Vísir - 18.08.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 18.08.1919, Blaðsíða 4
V1SI R Margir hestar verða sendir út á Botniu í dag. Hjónaband. í gær voru gefin saman í borg- aralegt hjónaband ungfrú Helga Jacobson ög Sætersmoen, fossa- verkfræSingur. Þýskur botnvörpungur ; kom til Hafnarfjaröar í.gær, til aö sækja þýska botnvörpunginn, sem þar hefir legiöfrástríösbyrjun. Er þetta fyrsta þýska skipiö, sem hingaö hefir komiö síöan í júlí 1914; var það alt svart, stafna á milli, og dró engan fána á stöng, er það kom til Hafnarfjaröar, en hinn botnvörpungurinn, sem þar lá fyrir, tjaldaöi öllu sem til var. Veórió í dag. Hér var í morgun 8,4 st-., hiti, (loftvog 7420), á ísafiröi 6,5 (7465), Akureyri 7,7 (7420), Grímsstööum 5,5 (7065), á Seyöis- firði 8,1 (7374) og í Vestmanna- eyjum 5,4 st. (7405) ; rakin norö- anátt um alt land. f ÞórshÖfn í Færeyjum v.s.v. stormur, 10 st. hiti (7300). Knattspyrnumennirnir dönsku og sumir hinna islensku, fóru austur að Selfossi í bifreiö- um i gær. „Botnia“ fer í dag, til Færeyja óg Khafn- ar. Þessir eru farþegar: Georg Gunnarsson, H. S. Hanson, Kr. Ármannsson, Sætersinoen, Aal og frú, Schelderup og frú, Eggert Cla- essen, Guöm. i iannesson prófessoi og frú, síra Haukur Gíslason, Guö- jón Samúelsson byggingameistari, frk. Anna og Þórhildnr Thor- steinsson, Sigriöur Guðmunds- dóttir, stúdentarnir: Pétur Sig- urösson, Ársæll Sigurösson og Benedikt Gröndal, Vigdís Stein- grímsdóttir, Guðmunda Guö- mundsdóttir, Djörup, Ásgeir Þor- steinsson, Hlín og Margrét Þor- steinsdætur, Gunnl. Briem, Ágúst Jósefsson, Pauline Jósefsson, Odd- ný Jósefsdóttir. Björn Björnsson, frú og ungfrú, Schou, Hen. Schou, Jes Zimsen og frú, Knud Zimsen, frú og dóttir, Sveinn Sigurösson cand. thejjl., Stefán Magnússon, Knud Thomsen, Grove og frú, frk. Madsen, Lárus Gunnlögsson, Petur Jónsson, frú og dóttir, Lauth, Mor- ten Ottesen, Jí. C. Andersen, frú Anna Torfason ineö dreng, O. Andorsen, stúdentamir: Kristján Kristjánsson, Finnur Einarsson, Haanes Arnórsson, Jakob Guö- johnsen, Steingr. Guömundsson, Magnús Konráösson og Jónas Jónsson, Ragnar Ásgeirsson, og dönsku knattspyrnumennirnir. Borgarstjórinn, hr. K. Zimsen, fer utan meö „Botniu“ í dag, en Ólafur prófess- or Lárusson gegnir störfum hans í íjarveru hans. 1 I heildsöln: 0L Reform,KTonePorter, KroneLager, ExportDobelt. , Ennírémur Átsúkknlaði, Mnnntóbak, Reyktóbak (margar teg.) Flöskurjómi, Hurðarhengsli og Lamir, Hamrar, Skósverta, Bnrstar, Prímusnúlar mjög ódýrar o. fl. Sigm. Jóhannsson, Sími 719. Þingholtsstr. 28. Ðet Kgl. oktr. Söassnra&ce-Compagni tekur að sér allskonar sjóv^trysslngar Aðainmboðsmaönr íyrir ísiandF Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsm. Hjálparstöð Hjáknmartélagsus ,LíkD‘ fyrir berklaveika. Kirkjnstræti 12. Opin þriðjndaga kl. 5-7. Reynið IRMA jurta-margarine toragögott og n^-tt sem nýkomið er með s.s. Botnía. Smjörhnsið Hafnarstræti 22. Best verð. Mesiur afsiáttur. I fjarveru minni gegnir herra prófessor Ólafur Lárusson borgarastjórastöðunni. Borgárstjórinn i B,eykjavík 18. ágúst 1919. K. Zimsen. Refaskinn keypt. Jðn Bjarnason Ingólfshvoli (kjötbúðinni). Eiri hnsin við Elliðaárnar 4 fást leigð til mánaðarmóta. Frekari uppl. í síma 339. 1711 sölu 100 fermetrar af korkasfaltplötnm eg fieiri einangrunarefni í hús. Til sýnis og sölu í vöruhúsi Viðskiftafélagsins við stein- bryggjuna, Sími 701. Til Þingvalla fara bílar daglega fyrst um sinn írá Vallarstræti 4 kl. 1 e. h. Sími 153. Magnns Skaftijeld. Daglega bifreiðaferðir til Þingvalla frá verslun Jóns frá Vaðnesi. Einar Halldórsson Kárastöðum. r 1 Eldavél til splu. A. v. á. (D1 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 A, simi 503, selur allflestar nauð- syujavörur, þar á meðal: Sset- saft frá Alfr. Benzon, Soyju, sósulit, sardinur, mysuost, kafí'L snsjörlíki, te, súkkulaði, caeao, mjólk (sæta og ósæta), súpu- te*iaga, súpujurtir o. fl. Hriug' ið í síma 503 og spyrjið utu verðið. (^® „Flóra íslands” óskast til kaupS- A. v. á. (’Á1 Verslunin ,,ÁFRAM“, Ingólís- stræti 6, hefir fyrirliggjandi D>' vana, 4 teg. (13° ■ ðSVJBlS J Námsniaður óskar eftir herberg1 1. okt., með húsgögnum, sem n^' miðbænum. Upplýsingar hjá liöa Helgasýni í FélagsprentsiniU' í unm. Stúlka eöa unglingur úskaS' hálfan eöa allan daginn. DpP ... . .. (irettisgotu 22. Stúlku og mann vanta í heyv’nn. um tíma Uppl. á Óöinsgötu 5> s 517 A. Hátt kaup. 14 ára mjög ábyggilegur og legur drengur, óskar eftir atv nti þegar. A. v. á. Félagsprentsmi ð jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.