Vísir - 06.08.1919, Blaðsíða 2
V i S1«
hafa fyrirliggjaDdi:
Blikkíötur
11, 12, 18 og 14“
T
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín
ástkæra, Ásta María Jónsdóttir, andaðist á heimili s nu
Valbraut í Garði, þanu 31. júlí.
Bjavni Sveinsson.
Jarðarför Gunnars litla sonar okkar, er iótst 7. f. rn í
Kaupmannahöfn, fer fram frá beimili okkar í Tjarnargötu
18, fímtudagiun þ. 7. ógúst kl. 1 e. h.
Sigrún og Þorleifur H Bjarnasou.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar
hjartkæra móðir og tengdamóðir, Helga Jónsdóttir, audaðist
á heimili sinu Grettisg. 54, eftir langvarandi legu, 5. þ. m.
Jarðarförin ákveðin s.ðar.
Börn og tengdabörn hionar látnu.
Sumarfðt
handa telpnm og
drengjnm nýkomin
Kosmugaréttnrinn.
Búsetuskilyrðið „svik vð Dani“?
pað er ojvinberl leyndannál,
að sú tillaga, að gera nokkurra
itra búsetu í landinu að skilyrði
íyrir kosningarrétti lil AJþingis,
mætir töluverðri mólspyrnu í
þinginu, þo að það sé ekki enn
orðið ojvinberl. pað er Jíka
kunnugt, að þessi mótspyrna er
runnin undan rifjum fors'ætis-
jáðherrans, þó að því fari fjarri,
að allir flokksmenn bans fylgi
bonum að málum i því.
pcirri furðulegu kenningu
befir vcrið haldið fram í einu
l laði, að það v;eri ,,svik“ við
Daui, eða brot á sambandssamn-
ingumun, ef slikl ákvæði yrði
sett* í stjórnarskrána. Sú slað-
hæfing' liefir þó við engin rök
að styðjasl, og byggist á helberu
skilningsleysi þcss blaðs, því að
i sambandssairmingnum er það
að eins áskilið, að danskir og ís-
lensk'ir rikisborgarar skuli njóta
jafnrcttis i báðúm löndum. —■
Breytingartillaga sú. sc'in frani
< r komin á þingi, um að þeir
einir skuli bafa kosningarétt
bér á landi, sem búsetlir Iiafa
verið i landinu síðasta kjörtíma-
fcil, brýtur ekki bág við jafnrétl
if-ákvæði sambandssáttmálaus,
því að liúu. nær jafnt til íslenskra
<'g danskra rikisborgara, þannig
að íslendingar, sem. ekki liafa
verið búsettir i Iandinu áskilinn
tíma, eiga ekki heldur að fá
kosningarrétt fyr en að þeim
líma liðnum.
Kngin ástæða er lil að ætla,
og það befir livergi komið fram.
að Danir bafi skilið jafnréttis-
akvæðið i sambandslögunum á
aðra Jeið en þá, sem orðin eru
li!. Er.búseluskilyrðið þvi á eng-
an háll brot á sambandssamn-
iiigunum. En á hinn bóginn er
enginn vafi á því, að ef þella
skilvrði fyrir kosningarétti yrði
setl í stjói’iiarskráná, þá mundi
það verða til þess að eyða tor-
trygni í garð Dana hér á landi
og greiða þannig m jög fyrir vin-
samlegri samviiuiu þjéiðanna.
Torlrygni þessi, sem tengi
hefii' verið mjög mögnuð hér
á landi, vseri nú vafalaiisl alveg
horfin, ef <>kki befðn verið hér
lil svo skammsýnir. stjórnmála-
me.nn og óvitrir, að allaf bafa
einhverjir íslendingar orðið á
imdan Dönum lil þess að leggj-
Verslunarmaður
helst vanur vörualhendingu í skipaútgerðar- og veiðarfæraverslun,
óskast uú þegar. Duglegur maður fær gott kaup.
0. Elliigsei.
Háseta
vantar á seglskip, sem fer héðan til útlanda næstu daga.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
• •
Q 3 stolur
með 8tofugöp,num óskast í hálfsmánaðartima handa 4 Svíum, seru
koma með Botníu eftir fóa daga.
A.. ~v. ÉL.
ust á móti sjálfstæðisviðleitni
landsmanna og þannig sjiilt fyr-
ir því, að sjálfstjórnarkröfunum
fengist framgengt. pessir óvitru
stjórnmálamenn eru ekki enn
úldauðir hér á landi; að eins
er nii vonandi að Danir fari að
sjá, hvc óliollir þeir eru
þeim, þó að ekki sé það vil jandi.
En lítill vafi er á því, áð ef nú
verður vakin deila um búsetu-
skilyrðið fyrir kosningaréttin-
um, þá verður sú deila fyr eða
síðar til þess að liöggva á síðasia
slrenginn, sem tengir löndin
saman.
peir ínénn, sem i raun og vcru
vilja, að sambandið haldisl sem
iengst og verði sem innilegast í
framtíðinni, aéttu því ekki að
fylgja merki skammsýninnar
<;g beimskunnar í þessu máli, en
fylla flokk þeirra, sem vilja eyða
lorlrygninni í garð sambands-
ar vcirrar.
A lagor;
Exportkaffi,
Sirius konsum og
ísl. Flag súkkulaöí.
Sk]aldbreið.
Ðánarfregn.
pau bjónin frú Sigrún og
porleifur H. B.jarnason bafa
orðið fyi’ir þeirri miklu sorg,
að missa Gimnar lilla sou sinn;
hann andaðist í Kaupmanna-
böfn 7. þ. m., en þangað liafði
móðir bans farið með bann lil
að leita itonum lækninga.
porsteinn Björnsson
caii<l. llieol. var cinn þeirra,
sem lalaði á iþrótlamólinu í
pjóðóIfshoJli, og þótti segjasl
s c'I; nafn hans hafði fallið niður
ur fréttagreinni í \risi í gær,
þar sem taldir voru ncðumenu
! mótsins.
Síldveiðarnar.
úrið Eyjafjörð og Siglufjörð
< ru nú að sögn komnar á land
fullar 80 þús. lunnur af sild.
! Veðrið.
í morgun var 0 st. Iiiti bér J
bænum, 0.7 á ísafirði, ií-5
á Akureyri, !) á (irímsstöðuiu,
12.(5 á Seyðisfirði og 9.0 í Vest-
mamiaeyjum. Hæg sunnanátt
um land alt, slcýjað en livcrgJ
regn nema hér.
Pétur .Tónsson
syngur i kvehl og næslu kvelá
m. a. ný lög cftir þá Sigfús EiD'
arsson (Nólt) og Árna ThoX'
sieinsson (Tröllasöngur úr Bárð'
arsögu). Annars verða á söng'
skránni ýms fræg óperu-verk'
t.fni.
pórður kakali
kom frá ísafirði í gær og fcr
bráðlega vestur. Hann befir
stundað sihiveiðar og hefir afl'
að 1800 tunnur á skömnu>JJJ
tíma.
Tvö skip
komu hiiigað í gær með sai
farma.
! Erl. mynt, lvhöfn 5. júii:
! 100 kr. sænskar .... kr. H4'4
; 100 kr. norskar
100 mörk þýsk
100 dollarar . .
Sterlingspund .
London, s. d.: w
Sterlngspund....... kr. 19-44 7^
i 100 sterlingspund Dolk
108.0°
27.15
455-0°
10.7«
436.0°