Vísir - 28.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi ]AKOB MÖLLER Slmi 1X7- AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Siini 4°°- 9.árg. Sannxidaginn 2^j, júlí 191 '20f. tV ■ I ^®8 Qamla Bio ■ Feigðarkossinn. Ágætur og vel leikinn ejón- leikur í 8 þáttum. Leikinn af ágætum itölskum leikurum — Aðalhiutverkiö leikur hin fræga leikkona Francesca Bertini. ' Canftda. Ljómandi falleg landlags- rnynd. F'étur A. Jónsson. Operusöngvari syngur i Bárubúð næstkomandi • mAnTidL, þriðjud.. og miðvilixid., kl. í*‘1/2 e. h. AðgöngUmiðar með hækkuðu verði (sæti 5 kr og stæði 3 kr.) verða seldir í Bókaverslun ísafoldar og Sigí Eymundssonar frá í dag kl. 12 og með lægra verði, 3 kr. og stæði 2 kr. írá.,Ic!. dagana sem sungið er. I Ibúðar- og versltinaihús í Ólaísvik til söln. Húsið ca. 10X12 álnir, með skúr ca. 6X10 álnir Rá steinsteypu- stétt umhverfis. Stendur í miðju þorpi, við aðalgötu, við sjóinn. Inngirt lóð cirka 1600 Q al. að rnestu matjurtagarður. Skifti geta komið til greina. Tilboð sendist á afgr. Visis merkt 2—j—2. 1 ■ Veggfoðar panelpappi, maskínup&ppi og strigi fæet á Spítalastíg 9 hjá Ágústi Markússyni Simi 675. Y örnflntnin gabiíreið fæ8t leigð i innan- og utanbæjar- ferðir, afgreiðsla í versl. Jóns frá VaÓnesi. Litur alskonar fæst i Kaupaxrgi. Bruna og Lífstryggingar. SSkrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. Tulinius. SöLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Opinn 8—23. Sími 528. Sími M3 T. Bjarnason sœ Umboðs og lieildsölnversltio Njálegötu 15. hefir fyrirliggjandi: Fiskibollnr Reyfeta síld í olíu Krone lager öl Sardínur í olíu _____ Skinn og beinl. síld Krone pilsner öl Cigarettur Fernis Krystalsápu Menju . Stólvira IV,” ls/4” og 2” Overtræk“-Chóeolade T) o. tí. o. fl. Blackternis Krystalsóda Víruaanillu 2*/á Makron Marcipan Kransetage Nödde Masse fer mb. Trausti á þriðjndagsmorgnninn 29. þ. m. Tekur fólk og flutniug. Tatið við Eyjólf Jóhannsson, Óðinsgötu 5, sírni 517 A. Stúlka dugleg og áreiðanleg, vel að sér í skrift og reikning, getur fengið atvinnu "við vefnaðarvöruverslun nú þegar. Skrifleg umsóbn B merkt 101 sendist afgreiðslu þ. bl. fyrir 30 þ. m. Hjálparstöð Hjðkranaríélagsins ,tíkn‘ fyrir berklaveika Kirkjnstræti®12. ISx , .. 0pinl;þrið)nðaga kl 5-7. Det Kgljiofetr. Sösssnranse-Compagni tekur að sér allskonar SjÖVáltrygSflllSar Aðalnmboðsmaðnr|!yrir tsland: Eggert Claesse.n, yfirréttarmálaflntningsm. Simskeyti t'-á fréttsritara Vísts IvliÖfn, 26. júli. • Kolaverkföllunum lokið. Frá London er simað,að enska sl.jórnin liafi kóniist að sam- koinulagi við kolanámumenn og fái þá til að taka upp vinnu. • Forseti Finna cr mi Ifosinn Stahlberg próféss- or. Hann hlaut 143 atkvæði en Mannerlieim 50. Prentaraverkfall í Stockhólmi. í Stoekhólmi liafa prentarar gert alment verkfall, svo að bíaðaútgáfa hefir stöðvast þar. Síidveiði iá Isafirðí. Frá ísafirði var simað i gær. að 12 bátar héfðu komið inn í gærmorgun, hlaðnir af síld, og var giskað á, að nær 20 þúsund lunnur væru saltaðar. Svo mik- ið hefir nú borist að af sildinni, nælur og daga, að fólk hefir ekki iiaft imdan að salta og einn bátur varð að fleygja eitthvað 100 lunnum af þeim ástæðum. Salt er þar nægilegt; bæði hafa nokkrir bátar flutt salt héðan og íni er nýkominn þangað salt- iarmur beinl frá útlöndum. A Llateyri hefir komið nokk- ur síld á land og mikil í Álfta- I irði og á Hesteyri. á öllum þessum 1 stöðvúm crú að líkindum komnar 35 til þúsund tunnur, og er það m.jög mikið, þegar þess er gætt. að oft veiðist engin sild fyr en : lok júli cða fyrst í ágúst- mánuði. \ , i K

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.