Vísir - 14.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1919, Blaðsíða 4
TlSIR 1000 kilo aí ágætu norðlensku keyi tii wölu. Qetur kornið hingaö með b/s „Sterling11, 22. sept. SemjiS fyrir laugardag. H. T. Hallgríms. Talsími 363. Aðalstræti 8. Pétur Jónsson óperusöngvari syngur í síöasta sinn hér í bænum i Bárubúö ánnaö kvöld. Stjómarskiftin. Forsætisráöherfa skýröi frá því í gær, í fundarbyrjun i báðum þingdeildum, aö hann heföi beðið konung um lausn fyrir alt ráðu- neytiö, og hefði svarskeyti kon- ungs borist stjórninni i þeim svif- um. Svar konungs er á þá leið, að hann veitir ráöherrum lausnina, en biður þá að gegna Stjórnarstörfum þangað til önnur stjórn sé mynduð Knattspyrnan. Síðasti kappleikurinn við A. B fer fram í kvöld. Heyrt hefir Visir, að í ráði sé, aö sú breyting verð’ gerð á sveilunum, að Samúel I'hor. steinsson gangi úr liði A. B., og Kobert Hansen úr úrvalsliðinu. Yrði sú breyting áreiöanlega ekk; til bóta, og engan mann óska menn fremur að sjá í síðasta, úrslita- kappleiknum, en Samúel, jafnve’ þó að hann verði í liði A. B. En þá færi auðvitað vel á þvi, að R H. væri hinumegin. „Kora“ fór til Önundaríjarðar í nótt ineð 4000 síldartunnur, sem hún hafði á þilfari. Þaðan kemur hún aftur til Háfnarfjarðar með eitthvað ioo stóra bryggjustaura, sem lágu á þilfarinu undir tunríunum. Teðrið. Hiti var hér í morgun 9,5 st . á ísafirði 4,6, Akureyri 5, Seyðis- firði 5,8, Grimsstöðum 3 st., og 1 Vestmannaeyjum 8,7. Logn á flest- um stöðvunum,- líýja verslun hafa þeir stofnað bræðurnir Ein- ar og Ben. G. Waage, og selja þar aðallega húsgögn, sem-sjá má af auglýsing þeirra hér í blaðinu i dag. „Gylfi“ fór út til fiskveiba í fyrsta skifti síðdegis í gær. Hann ætlar að veiða ! ÍS. Skipafregnir. Njáll fer til ísafjarðar í dag, tek- »r farþega og póst. Skjaldbreið fer þangað á morgun; tekur líka póst og farþega. ,.Borg“ fór frá Kaupmammhöfn aðfara- *ótt þess 13. þ. m., og fer fyrst til Austurlands, en þaðan norður um krid og hingað. Duglegur múrari helst vanur múrsteinshleðslu, getur fengið atvinn*, ásamt hjálpar- manni, við húsbyggingu á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Greir Gr. Zoega verkfræðing Túngötiz 20, simi 626. míimii..Mir.. i ■■■«■ ■« Til Kefliyikar fer bíll á laugardag klukkan l1/,. Farmiðar seldir i ^öluturninum. H.f. Carl Höepfner Reykjavík. kaupum V ________ Vorull. _____________ Haframjöl (Quaker Oats) í pökkum, og margar teg. af buðingaefnum ' í verslun Barnavagnar, Barnakerrur Dákkuvagnar og Barnareiðhjól. Jónatan Þorstelnsson ____________Simi 64 og 464._ Skipsjómfrú og þjón vantar á s.s. ,Sterling‘. Brytinn hittist ki. 4-5. Frá Landsstmanum 18. ágúst 1919. Á morgun, 14. ágúst, verður jandssímastöð opnuð á Sval- barðseyri. Stööin verður 2. fl. mánuðina júní—október, að báðum meötöldum, aöra rnáuuði ársins 3. fl. stöð. Seglaverkstæöi Gnðjóns Olafssonar, Bröttngötn 3 B. getur skaffa* Fiskprteeonitigar, úr íbornum og óthornwni énk, smn er wýkomina. Mjög jott efoi, ea j»ó édýrt. SéLUTURNINN Hefir ætið bestu bifreiðar tól leigv. Vanur bifreiðarstjóri óðkar eftir atvinnu. Uppl, í sinis 444 frá klukaan 12—2. Bruna og Lífstryggingar. Bkyifstofutimi kl. 10-11 og 12-2- Bókhlöðnstíg 8. — Talsimi 254. A. V. T u 1 i n i u s. Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A» simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal: S®t- saft frá Alfr. Benzon, Soyja< sósulit, sardínur, mysuost, kaffJ> snajörlíki, te, súkkulaði, cacno. mjólk (sæta og ósseta), s*pu' tenÍBga, súpujurtir ©. fl. Hriöé' ið í sáma 503 os spyrjhí u®1 verðið. (4® Kona einhlevp ógkar góðs hei' bergis, með sérinngangi, frá I. næstk. Upplýsingar á Kárastíg 11 A. , Uoí Herborgi óskast til feigu seH1 fvrst. A. v. á. (ðS VIVIA 1 Kaupavinna óskast á gó'öi'11 heimilum fyrir 2 stúlkur alvaflílí heyskap. A. v. á. 110° Næla tapabist frá Spítalastíg Vesturgötu. Skilist á Spít;tlast;,» (I ö* Fundist hafa 20 kr. vib (iro'1 stig. Vitjist á Grundarstíg 3- dar- 1 o4 I TILKTM'llH -----'jjct r1"’ ;ieyi°d,st xjb hefir o' Lítill bókapakki daginn i búb. Sá, sem hans var, er vinsamlegast í.ð gera abvart í Sírna 755- 0l’ (í o3 Félag^prentasmiðja*1’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.