Vísir - 29.07.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1919, Blaðsíða 1
■J 2 f Ritst jóri og ögandi ]AKÖB MÖLLER Sinti 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. ár Þriðjndaginn 29. júlí 19I<*. 202. tb!. G*mfa B10 ,B™ Syodnga konaa Áhrifamikill og spennandi sjónl. í B þáttum. (World Fiim). Aðalhlutverkið leikur hin ágæta rússneska leikkona Olga Fetrova, sem fræg er orðin vestan- hafs fyrir sína ágætu leiklist. KartöQnr og Saít Von 1-2 branðntsölnr óskast nú þagar eða frá næstfe. mánaðarmótum (helst í austur- bænum). Karl 0. J. Bjornsson bakari Hverfisgötu 56 B. Versl. Breiðablik NÝKOMIÐ: Haframjöl í dósum og Semoillegrjón. Munið að versla í Versl. Breiðablik. VörDflntningaWMð fæst leigð í innan- og utanbæjar- ferðir, afgreiðsla í versl. Jóns frá Vaðnesi. Hórmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að föðursysíir mín. Ólöf Jónsdóttir, andaðist 25. þ. m. Jarðarförin. er á- kveSin limtudaginn 31. þ. m. og fer fram frá Þjóðkirkjunni klukkan 12 á hádegi. Þorl. JónssoD, Vatns*tfg 4. Ibnðar- og verslunarhús í Ólafsvík til sölu. Húsið ca. 10X12 álnir, með skúr oa. 6X10 álnir Há steinsteypu- stéttj umhverfis. Stendur í miðju þorpi, við aðalgötu, við sjóinn. Inngirt lóð cirka 1600 | | al. að mestu matjurtagarður. .Skifti geta komið til greina. Tilboð sendist á afgr. Visis merkt 2-þ2. Bruna og Lífstryggingar. Bkrifstofutími kl. 10-11 og 12-2. jBókhlöðustíg 8. — Talsími 254. A. V. Tulinius. Kominn heim 6. Magnússon. Mikið úrval af fallegum er nýkomið í Versl. áugnstn Svendsen. Unglingur með góða rithönd og vel að sér í jeikningi, getur fengið stöðu frá 1. ágúet. Ennfremur vantar dr*eiujEi til að innheimta reikninga. Lysthafendi-r snúi sér til skriístofu vorrar kl. 10—3. Hið ísl. steinolínhlntafélag. NÝJA BIO Freistingin Stórkostlega áhrifamikill sjón). í 4 þáttum. Francesca Bertini hin fræga og fagra leikkona leibur aöalhlutverkið. Fastar ferflir til fiinpalla flaglep. Bifreiðar fara til Þingvalla á hverjum degi fyrst um sinn: Farmiðar seldir á bifreiðaafgreiðslu minni á Hótel ísland (opin kl. 10 árd. — kl. 11 síðd. Sími 367). §teindór Einarsson. Hert sanðskinn og lambskinn kaupa háu verði O. Friögelrsson tfc SKúlason Veggfúðnr panelpappi, maskínupappi og strigi fæst á Spítalastíg 9 hjá Ágústi Markússyni Sími 675. Simaviðskittin. Símastjórn vorri hafa nú bor- ist skeyti um það, að öll höft hafi veri’ó leyst af simaviðskift- um landa í milli í Danmörku og Noregi. Breskir bermenn fara úr Rússlandi, Seglaverkstæði Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. skaffar ný segl af öllum stærðum og gerir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Segldúkur, úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt, að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi fáanleg. Sími 667. Snemma i þessum niánuöi barst sú símfregn hingaö, aö breskav hersveitir væru á íörum úr Rúss- landi. Af nýkomnum blöðutn má sjá, að breska stjórnin hefir lofaö a'S allar hersveitir skuli vera komn- ar heim frá Rússlandi fyrir byrjun nóvembermánaSar. Bretár ætla þó ekki a'ö skerast: úr leik viö þá Rússa. sem standa á móti bolshvíkingum og þeirra: stefnu, en þeir líta svo á, aS b.éSan af geti þeir varist af sjáífsdáöum, ef þeir fái skotfæri og vistir n-?r Bretum. Þeir vilja ekki missa þá fótíestu, sem þeir bafa fengiS í RússlanOi, og telja þaS siSferSilega skvldu sína, a'5 birgja Rússa a5 öllum þeim nauðsynjuni, sem þá yanhag- ar urn. Þeir hafa þá óbilandi sannfær- ing, a'ð veldi þeirra Lenins og Trot- skvs sé þá ög þegar lokið, og Detii- kin muni bera liærra hluta að lok- ttm. En sigur hans er þó ekki unninn enn, nenia að litlu leyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.