Vísir - 29.07.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1919, Blaðsíða 4
 VISIR SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Opinn 8—23. Sími 528. i geðveikrahsli. “7“ _ i Fleiri gera nú verkföll en ó- breyttir námumenn í Bretlandi. „Verkfallspestin" hefir gripiS flest- ar stéttir manna þar i landi: — lögregiuþjónar hafa gert verkfal.' og margir kennarar, en einna sögu- legast þykir þaö, að starfsrnenn á einu geðveikrahæli hafa gert verk- fal). Þar eru 700 sjúklingar, en starfsmenn allir farnir, nema 2 læknar og þrír menn aörir. Orsök verkfallsins var sú, að spitalanefndin vildi ekki greiSa ungum og óreyndum starfsmönn- um fult kaup. Um 100 sjúklingar hafa sloppið af hælinu / sumir hafa komist tii ættingja, en um suma veit enginn. t Þeir sem hressastir eru, hjálpa hin; um og öll hegöun þeirra hefir þótt framúrskarandi góð. Verkfall þetta hafSi staðið um 5 vikur um.miiSjan júlí og var þó ekki séð fvrir endann á því. Stjórnjn var þá að reyna af> miðla málum. Tyrkir. Tyrkir voru ckki kvaddir'til friðarsamninga á sáma hátt og J>jóðverjar og Austurríkismenn. J?eim hefir ekki enn verið boðið að semja frið, en fulltrúa voru þcir látnir senda til Frakklands, til þess að „geí'a ýmsar upplýs- ingar.“ j?eir hafa þannig verið settir skör lægra en bandamenn þeirra í ófriðnum. En Tyrkinn er vanur við það, að vera hunds- aður, og „friðarfulltrúar“ þeirra baru sig borginmannlega. Formaður sendinefndarinnar tyrknesku, Ferid pascha, stór- vesir, lét það ekkert á sig fá, þó að bandaménn sýndu honum ekki mikla kurteisi, og þegar hann kom á fund fjögra manna ráðsins, lýsti hann því skorinort yfir, að Tyrkir bæru enga á- byrgð á upntökum ófriðarins i Austurlöndum, þá ábyrgð bæru þau ríki, sem gert hefðu leyni- samninga um að skifta upp Tyrkjalöndum. Hann neitað'i því ekki, að tyrkneska stjórnin hefði framið ýms ódæðisverk, en hélt því frairi; að menningarþjóðirn- ar ættu að láta sér þau að kenn- ingu verða og unna Tyrkjum fulls réttlætis í framtiðinni. pá lýsti hann því yfir, að Tyrkir æsktu þess einhuga, að allur út- íendur her yrði á brolt úr lönd- um þeirra hið bráðasta, og krefðust þess, að fá að halda öllu sínu. Leynisamningarnir, sem stór- vesirinn talar um, voru gerðir árin 1916 og 1917. Samkvæmt þeim samningum átti að skifta Tyrk javeldi alveg upp. Haiistið 1914 geiigu bandamenn á eftir Tyrkjum „með grasið í skón- um“, til þess að fá þá til að sitja hjá í ófriðnum, og hétu þcim ýmsum fríðindum fyrir, en i annan stað höfðu þeir í heit- ingum, að hegna þeim með því að lima riki þeirra í sundur. — Ferld pascha hefir þvi nokkuð til sins máls, er hann kennir leynisamningum bandamanna. eða. ógnunum, um grimdarverk Tyrkja í ófriðnum. Baridamenn tóku líka þessu ávarpi stórves- irsins fremur þunglega, en svör- uðu honum á þá leið, að Tyrk- ir hefðu enga ástæðu haft til að fjandskapast við bandamenn, en liefðu gerst þrælár pjóðverja. Tyrkneska þjóðin væri samsek stjórninni, því að hver þjóð yrði ið dæmast eftir framkomu þeirra, sem henni stjórnuðu. — Síðau lét Clemenceau tyrknesku fulltrúana mcð „fínum orðum“ skilja það, að þeim'væri best að halda liéimleiðis: J?að mundi dragast nokkuð, að ráðið yrði fram úr málum Tyrkja á frið- arráðstefnunni, en ekki yrði séð, að neinn hagur væri að þvi, að sendinefnd ' Tyrkja liefði lengri viðdyöl í París.