Vísir - 31.07.1919, Blaðsíða 4
visia
Ný sksttalög.
Fram er komiö á Alþingi nýtt
framvarp til laga um tekju- og
eignarskatt. Flutningsmaöur er
Sigurjón Friöjónsson.
Frumvarpið ákveður tekjuslcatt-
inn þannig: Af hinum fyrstu þús-
und krónum skattskyldum )4 al
hundraði; af því, sem tekjur ent
v yfir iooo kr., og að 2000 kr„ greiö-
ist 34 af hundraði o. s. frv., vax-
andi um 34 af hundraði með hverju
þúsundi, sem tekjurnar hækka, alt
að 25 af hundraði, sem greiðis) af
þvi, sem tekjur eru yfir 99 þús.
Tekjuskatt skal greiða af atvinnu-
tekjum og eignartekjum, landbún-
aði og sjávarútvegi. En áður en
skattur er ákveöinn, skal draga frá
fæðispeninga, 1 kr. á dag, fynr
hvern framteljanda og hvern heim-
ilismann, sem telst til fjölskyldu
hans, og eigi telur fram sérstak-
lega. Skrifstofukostnað embættis-
manna skal draga frá tekjum
þeirra, og lögmæltar kvaðir, sem á
embætti hvíla; allan kostnað við
annan atvinnurekstur, svo sem
kaupgjald o. s. frv,, meðlag með
börnuin sem dvelja utan heimilis,
svo og námskostnað, vexti af
skuldum gjaldenda; arð af félags-
eign. skattlagðri í óskiftu.
Eignarskattinn ákveður frv. 2
af hvejrju luisundi skattskyldrar
eignar (að frádregnum skuldum),
en óskattskyldar eru 200 kr. fyrir
framteljanda, 200 kr. fyrir konu
hans og hvert barn hans, kjörbarn
og fósturbnrn, sem eigi telur fram
sér í lagi.
Tekju- og eignaskatt má hækka
eða lækka með ákvæði í fjárlög-
um um eitt fjárhagstímabil i senn.
Eldsneyti frá sólinDi.
Öll vor siðmenníng skapast af
afli, og sólin er hin mesta upp-
spretta afls og orku, sem hún
steypir daglega yfir jörðina
Fyrir þúsundum ára var nokkuð
af þessu afli lagt í sjóð; það
græddi tré og jurtir, sem nú eru
orðnar að.kolum. Enn er það lagt
í sjóð, enn nærir jiað jurtir og tré,
sem vér getum höggvið og snaraö
i eldsofn. Og á stórum svæðum fer
það til ónýtis, j)ar sem brennandi
sólargeislarnir falla á berar eyði-
merkur, eða þar sem það lætur
vatnið gufa upp og verða að skýj-
um, jjangað til ]>að fellur altvn
í hafið í óteljandi straumum.
Yfir oss vofir nú geysileg verð-
hækkun á kolum. Það ætti að
minna oss á, að kolabirgðir eru
ekki óþrjótandi, og hljóta einhveun
tima að tæmast.
Þó að sú stund kunni að vera
fjarlæg, þá finnum vér nú þega:-
fyrirboða hennar, 'því að verð-
hækkun kola er að nokkru leyti
því að kenna, að nú eru eyddar
þær námur, sem auðunnastar voru.
svo að námumenn verða að leita
Stúlka
dugleg og éiejðarike, vel aö sér i skríft og reikning, getur feng
atvinnu "viðj ^vefnaðarvöruverslun nii þegar. Skrifleg umsókn
merkt 101 sendist afgreiðslu þ. bl. fyrir/31 þ. m.
3 biíreiðar
til sölu.| Talsvert af bensini getur fylgt. Uppl. hjá Steindóri Gunn-
laugssyni yfirdómslögmanni.
Mtiselgn
á skemtilegum1 stað í bænum, er til söiu. íbúð laus. Upplýsingar
hjáFSteindóri"Gfunnlaugssyni yfirdómslögmanni.
Mat og drylaLSaL
í)ferðalög er áreiðanlega best að kaupa í verslun
Kristinar J. Hagbarð.
Laugaveg 26.
lasiap ferðir tii lingYalla
á hverjum degi, frá
SÖlTLXtTLÆX*XXÍX3LXX13CL, Síllli 528.
þar, sem erfiðara er að ná kolun-
um.
Þegar fólk horfir fram á lnna
síþverrandi kolavinslu, þá verðui
þvi of.t að orði: „Olían er eftir,
og jretta er olíuöld ! Mótorvélarnar,
eru alstaðar að ryðja sér til rúmsY
En meinið er, að steinolíúlindir
Bandaríkjanna geta tæplega enst
nema aldarfjórðung enn, ef þær
verða unnar eins og undanfarin ár.
