Vísir - 31.07.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 31.07.1919, Blaðsíða 3
yisiR Kringum 100 kg. af ágætri sauðatólg fró Yopnafirði til sölu með lieildsöluverði. Uppl. i síma 646* -------------------------------------- vöi'unar. Eins' eií>i nú að refsa Þýskum glæpamönnum. Síftan telur blaðið þessa menn, sein einkanlega hafi framið, eða látið fremja, mikil grimdarverk: General von Biilow, General v°n Kluck, Major Manteuffel, Herlogann al' Wiirtemberg, Kronprins Ruprechl og Major- General Stenger. 1* Dr. Kr. Kaalnnd. bókavörSur viS safn Árna Magnús- sonar í Kau]imannahöfn, andaöigt 4- þ. m. Veröur hans nánara minst hér 1 hlaðinu síöar. jassás.r.rv™ r ~ y Bsejarfréttir. | 7,Vínland“ kom i morgun kl. 10 frá Kng- landi. Farþegi var Halldór Kr. f’orsteinsson, skipstjóri. Or. ólafur Daníelsson og. kona hans eru komin fyrir fám dögurn úr kynnisför noröan úr SkagafirÖi. Hafnargerðin. Klukkan ioí morgun kom fyrsta járnbrautarlestin meö möl og sand °fan úr holti í nýju hafnaruppfyll- inguna. Rann hún fram battaríis- ! garöinn, og var þar steypt úr vögn- j unum. Tunnuleysið, sem getiö er um í skeyti frá Hjalteyri, er dálítiö oröum aukiö. Tunnurnar eru til, en þarfnast, smávegis. aðgeröar., sem nú er kappsamlega unniö aö. Pétur Jónsson söng í þriöja sinn í gærkveldi. Aðgöngumiöar seldust allir í fyrra- dag, og var því ákveöið aö endur- taka sömu söngskrána aftur í kvöld, en aögöngumiöarnir muntt enn hafa selst jtví nær allir fyrir hækkaö verö. Fer líklega svo, aö Pétur gefst upp, áöur en aösóknin minkar. Og svo eru Hafnfirðingar aö vonast eftir |)ví, aö hann heim- sæki |>á einhvern daginn. Loftskeytin. „Stóra norræna" hefir nýlega bannaö aö birta hér loftskevti frá erlendum loftskeytastöðvum, en „Stóra norræna“ hefir, ems og kunnugt er, einkarétt til skeyta- sendinga liingaö, samkvæmt rit- símasamningnum. Veröa þvi vænt- anlega engin loftskcyti í blöðunum framvegis. „Skaftfellingur“ kom ú gær austan úr Vík. Síldveiðarnar. Duus-skipin, sem síldveiöar stunda frá Álftafiröi, hafa aflaö samtals 6000 tn. — Vb. ,,Leó“, sem gerður er út frá Ingólfsfiröi, fékk 600 tunnur i fyrradag, í einu kasti. „Harpa‘‘ lék á horn fyrir framan Bern- höftsbakariiö i gærkveldi. Tókst henni venjufremur vel, og voru flest lögin afbragösvel leikin. Má glögt’ heyra framförina, enda steíndur „Harpa“ ekki útlendum hornaflokkum að baki hvað blást- ur snertir, en hún jrarf aö stækka. V onandi er, aö hægt veröi að styrkja Hörpu svo, aö hún geti haft um 30 menn meö hljóðfæri. Þaö er sómi aö Hörpu, eins og hún nú er skipuö, þó hitt væri enn þá betra. H. -J- S. Brunaliðsæfing var i igærkveldi, og tókst ekki vel. Mótorarnir voru báöir i ólagi og þvi litil not að æfingunni, og fleira bagaöi, og liefir oft tekist hetur. Veðrið. í morgun var 10,9 st. hiti hér i bænum, 9,6 á Isafiröi. 11 á Akur- eyn, 10 á Cirimsstöðum, 13 á Sevð- isfirði og 10,7 i Vestmannaeyjum. Loft skýjaö og rigningarsúld að heita.má um land alt, logn eöa noröan-andvari. Sildveiðin. Alt að fyllast! Hjalteyri í morgun. Nú er síldveiöin hér að byrja aftur. „Kgill Skallagrimsson" er kontinn inn með 900 tunnur, ,,Skallagrimur“ er að eins ókominn' Erindi nm íjárveitingar. Hér með aðvarast menn nm, að tjárveitinganefnd N,d, teknr eigi við neinnm um- sóknnm um ijárveitingar á ijárlögnm, sem eigiern komn- ar fram á skrifstofu Alþing- is langardaginn 2. ágústnæst- komandi. Alþingi 30. jálí 1919. Pétur Jónsson form. Magnús Pétnrsson skrifari. með 3—4 hundruö, „Snorri Goöi“ og „Snorri Sturluson" eru á eftir. — Þeir koma allir vestan frá Horni. Á Siglufiröi hefir komiö feikna mikil síld á land í nótt. T. d. voru saltaðar 1700 tunnur á bryggjum J Roalds. 