Vísir


Vísir - 20.08.1919, Qupperneq 4

Vísir - 20.08.1919, Qupperneq 4
Heilbrigðisfulltrúinn setti, H. Sigurösson, býr ekki á Hverfisgötú, heldur Lindargötu 36 Steinolíuskip er aS líkindum nýfarih frá Vest- urheimi, áleiöis hingaö. Villiendur eru nú meö flesta móti á tjörn- inni. Þyrfti a8 gæta þess, aö þær yröu ekki skotnar í haust. Það væri mikil bæjarprýði, ef fuglar hænd- ust aö tjörninni meir en verið heí- ir, og þaö mundu þeir gera, ef þeir væru ekki stygðir með skotum. Veðrið í dag. Hiti hér 6,5 st., ísafirði 7, Akur- eyri 4,7, Grímsstöðum 2, Seyðis- firði 5,1, Vestmannaeyjum 6,3. — Logn á ísafirði, en noröanátt á öll- um öðrum stöðvum. Regn á Seyð- isfirði og Grimsstöðum. „fsland“ mun hafa t'arið frá Kaupmanna. höfn 15. þ. m. „Borg“ lcom til Reyðarfjarðar í gær- morgun. Fer þaöan noröur um land og hingað. Uppboð á munum úr dánarbúi frú Thoru Melsted verður haldið laugardag- inn 23. þ. m. kl. 2 siðdegis í portinu við húsið nr. 6 við Thor- valdsensstræti (hr. Hallgr. Benediktssonar'. Munirnir eru meðal ann- 0 ars: stólar, útistóll (garðstólí), gluggatjöld (rennitjöld), gluggatjalda- stengur, bókahilla. Ijósastjakar, lampar, diskar, boliapör, matskeið- Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 Ar simi 503, selur allflestar nauð- synjavörur, þar á meðal: Sset- saft frá Alfr. Benzon, Soyju. sósulit, sardinur, mysuost, kaffb smjörlíki, te, súkkulaði, cacao, mjólk (sæta og ósætaj, súpu- teninga, súpujurtir o. fl. Ilring- ið í síma 503 og spyrjið um verðið. (4® ar, hnífar, gaflar, ávaxtahnífar, steinolíuofn, prímus, ullarband, sjálf- stæður stígi, eldhúsgögn, tágakörfur og bæbur. 1 Reykjavík 20. ógúet 1919. Skiptaforstjörar dánarbúsins. Utsala. Alt sem til er af sumarkápum, fejólum og drögtum verður selt með 15°/0 afslætti þessa viku. TersL Augustu Svendsen. Lítib b.arnarúm óskast til kaupS- A. v. á. (148 Nýtt sumarsjal til sölu á Vest- urgötu 31, (gengið að sunnan- verðu). ■ (44/ TILKTMHI6 Karlmannsreiðhjól hefir ein- hversstaðar verið skilib eftir 1 greinaleysi. . Merki: Nikkelskjöld- ur framan á grindinni með stöíuu- um.B. H. lif einhver kynni aö hafa orðiö var við reiðhjól þetta,'el hann vinsamlega beöinn að skila því í Kaupfélag Verkamanna, ge8n góðum fundarlaunum. (J52 Mb. „Ingibjörg“, fer héðan í kvöld til ísafjarðar og þaðan norður um land, til Húsa- víkur; kemur við á Sigulfirði og Akureyri. ,.Diplomati“. Viðtal við hæstvirtan. Ríkið er ,nú oröíð stjórnlaust, ekki ab eins í framkvæmdinni, eins og það hefir lengi, verið, heldui líka d e f a c t o eða i n r e, eða hvað þeir kalla það þessir latínu- lærðu. Enginn veit, hver nú á að verða „liæstvirtur" nema eg, og til þess að koma sér sem fyrst i mjúkinn við hann, fór eg heim til hans í gær, til að leita frétta. „Mér hefir dottið í hug, að þér munið tilléiöanlegur aö vera hæst- virtur áfram,“ segi eg. „Já, eg er alveg fáanlegur,“ seg- ir.hann og ræskti sig. „Og yður veröur vist ekki mikiö fyrir, aö sameina flokkana og fá yður meðstjórnendur.