Vísir - 22.07.1919, Blaðsíða 3
V I S I H
\
Ey rarsveit — nióti nemendum
sinuin; jafnvel þcgar svona ein-
^ennilega slæöi á, ljæmi ákvæðið
að liði. pjóðfélagsins vegna yrði
a'ð n e i t a M., þótt „kollótt“
þsetti og Á. líka, en veita
hinuni.
Ákvæðið má ekki missast.
H. J.
Sjómannaverkfall
i New-York.
(Simskeyti til Eimskipafélags
íslands).
Ne\t York, ódagsett.
50.000 sjómenn hafa gert
verkfall í New York, og eru því
allar siglingar teptar. Bann hef-
ir verið Iagt á járnbrautarflutn-
inga vegna þess, hve mikið berst
að af vörum lil sjávarborganna,
þar af leiðandi er viðbúið, að
flutningaþörfin með- járnbraut-
n m aukist afskaplega er verk-
ftillinu lýkur.
n»* itinrtWwireii91 ^
BsfcjfcrfrMíir. t
Kveðjusamsæti
var haldið í Iðnaðarmanna-
húsinu i gærkveldi í virðingar-
skyni við próf. Sv. Sveinbjörns-
son. Indr. skáld Einarsson mælti
fynr minni heiðursgestsins, sem
: svaraði og mintist sérstaklega
Páls ísólfssonar. Jón Laxdal
mælt fvrir minni frú Svein-
! björnsson og barna þeirra hjóna,
j Jón .Tacobson fyrir mihrii ís-
| lands og Halldór Jónasson fvrir
minni islenskra listamanna. —
Mörg kvæði voru sungin, bæði
I yfir borðum og eftir á. Samsæt-
ið stóð fram vfir miðnætti og
j íylgdu gestirnir þá heiðursgest-
inum heim. — Yeislan var hin
skemtilegasta.
I Síldveiði.
! Bátur frá Sandgerði veiddi 40
, tunnur sildar hér i flóamun í
I fyrradag í 6 reknet.
| Hiti
var hér meiri í gær en áður
á þessu sumri og hafði verið 18
slíg í skugganum um miðjan
daginn.
að báðum dögmn meðtöldum,
en opið á laugardaginn. ,
ísland
losnaði úr sóttkví kl. 7 i gær-
kveldi, og fór frá Seyðisfirði á
miðnætti i nótt.
Pétur Jónsson
söng fyrir Seyðfirðinga kl. 9
í gærlcveldi og voru þeir mjög
brifnir. þeir. sem höfðu heyyt
hann áður, þóííust heyra, að
hann hcfði enn tekið framförum
i sönglistinni. Ef tími vinst til,
mun hann halda söngskemtun á
AkUreyri.
Faber flugmaður
gat ekki fengið rúm undir
flugvél sína á Islandi. I gær
föru Scyðfirðingar með honum
um fjörðinn til að athuga þar
lendingarstöðvar flugvéla.
Hann skýrði frá því, að ný-
fundin væri mjög henlug flug-
vélagerð, sem ætti jafnhægt með
að lenda á sjó og landi, og kvaðst
hann hafa reynt eina þeirra, og
taldi þær mundu eiga mikla
framtíð fyrir sér. Fastlega er
vonað, að flugvél Fabers komi
á Gullfossi.
ísafirði í morgun.
Sex síldveiðiskip komu hing-
sð i morgun. öll drekkhlaðin.
llöfðu veitt um 2500 tunnur.
Sildin er mest fyrir vestan
Horn.
Áð norðan hafa engar síldar-
fregnir borist enn. í gær var á-
gætt veður og öll veiðiskip úti,
°n þau eiga lengri leið að fara
cii Isafjarðarskpin, ef sildin er
aðallega við Horn.
Góð bending!
j Bifreiðastjóri fékk þá góðu
i leiðbeining fró „æðri stöðum‘“,
j að fara mætti kringum bifreiða-
I taxtann með því, að leigja fyrst
. einum manni bifreiðina fyrir
j fult verð en laka svo menn upp
í á leiðinni og láta þá borga fvrir
hvert sæti eins og lög leyfa.
Saltfarm
! fékk Pétur A. Ólafsson i gær.
j Baðhúsið Verður lokað
■ frá þessum degi til föstudags,
Gullfoss
fór ekki í þurkví í Ivhöfn að
þessu sinni, eins og ráðgert var,
vegna yfirvofandi verkfalla. —
Hann fer þaðan næstkomandi
föstudag.
Prófessor Haraldur Níelsson
tók sér nýlega fari á botn-
vörpung til Englands.
Botnía
fer ld. 4 i dag, áleiðis til
Leith og Kaupmannahafnar. —
NiðarsoðBt mjólk
í dósam
Hin ágæta ameríska mjólk í
dósum „Sealect“ er seld að eins
í licildsölu og fæst lijá
P. Steíánsson.
Allir, sem reynt hafa ofan-
nefnda mjólk, ljúlca lofsorði á
liana, sem ekki einungis þá
besíu, sem liingað liefir flust,
lieldur einnig þá lang ódýrustu.
Best er fyrir menn að byrgja sig
u]i]i áður en Lagerinn þrýtur.
