Vísir - 21.07.1919, Side 4

Vísir - 21.07.1919, Side 4
ÍViSíR Til leign ðskast stofa eða tvö herhergi með að- gang að eldhúsí frá 15. ágúst. A. v. á. ] J BæjarfrétHr | Erl. mynt, Khöfn 19. júlí. 100 kr. sænskar .... kr. 109.75 100 kr. norskar .... — 104.25 100 mörlc þýsk .... — 28.85 100 dollarar ........— 450.50 Sterlingspund .......— 19.53 ísland mun í'ara frá Seyðisfirði í dag, norður mn land. Flugmaðurinn Faber, sem getið var um í loftskeytum á dögvmum, er sagður meðal farþega á íslaudi, en flugvél hefir hann enga. Botnía fer héðan á morgun. Farþeg- ar verða 20 til 30, þar á meðal Christensen lyfsali og fjölskylda hans. Kolafarmur kom lil landsverslunarinnar í gær. Enskt gufuskip, D\vina, kom hingað í gær frá Siglufirði, og tekur hér ull. HrossamarkaSur verður haldinn hér á hafnar- bakkanum á morgun og hefst á hádegi. f í Cements-farm fékk Hallgr. Benediktsson i fyrrakveld. „Góða veðrið“ varð á undan „hundadögun- um“ ög kom með deginum i gær. Er nú trúað alment, að „batinn“ sé kominn og nú muni verða sólskin og blíða það sem eftir er sumarsins. — Væri bet- ur, að svo reyndist. Málverkasýning var opnuð í Vcrslunarskólan- um í gær og kom þangað margt manna. Margar niyndir eru þar fallegar, einkum skipamynd- ix-nar. Kirkjuhljómleikar próf. Sv. • Sveinbjörnssonar verða endurteknir í kveld í síð- asta sinn, því að prófessorinn fer héðan alfarinn á morgun. Logn eða hægviðri var um land alt » morgun. Ef það helst allan daginn er sennilegt, að síld veið- ist fyrir vestan og' norðan í dag. Tilbod. Taktmælar. munnhörpur, harmonikur, strengir o. fl„ jiý- komið i IIIjóðfderahúsið. (355 Tilboð óskast í allar eiguir H.f. „Sartur“ sem hefir rekið kola- gröft r Dufansdai undanfarin tvö ár. í eignunum er meðal annars: 2 nótabátar, sexæringur, vagnar, sleðar, aktýgi, tjöld, sprengiefni o. fl. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. ógúst þ. á og fæst hjá honum sundurliðun á eignunum og allar nánari upplýsingar. Rvík 12. Júlí 1919. C. Proppé. Det KgL oktr. Söassnranse-Compagni ■ ' I • tekur að sér allskonar SlÍÖV^trygíglllgar Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yfiriéttarinálaflutiiiiigsm. Sjönauka Eg héfi nokkra Gtoerz, Leitz og Zeiss „Prisma“ sjónauka, sem eg sel við lágu verði. Eru til sýnis í verslun Haraldar Ánia.sonar. Carl F. Bartels. O M A smjörliki fæst ódýrt í 12^/j kg. öskjum í versl Aðalstr: 8. Skógafoss Sími 353. MálniDgaduft o. fl. í fiestum litum, í heildsölu og eftir pöntunum. R. KjartanBson Skólavörðustíg 10. Heima kl. 71— 71/, og eítir 8^/2 e. ua Ford-bíll í góðu standi til sölu. Uppl. í verslun Skólavst. 4. Sími 396. Steinðar þvoítassálar og könnur 6,00—8,00 stellið Basarinn Templarasnndi. Skaftpottar frá 215—4,40 Steikarpönnur — 145—2,30 1—2 herbergi og eldhús ósk- I ast 1. október. Uppl. á Lauga- veg 18 G. (343 2 herbergi og eldhús óskast á leigu ivú þegar eða frá 1. okt. A. v. á. '(272 2 herbergi óskast fyrir saurna- stofu frá 1. okt. A. v. á. (195 Einhleypur verslunarmaður óskar eftir herbergi strax. Til- boð mérkt Herbergi, sendist af- gr. Visis. (352 Allskönar nýtisku nótur í ; miklu úi-vali, nýkomið i Hljóð- 3 ^ Basarinn Templarasundi. færahúsið. (354 Hjálmars Þor steinssonar Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, sími 503; selur: Hándsápur, margar tegundir, stangasápu, 3 tegundir, þvottaduft, soda, fægi- lög og fleiri hreinlætisvörur. — Hringið i síma nr. 503 og spyi'j- ið úm verðið. (333 Vagnáburður, danskur, til söly. R. Kjartansson, Skólavörðustíg ío. (219 Nýtt borðteppi til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. á Hverfisgötu 90. (351 Reiðhestur til sölu með tæki- færisverði. Uppl. í kveld kl. 8 í Garðastræti 4. (350 Dívan, lítið notaður, með góðu teppi, til sölu.'A. v. á. (347 Nýtt karlmannsreiðhjól til sölu, með tækifærisverði. Uppl. gefur Jón Einarsson c/o Lárus Lárusson, Mjóstræti 6. (346 _____ YIMMA Stúlka óskast til húsverka strax. A. v. á. (340 . ....( Prímusviðgerðir í Basarnum i Templarasundi. (147 ! -I Kaupakona óskast á gott heimili i Borgarfirði. Uppl. á Laugaveg 19 B. (328 Dugleg kaupakona óskast á ágætt heimili skamt frá'Reykja- vík. Uppl. á Grettisgötu 61, kl. 7—9 siðd. (348 |™"*fáPá"i"rMM»i» I Rauðjarpur foli, með livíta efri grön; mark: höfbiti aftaix hægra. 1 vetra gamall, dökkur á tagl og fax, aljárnaður og vel vakur, hefir tapasl. Finnandi vinsamlega beðinn að gei*a að- vart á Bakka við Bakkastíg. — Sími 674. ' (338 Silfurbúinn göngustafur tapað- ist í vor hér í Rvík. B'irmandi er vinsamlega be’Sinn að skila hon- um, gegn góöum fundarlaunum, til .Cárls F. Bartels, Hverfisgötu 44. (321 i Pláss óskast í bíl austur í j Grímsnes í dag eða á morgun. j Uppl. í sima 524. (353 A Laugaveg.54 B er hvít liæhu í öskilum. Hefir verið rúma j viku. (349 I Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.