Vísir - 30.07.1919, Blaðsíða 2
> t ;> a H
HMaiMaMkotSEH
firsln tirgriis Biliulssoiar
Bergstaðastr. 33
frá Urriðafossi.
Sími 142 A.
Hafa fyrirliggjandi
Teggflisar og Cementsliii.
ísl. smjör, Kex og kök'ir m.teg. Siróp í dósum. Mjólk (niðursoðín)
bvo sem; „BordenV1 „Libby’s11 „Nestle’s“ (sæt) og „Sealect“. Jarð-
epli, óvenju góð á þessum tíma. Þetta fæst ásamt öðrum nauð-
synjavörum í versiun Þorgríms Guðmondssonar.
Snmarfðt
handa telpnm og
drengjum nýkomin
ggixs&aietxiJi*
Símskeyti
Irá fréttariUra Viata.
Stúdentat'undur Norðurlanda.
Voss i.Noregi, 28. júlí.
Fund ur Norðurlanda-s l úden ta
hófst hér í dag. par eru 149
NorÖmenn, 75 Svíar, 51 Dani,
9 Islendingar og 4 Finnar.
Sérþekaing.
í frumvarpi stjórnarinnar um
laun kennara er ákvæði um það,
’að kennarapróf skidi vera skil-
yrði fyrir kennarastöðu. Svo
kynlega ber nú við, að þetta á-
kvæði hefir orðið sumum að
hneykslunarhellu, og hefir verið
gerl að blaðamáh.
Eg get ekki bundisl þess, að
láta þá skoðun mína í ljósi, að
þetta ákvæði sé eitt af því besta
og sjálfsagðasta i frumvarpinu.
Er skoðun mín í þessu efni
íyllilega i samræmi víð nýjustu
hugmyndir uppeldisscrfræðinga
(sömuleiðis i samræmi við heil-
brigða skynsemi og stefnu tím-
ans á öllum sviðum).
Stefua tímaus er sem sé;
meiri vinnuskifting, sérþekking
á fleiri og fleiri sviðum.
]>að þarf sérfræði lii þess að
temja hest, hvað þá til þess að
uppala mann. Sá, sem á gott
reðhestsefni, er vandur að
tamningamanninum, liann leit-
ar ekki meðal háskólamanna,
skipstjóra eða handverksmanna,
hann leitar að hesiamanni,
manni, sem skilur og þekkir eðli
hestsins og kann með hann að
fara.
Við stöndum nú á sama sligi
í uppeldismálum og við stóð-
um fyrir nokkrum árum í
heilbrigðismálum, þegar skoltu-
læknar f/),ru um landið, oe bvrl-
uðu mönnum lyf. Trúði alþýða
þeim oft betur fyriv líí'i sínu en
lærðum læknum. Hefir löggjaf-
arvaldið ekki séð sér annað l'ært, j
en að tryggja að ábyrgðarstörí, !
sem varða licill einstaklinga og
alþjóðar, lendi ekki í höndum ,
„l'úskara“. Til dæmis geta nú !
þeir einir orðið ski]>stjórar, sem i
í'engið hafa sérmentun í sjó- |
mannafræði, og lokið ákveðnu
pról'i.
Mundi það nú okki vel farið,
að löggjafarvaldið Irygði það,
að þeir einir verði leiðtógar
æskulýðsins, sem nokkra sér-
mentun hafa hlotið á uppeldis-
sviðinu. Eða til hvers hefir kenn-
araskólinn verið stofnaður? ;
Fyrir þann, sem ætlar.að
starfa að því, að uppala menn, ,
er ekkert próf æðra en kennara-
prófið.
pað er engin trygging til í’yrir
þvi, að sá sem hefir lokið stú- .
dents prófi, guðfræðisprófi eða
heimspckisprófi verði góður
kennari. Er það fráleitt að hon-
um sé nokkur niðrun að þvi að
setjast á' bekk með þeim, sem
eru að leita sér þekkingar á und-
irstöðuatriðum slarfs þess, sem
þeir ætla að rækja. Undantekn-
ing er að fari eins og vildi lil
fyrir skÖmmu í Danmörku.Guð-
fræðiskandidat frá háskólanum
s(')tti um kensluslarf við alþýðu-
skóla. Til þcss nú að fá starfið,
þurfti Iiann að ganga í kcnnara-
skóla/en féll við inntökuprófið.
MörguiU verður liáll á hell-
unni þóll háskólamcnn séu. 1
sjóþorpi einu hér í grendinni var
fyrir skömmu háskólamaður
fenginn lil þess að taka við
kenslu i forföllum kennarans,
Varð hann meðal annars að
kenna Helgakver. Meðal nein-
endanna var drengur, sem kunni
greinarnar svo vel, að hann fékk
allai sex, en það var þá hæsta
einkunn. Kitt sinn átti drengur
að lesa grein, sem byrjar svona:
„111 meðferð á skepnum ber votl
uni grimt og guðlausl. iijarta-
lag,“ en liánn las greinina svona;
„Hundrað og ellefu meðferð á
sk( piHim“ o. s. frv. Skoðaði
hann orðið „ill“ sem töluna
111).