Virðingarfylst.
P. Steíánsson.
Bruna og Lífstryggingar.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254.
A. V. T u I i n i u s.
Tekur hún nú pósl eins og á!
friðartímum. ,
porsteinn Jtorsteinsson,
cand. juris, settur sýslumaður
í Árnessýslu, er hér staddur og.
ætlar upp í Borgarfjörð á morg-
un. Með honuni fer jirófessor
Ólafur Lárusson.
Huginn
kom með saltfa-rm og síldar-
tunnur til Norðurlands í gær;
hann fór héðán 23. f. m. til
Englands og var þar um kyrt
eitthvað 12 daga.
423
lá demanlshálsband, úr svo stórum og
ljómandi demöntum, að Mina hafði aldrci
séð neitt slikt.
„pað er frá Chesterleigh lávarði," sagði
Quiltori.
Mína fölnaði og hún leit á Glive.
Hann svaraði augnaráði hennar með
þvi að festa bandið um háls henni.
„pað eru stafirnir M C H á því,“ sagði
hann lágt.
. ,fC,“ sagði hún, og það var gleðiblær i
riiddinni. Hún vissi, að C tálcnaði Chest-
erleigh, og hún gladdist yfir þvi, ekki sín
heldur Clives vegna.
„Ertu ánægð, góða?“ hvíslaði hann.
„Meira en ánægð,“ hvíslaði hún lágri
''ódd. „Enginn þarf að vitæ þetta, nclna
yið Chve. E11 eg ei’* glöð yfir að'vita það
samt.“
Hin, giftingin fór fram mánuði síðar,
eHir ag ciive og Mína voru komin aftur
''eim úr brúðkaujisferð, sem hafði verið
*v° full fagnaðar og sælu, að þau mintust
kuinar oft síðar. Tibby tók sig ágætlega
u* i brúðarkjólnum og Quilton var.svo
'"iglegur i brúðkaupsklæðunum, að Tib-
, v fullyrti, að eftir alt saman hefði hún
Kl Gií íit barni.
Elive hafði dregið sig í hlé frá stjórnar-
Þingstörfunum og hann og Mina eyddu
124
talsverðum lima í ferðalög. Hann náði
fljótt fyrri hreysti sinni og jókst þróttur
með degi hverjum og Mína dafnaði og
styrktist svo, að hún gat jafnvel tekið
þáil i úti-íþróttum þeim, sein Clive iðk-
aði. Hiin vandisl á að ríða, fiska, ganga
langar leiðir og varð eiginmanni sínum
hinn trvggasti förunautur og félagi í öllu,
sem hann tók sér fyrir hendur.
pau voru stödd í Florenz á Ítalíu, þeg-
ar Chve barst sú fregn, sem gerði honum
nauðsynlegt að hverfa heim aftur tii Eng-
lands. pegar hann hafði lesið bréfið fór
hann út í garðinn við gistihúsið, þar sem
þau dvöldu, til að leita að henni. Hún sá
á svip hans og af því, að hann hélt á bréfi
í hendinni, að eitthvað óvænt hafði komi'ð
fyrir. Hún stóð þvi skjótlega á fætur og
gekk á móti honuin. Hann lagði handlegg-
inn utan um hana og sagði í hálfum hljóð-
um:
„Bróðir minn, Bertie, er dáinn, Mína.
Hann dó í Californíu, - datt af hestbaki.
Við verðum að fara heim undir eins.“
NXXVIll. KAPÍTULl.
Jarlsfrúin af Rafborough.
Mína reyndi ekki að hugga Clive með
oroum; cn hún vafði handleggjúnum um
425
háls honmn og dró hann að sér. Clive
fékk henni bréfið.
„pað liefir lafist á leiðinni,“ sagði ■hann
og leit á póststimpilinn á umslaginu.
Hún tók við þvi og las ósjálfrátt utan-
áskriftina upphátt um leið og hún rak upp
lágt óp, þvi að það var skrifað uían á það
til hans hágöfgi jarlsiris af Raiborough.
Hann brosti dapurlega um leið og hann
sagði:
„Já, góða, þú sérð að eg hefi erí't litil-
inn eftir vesalings hróður minn, Bcrtie.“
pau þögðu stundarkorn, svo hvíslaði hann:
„pú kemst nú aftur í þá stétt manna, sem
þú átt ætt þína að rekja til, og forlögin
bæta þér nú aftur upp það sem þau áður
rændu þig. pað hefir stundum komið fyr-
ir, að samvizka min hefir ásakað mig
fyrir, að líða þér að fórna þér áfram fyrir
aðra, eins fúslega og göfugmannlega og
þú hefir gert, og hefi eg stundum fundið
til þess, að það væri ekkert réttlæti i því
að halda Ieyndri ætt þinni. pii ættir að
krefjast réttar þíris sem réttborin dóttir
Chesterleighs lávarðar.1"
„Nei, nei, Clive! Eg hefi þegar fyrir
löngu tekið ákvörðun um þetta. Ekkert
helði getað i'engið mig til þess að koma
fram með kröfu, sem mér hcfði ekki cinu
sinni verið ha'gl að sanna. Hr. Quilton
1