“ Eú þó að Tyrkir séu hunds- aðir í orðum, þá er nú samt ó- víst, að blutur þcirra verði að lokum verri en bandamanna þeirra, því að mjög óvíst cr tal- ið, að bandamenn þori að hma ríki þeirra í sundur,' eins og i ráði var. Fyrst og fremst eru nú „paragrafarnir“ hans Wilsons, sem eitthvert tillit verðpr að taka til. En í annan stað má búast við öllu illu af Múhameds- mönnum um állan heim, éf „eftirmaður spámannsins“ verð- ur fyrir hrakningum. Af hálfu Tyrkja er því haldið fram, að ef stjórn þeirra verði flæmd frá Konstantinopel, þá verði Tyrkir dæmdir lil að verða hálfvilt þjóð um aldur og æfi. Ef þeir fái að halda borginrii, þá eigi heims- menningin miklu greiðari leið til þeírra. — í annan stað eru bandanfenn ekki á eitt sáttir um, hvað eigi að gera við Kon- stantinopel, el' Tyrkir verða reknir þaðan, en á hinn bóginn hægra að ná til tyrknesku stjörnarinnar þar, ef hún hagar sér eittlivað öðru vísi, en stór- þjóðunum líkar. pað er miklu fljótlegra og fyrirhafnarminna að senda herskip til Konstantin- opel, heldur en að gera út her inn í eýðimerkur Litlu-Asíu. Nýkomið: . Tepottar stórt úrval. Grannir og djúpir diskar og skálar af ýmsri gerð Basarmn Templarasnnði. Hús fæst til kaups nú þegar á ágæt- um stað. Alt laust.til íbúðar 1. október. 2%., v. át,. Bollapöi úr íjr'jóti nýkomin í lanpang Ríll fer austur í Qrímsnes miðviku- daginn 30 þ. m. kl. 8 árdegis Nokkrir menn geta fengið far. Uoplýsingar í síma 380. Hus óskast til kaups. Tilboð merkt „12“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 1. agúst. Lítið ibúðarhús óskaot til kaups. Stningrímnr Gnðmnndsson, Amtmannsstíg 4. .. , "i — Nýkomið : Gommiboltar Basarinn Templarasnndi. r KA9P9KAPVK Tapast hafa tveir lyklar 1 miðbænum. Skilist á afgr. Visis. (430 Tapasl hefir grár hatlur. Skil- ist á afgr. Vísis. (427 Tapast hefir peningabudda með pcningum og lykli, fyrir nokkrum dögum. -— Skilist á Smiðjusííg 7, gegn fundarlaun- um. '* (424 Budda með peningum tapað- ist á leið frá Njálsgötu 54 að „Grettir“. Skilvís finanndi vin- sanilega beðirin að skila henni a Njálsgötu 54: • (437 Brjóstnál með bláum steini fundin. A. v. á. (438 r LEÍÖA 1 Lítið hesfhús og heypláss óskast leigt. Semjið strax. Ólaf- 'ur Guðnason, Grettisgötu 22. (434 Tjald óskgst leigt. Ólafur Guðnason, Grettisgötu 22 (stein- liúsið), heima kl. 7—9 síðdegis. (433 Karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. á Grcttisgötu 11. Heima kl. 6—7 síðd. (436 ____ 7___.2..•__S._1_ Gotl karlmannshjól hefi eg til sölu. Eyfjólfur Jqnsson frá Herru, Póshússtræti 11, rakara- stofan. • (435 Karlmannshjól til sölu. A.v.á. (429 llllá 1 Télpa óskasl til að gæta barna. Frú Vestskov, Bergstaðastræti 9> (423 Kaupakona óskast á gott heimili austijr í Flóa. Uppl. á Frakkastíg 5. * (431 Liðlegur kyenmaður óskast til ráðskonustöðu i forföllum húsmóðurinnar. A. v. á. (432 Góð og þrifiri stúlka óskast hið allra fyrsta í gott og rólegt hús. Hátt kaup og góð kjör. —1 Hverfisg. nr. 45 (Norsk General- konsulat). - (423 r itiiin i Reglúsanmr námsmaöur óska1 eftir herbergi sem næst miúbse° rm r. október. TiJbo6 leggist i01 i afgr. Vísis, merkt „Vélskóla- r;emi“. ^ (4 Ungur maður óskar eftir her bei'gi, með eða án húsgagna, þegar. A. v. á. (42- Kyrlát stúlka, sem er úti ‘ daginn, getur fengið herbergi r‘ Laugaveg 46, uppi. Verslunarmaöur óskar eft’ þægilegri íbúö, íyrir litla fjó‘ skyldu frá I. sept. A. v. á. (4°; ^____________ l****“*'^ F élagspren tsmið j an. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.