1 Að vestan koma ]>ær fregnir, aö allar tunnur séu fyltar á Ingólfs- firði og Reykjarfirði og á ísafiröi liafa margir hátar orðið að hætta veiðum, vegna tunnuleysis. . 21 að þetta var unglingsstúlka, á að giska tólf eða þréttán ára. Hún var hvítklædd með dýrindiskápu yfir sér. Nú valí vagninn um með braki og bramli. Vagnstjóranum tókst að stökkva úr ekilsætiuu og misti bvorki taumhaldið né svipuna, en hann var tryltur af reiði og lamdi hestana það sem af tók. Stúlkan og drengurinn stóðu yfir möl brotnum vagninum. „pú hefir bjargað lífi míiui,“. sagði stúlkan vinalega. Drengurinn tók eftir því, að hún var bláeyg og augun stór, að luiu bar dýrindis skartgrip í hárinu, og að búningur liennar virtist mjög afbrigðileg- 11 r, þó að lítð sæíst í hann fyrir lóðkáp- unni. Nú var hallardyrumim lokið upp og Þustu þjónarnir út. AH !í einu fékk drengurinn bilmings- högg á höfuðið. „Fjandans ormurinn þinn!“ kallaði uiaðurúm, sem dottið hafði um liauu. „Itvers vegna fórslu ekki frá, eins og eg sagði þér?“ Drengurinn átti síst von á svona tög- uðu þakklæli fyrir bjálpiha, og svaraði l,,1gu, en stiilkan lét ekki á svöriun standa. „Hvers vegna erlu að berja hann, 1 '’K'ndi?“ hrcipaði liún. „það var hann, 22 sem hjáljiaði mér út úr vagninum rétl áður en hann valt um. það er áreiðanlega víst!“ Nú bar að lögregluþjón, mikinn vexii og virðulegan. „Hvað gengur hér á?“ spurði hann. — „Hefir nokkur slasast?“ „Hestarnir mínir fældust í illviðrinu,“ svaraði maðurimi. „Eg slökk úr vagnin- um og var að lijálpa frænku minni, en þá fcír þessi slrákasni að flækjast l'yrir mér.“ „J?ú lokaðir vagnluirðinni fyrir mér, frændi,“ sagði slúlkan, „og drengur- Íllll —“ „Hallu þér saman og snáfaðu inn!‘‘ svaraði- hann og byrsti sig. En frænka hans líktist lionum þó að einu leyti að minsla kosti. Hún hafði óbil- ancii kjark, eins og hún átli ætt til. „Eg fer ekki fel inn,“ sagði luin, „meðan þú stendur hér og crl að fara með ósann- indi. Hlustið þér til mín. liei-ra lögreglu- þjónn! paiVvar Vanstone lávarður, scm skelli vagnhurðinni aftjnr, þvi að hami liélt, að vagninn ætlaði að vella ofan á sig, en vagninn valt ekki uiidr eins, livern- ig sem á því stöð, og J>á hljöp drenguriiin að hinni vagnhliðihni, opnaði hurðina 23 þeim megin og ldjálpaði mér út í sein- nstu forvöð.“ „()g fari hann gráalda! J?að er víst all sainan honuin að kenna, eða, hvað var hann að snuðra i liliðinu hérna?“ „Eg var ekkert að snuðra, en leitaði mér að eins skjóls fvrir cneðrimi. Eg ætlaði áð rcvna að hjálpa yður, af þvi að eg sá að þjónniiiii átti nóg með hoslana, ög ætlast ekki til neins j?akklætis. þó að eg opnaði vagnhurðina og lijálpaði iingu stúlkunni út úr vagninum, en raunar misti eg bæði miðdegismalinn miiui og blöðin mín fyrir hragðið.“ Allir sem voru viðstaddir, horfðu undr- andi á drenginn, þegar þeir heyrðu, hve vel hann kom fyrir sig' orði. Lögreglu- þjéimiinn klöraði sér i höfðimi og var honuni að visu Ijóst, hvernig J?etla hefði viljað til, en hann djrfðisl ekki að ámæla lávarðinum. „'pér ætlisí vísl ekki til, að drengurinn verði kærður, lierra lávarður,“ sagði liann. En hans Hágöfgi virti liann ekki.svars. Ihiiiii skipaði vagnstjóranuni að koma vagninum burt, tók frænku sina við hönd sér og leiddi hana inn i húsið, enda þótt tuin stritaði á nióti. Eillippus Anston hélt nú af stað eftir l’vrslu gölunni, sem lil austurs lá. Gekk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.