanum um að lála gifta 422 sig i einu, og afleiðingin varð sú. að briið- gumarnir fóru brúðarvilt. Ekki kæri eg mig um, að skifta á William Henry og hr. Harvey. Quilton var aíveg á sama máli. „Já, sagði hann, „við Tibby ætlum í skemtiferð néxna einhvern dagir.n, svo hefi eg hað eiiís og maðurinn í sögnnni hans Diekens,* og segi við Tibby: „Ríðið við, bér er þá kirkja. )>að er heppilegt. För- um inn og giflum okkur!“ Bæði brúðkaupin fóru fram í kyi’þey. Glive og Mina giftu sig íýrf i, eftir að Elislia hafði góðfúslega gefið samþykki sitt. Tibby var brúðarmey Mínu. Engir gestir voru boðnir, nema Qúiiton. Hjóna- vígslan fór fram i kyrlátu sveitaþorþi i Devonshire og að henni lokinni borðuðu þau öll, fimm, miðdegisverð á veitinga- húsinu í þorpinu. Borðið var alt ski-eylt blómum, en engar ræður haldnar, nema hvað Quillon mælti fáein orð, rélt áður en ungu brúðhjónin óku á járnbrautar- stöðina. Af tilvilijun varð hann þá einn með þeim og tók dýrgripaskrin upp úr vasa simun, sem hann rélti Mínu. 1 skríninu * Gharles Diekens: frægt enskt sagna- skáid. p ý ð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.