Helir þessi drengur auðsjá-
anlega bcitl mjög öfugri aðferð
við námið, þotl hann væri undir
handarjaðri háskólamannsins,
þur sem liann sætti sig við að
þylja aðra eins lokleysu. Hefði
FOrd.-T3ífr©iö
til sölu í góðu standi. Uppl. gefur
ö. NJf ^æberg, Hafnarfirði, Sími 38.
kennarastéttinni, til þess að
finna mann, sem hefði gefið á-
gætis einkunn fyrir slikt vara-
verk, þar sem hugsuninni var
útrýmt.
Ef kenslustarí’ið á nú ekki að
vera ánnað en svona löguð yfir-
heyrsla, þá þ'arf sannarlega ekki
að vanda til um kemiaravalið,
né launa kensluna vel. Væri þá
best að sliga íiógii langt skref
aftur á bak, og taka u])p þá að-
ferð, sem víða gilti, að fela
kensluna þeim, sem væru and-
lega og líkamlega bjagaðir og
til einskis hæfir.
Eigi aftur á móti uppeldið að
niiða að þvi, að framleiða góða,
sjálfstæða, vitra og duglega
menn, þá þarf fyrst og' fremst
að tryggja þaö, að hver einasti
kennari lai kennaramentun, og
að starfið sé borgað sómasapi-
lega, svo að dugandi menn þurf'i
ekki að fráfælast að taka það að
sér. Er sannarlega ekki minna
heimtandi af þeim, er kenslu
vilja stunda, en ])róf við kenn-
araskólann. Fyrir þá, sem hafa
ekki á aðra skóla gengið, er það
ekki of mikið, en auðvell þeim,
sem áður hafa hlotið almenna
mentun. Er, sá skóli svo hollur,
að engan ítiun iðra þess, að hafa
sótt hann.
Reykjavik, 28. júlí 1919.
S. Arason.
: iíi 1 f’v<?f I->(n»4‘l ,
Spritt-tollor.
Tollhækk unarfrumvarpið er
nú komið til efri deildar og þar
orðin sú breyting á því, að 4 kr.
innfhitningslollur er lagður á
suðusprftl-literinn. það var
f.járhagsnefndin í þessari. deild,
sem þessari breytingu kom að,
og færði hún þá ástæðu til þess,
að suðuspíritus væri drukkinn
i ó h ó f i, en „lióf er best
i hverjum hlut“ meinar nefnd-
in.‘—r
Hér skal nú ekki um það rætt,
hverjar likur séu lil þess, að
menn fari fremur að drekka
„koges“ í hófi, ef svona hár
lollur verði lagður á hann. En
tollur þessi verður allþungur
skaliur, sem verður tilfinnanleg-
Öll1.onr)Iv) ríi ___ o|/ V ’
! vegna þess að almenningur
• drekki „koges“ i hófi né óhófi,
heldur af því, að suðusprittið er
I einmitt notað lil suðu, eða til
j þess að kveikja á „primus“-
i suðuáhöldum. — pessi notkun
j sprittsins er eí' lil vill meiri en
þingmennirnir gera sér liug-
i mynd um, einkum i kauptúnun-
j um. En það mun láta nærri, að
á meðalheimili, þar sem prímus-
j vélar ei’u notaðar, sé spritteyðsl-
' an alt að 1 litra á mánuði. Ef
t(.41urinn verður ákveðinn 4 kr.
á lítrann, þá verður þannig lagð-
ur nýr 40 króna skattur á hvert
meðalheimili íkauptúnum lands-
ins, eða 5—6 króna nefskattur.
En „prínnis“-vélarnar hafa
menn einmitl tekið upp i sparn-
aðarskyni, vegna þess að stein-
olía er ódýrara og drjúgara elds-
neyti en kol. — Tollurinn yrði
þannig skatlur á dýrtíðarráð-
stöfunum almennings og hegn-
ing fyrir sparnaðarviðleitni
manna. Va'ri þó fremur lil þess
ætlandi,, aí' hinu liáa Alþingi,
að það hvetti menn tii að spara.
Ef það væri nú í raun óg veru
tilgángurinn með tolli þessum.
að koma i veg' fyrir það, að
menn drekki suðuspritt „í ó-
hófi“, þá er fyrst og fremst vafa-
sanil, að þeim tilgangi verði
náð með þessu, nema að nokkru
leyti, en auk þess má þó benda
; á aðra leið til þess, og hana
I miklu líklegri til góðs árangurs.
Sú leið er, að banna alla sölu
á suðuspritti i kaupstöðum nema
gegn seðlum, sem gefnir væru út
og úthlutað af lögreglustjóra,
eins og gerl hefir verið á Siglu-
firði
En ef þ;ið er méðfnim e'ða
aðallega tilgangur flutnings-
manna, að afla landssjóði tekna
mrð þessum tolli, þá verður
Næntanlega að taka því með
þögn og þolinmæði, þó að slík
lekjugræðgi sé næsta smásálar-
leg. En livað myndu bændurnir
segja, ef þeir væru eltir þannig
með skattaálögum, eins og þeii'
elta lcaupstaðabúana „á rönd-
um“, jafnvel inn í eldhúsin, til
að tolla suðuáhöld þeirra? /rf
]7eir myndu áreiðanlega ekki
taka þvi með þögn og þolin-
mæði.
Borgari.