En þegar því er sagt, að olian.
eins og kolin, muni ekki endast
nema stutta stund, þá kemur því
nýtt i hug: „Rafmagnið er hjálpar-
hellan! Beislið þið Sjávarföllin!
Þar er ójmjótandi uppspretta ljóss,
afls og hita.‘>
En þar er því til að svara, að
ekki hefir enn tekist að sanna, að
jrað verði gert með hagnaði. Sér-
fræðingar í þeim efnum hafa sagt.
að vandinn sé enginn annar en sá
að láta fyrirtækið svara kostnaði.
Fyrir mörgum árum var verið
að ráðgera að setja upp afarstóra
spegla í eyðimörkinni Sahara, tíl
])ess að safna jiar saman afli frá
sólinni. Annað ráð er, að ná afl-
inu úr vinanda, sem vinna má úr
jurtum, svo sem kaktus, sem ann-
ars er til einkis nýtur.
Eitt 'er víst: •— vér verðum að
finna nýtt ráð til að öðl'ast það
afl, sem vér jrörfnumst. Kól eru of
verðmæt til að eyða jieim óspar-
lega; olia fæst af skornum skamti
og oss hefir ekki enn auðnast að
framleiða ódýrt rafmagn. Hvað
verður þá næsta úrræðið?
(Lausl. þýtt úr T). M.)..
Vagnhestnr
til sölu í ágætu standi. Uppl. á
Hverfisgötu 72.
Agæt kæia
á kr. 1,10 x/2 kg. (í belgjum), og
hýtt isL smjör
fæst 1 verslun
Jóns Bjarnasónar,
Laugaveg 33.
Litið ibnðarhús
óskast til kaups.
Steingrimnr Gnðmnnðsson,
Amtmannsstíg 4.
Liðlegur kvenmaður óskast lil
ráðskonustarfa í forföllum hús-
móðurinnar. A. v. á. (432
í Suðurpól, nr. 19, fást saumuð
nærföt. (456
Stúlka óskast í brauðsölubúð
A. v. á. (455
Telpa óskast til að leika við
litla telpu og vera með henni
úti kl. 1—6 daglega. A. v. á.
(446
Fundinn Too-króna seðill. A. v--
á. ' (459
Brjóstnál með gulum steini.’hef-
ir týnst. A. v. á. (458
Tapast hefir baukaseðill frá
Vesturbænum og niöur í Miðbæ.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila á Stýrimannastíg 7. (457
I
Ágætt hús á góðum stað í bæn-
um, fæst keypt á sanngjörnu veröi.
— En óskum um tilboð ekki sint.
A. v. á. (415
Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A,
simi 503; selur: Handsápur,
margar tegundir, stangasápu, 3
tegundir, þvottaduft, soda, fægi-
lög og fleiri hreinlætisvörur. —-
Hringið í sima nr. 503 og spyrj-
ið' um verðið. (333
Til sölu: eldavél og karlmanns-
reiðhjól. Uppl. á Laugaveg 50 B-
(465
Ágætt karlmannsreiðhjól til sölu.
A. v. á. (464
Hestur, vagn og aktýgi til sölu
nú þegar. Uppl. gefur Jón Jónas'
son, Norðurstíg 5. (463
Dívanar til sölu í Ingólfsstræti
6. (462
Lítið notuð karlmannsföt til
sölu. A. v. á. (461
3—4°° hestar af töðu til sölu.
Tilboð sendist afgr., merkt „Taöa“-
(460
I lÚSffJEBI
Verslunarmaður óskar efth
jiægilegri ibúð, fyrir litla fjöl'
skyldu frá 1. sept. A. v. á. (4°I
2—3 hebergja íbúð með eldhúsi
óskast til leigu frá 1. okt. Uppiýs'
ingar Klapparstig 22 (uppi), (4^9
Skrifstofumaður óskar eftir
góðu lierbergi með vanaleguh1
húsgögnum. A. v. á. (4ð4
Ungur maður óskar eftir hel'
hergi, með eða án húsgagna, ,lVl
þegar. A. v. á. (42$
Svefnherbergi og stofa á góðun1
staö, óskast til leigu, með eða afl
húsgagna. A. v. á. (4^
2 herbergi og eldhús óskast fra
1. okt. Sigurbjörn Jónasson. Stý11
mannaskólanum. (4^
1 stór stofa eða tvö herbergj
minni, ásamt eldhúsi eða aðga11^
að eldhúsi, óskast nú þegaf
v. a.
(4(
Félagsprentsmiðjan.