“ „Það tekst einhvern veginn, vona eg-“ „Þeir sjá þó líklega, að þér etsuð ómissandi ?“ „Já, mikil skelfing, og vita að Danir vilja mig umfram alla aðra. Eg er þeirra maöur. Og „Tíminn“ og „miljónarfjóröungurinn“ eru sammála um, að þetta geti ekki öðruvísi orðið.“ „En á hverju stendur þá?“ „Jú, sjáið þér til: — Flokkarnir eru fjórir i jtinginu, en ráðherrarnir ekki nema þrír, en hefðu þurft að ISLANDSK HANDELSSELSKAB Köbenhavn K. Telegramadbr. Neenava Knabrostræde 3. Tilboð um slöu ó ísleuskum afurðum til Europu og annara landa óekast. Jarðarför Lárusar Pálssonar prakt. læknis fer fram föstu- daginn 22. þ. m. frá Frikirkjunni. Hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Spitalastíg 6, kl. 11 f. h. Ósk hins lótna var að kransar yrðu ekki látnir á kistuna. Börn og tengdabörn. vera fjórir, svo að nú verð eg að setja einhvern flokkinn hjá." „Já, og hvern á nú að snið- ganga?“ „Ja, ja,“ segir hæstvirtur og verður heldur óskörulegur, „eg var nú að tala við „langsara“ og sagði þeim, að auðvitaö vildi eg gjarna hafa samband viö þá og' útiloka „þversara“. Og við „þversara" sagýi eg nokkuð svipaö, sem sé að eg vildi gjarna hafa sarnband við þá, en „langsarar“ gætu nátt- úrlega ekki komið til greina. En sannleikurinn er sá, aö eg vildi helst koma þeiiji sem nrest í hár saman og taka svo saman við tí-tí, ti-tí,“ og svo hló hann dátt og lauk aldrei við setninguna. „Já, þetta getur maöur kallað diplomati,“ sagöi eg. „En hverntg er það annars með stjórnarskrána ? Ætlið þér að láta samþykkja bú- setuskilyrðiö ?“ „Kemur ekki til nokkurra mála. Þess vegna lagði eg líka niður tignina. Eg ætlaöi að láta þá vor- kennast dálítið; þeir geta ekki án min verið, en ef eg á að taka við tigninni aftur, þá veröa þeir aö hlýöa ínér, eins og götm börnin, og hætta að stríða „stóra bróöur“. Og hver flokkurinn um s’ig veit náttúrlega, aö hann fær ekki að vei'a með að öðrum kosti. — Það á að gera útslagið,“ bætti hæstvirt- ur við, eftir stutta þögn, og strauk ennið til merkis um að samtalinu væri lokið. Jón að vestan. SÖLUTURNINN Hefir ætíð bestu bifreiðar til leigu. Góð ritvél óskast til leigu. Góð borgun í boði. A. v. á. (x46^ 2 herbergi óskast nú þegaf eða 1. okt. Helgi Bergs. Sími 249 eða 636. (14° Hnsnæði. 2—3 herbergi og eldhús ósk&st til leigu 1. október eða fyr. Jón Gnðnason Sími 609. bókari Eimskipatél- Ungur maður, sem ætlar aö ve'a viö nám á verslunarskólanum, ósk' ar eftir herbergi i vetur, helst n'e® öörum. Tilboö merkt „skólapikut óskast sent Vísi. (O1 Þrifin og siöprúö stúlka-ósk"1 eftir litlu herbergi 1. okt. UpP*' Grettisgötu 56 Á. Gott herbergi handa versluoar skólapilti óskast fyrir 1. okt. S'11’1 707. eftir kl. 6. Einhleyp stúlka, sem sauniar nt’ i bæ, óskar eftir herlxei-gi. I -merkt: „Einhleyp“ sendist aiú fyrir laugardag. (l4^ Silfurnæla fundin. Vitj'st Grettisgötu 47. (i5° Gullhringúr, merktur, fu11411 Vitjist á Vesturgötu 38 (uppó’ (i4 9 F élagspren tsmi ð jan. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.